Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGfcK 10. ágúst 1968. 11 Ftyrsti róni: „Ég fann skúnk um daginn og fór me'ð hann heim í hoiuna mína og kom honum fyrir í litlum kassa rétt við rúmið iflitt.“ Annar róni: ,„Hvað um ó- þefinn?“ Pyrsti róni: „Oh, hann venst því með tímanum eins og ég gerði.“ Guðspj al 1 a'hróparinn stóð á kassanum sínum á torginu og var í miklu stuði: — Allt sem guð gerði er fullkomið — þrusnaði hann. Krypplingur nokkur í mann þrönginni kallaði þá til pré dikarans. — Hvað um mig? — Hvað er þetta, sagði pré- dikarinn, þér eruð sá fullkomn asti krypplingur sem ég hef Kokkum tíma séð. — Er það satt, að konan þín sé stokkin frá þér? — Já. — Og hvað sagði hún, þegar hún fór? — Eru saumarnir á sokkun- um mínum nú beinir? Maður nokkur, sýnilega ákaf- lega slæmur á taugum sagði við sálfræðing sinn: — Ég á við mjög erfitt vandamál að stríða. Ég á son í Menntaskól anum á Akureyri og annan í Háskólanum. Ég er búinn að kaupa handa þeim báðum Ford Mustang sportbíl og ég á ein býliShús í Laugarásnum, sumar bústað á Þingvöllum og vetrar kofa inn í Kerlingafjölilum. — Nú þetta hljómar allt sam an stórvel, sagði iæknirinn. Hvað er eiginlega að? — Mitt mikla vandamál er það, að ég hef aðeins 12 þús. á mánúði í kaup. — Hvernig veistu að þetta er karlköttur? spurði drengur- inn. Eftirvæntingafull þögn varð í strætisvagninum meðan all ir biðu eftir því að heyra hvern ig hin unga og feimna móðir myndi snúa sér út úr þessari vandasömu spurningu. Loks kom svarið. — Auðvitað af því áð hann er með yfirvaraskegg, er það ekki. Jóhann var afskaplega hrædd ur um konu sína. Eitt sinn er hjónin voru að rífast varð honum að orði: — Ég skal segja þér það í eitt skipti fyrir öll, að ef þú hættir ekki að dufla við hvern karknann sem þú sérð, getur þú farið að líta í kringum þig eftir nýjum eiginmanni. Lárétt: 1 Kemur ekki fyrir 5 Fýk 7 Öðlast 9 Krot 11 Nafars 13 Nýgræðingur 14 Dýralíffæri 16 Tónn 17 Heimslhlutann 19 Land. Krossgáta Nr. 88 Lóðrétt: 1 Bik 2 Titill 3 Mag ur. 4 Keyrð 6 Eyja 8 Fiska 10 Öndin 12 Betur 15 Vond 18 Tónn. Riáðning á gátu nr. 87. Lárétt: 1 Drasli 5 Aka 7 Ak 9 Ofsi 11 Róg 13 Ann 14 Fram 16 É1 17 Smári 19 Sa, lit. Lóðrétt: 1 Djarfa 2 AA 3 Sko 4 Lafa 6 Einlit 8 Kór 10 Snéri 12 Gasa 15 MMM 18 Ál. TÍMINN 51 — Ég skal komast að hvar þú sefur og þú getur heyrt mig blístra fyrir neðan gluggann, — sagði Dix hlæjanöi. — Ég held, að við ættum ekki að gera það, — sagði Alloa hik- andi, en það var þó auðheyrt að hún var að linast — En kastalinn? — spurði Dix. — Fannst þér hann stórkostleg- ur? — Hann er fallegasta hús, sem ég hef nokkurn tíman séð, — svar aði Alloa. — Segðu mér frá hon- um, — sagði hann í skipunartón. — Ég get ekki lýst honum, — svaraði Alloa. — Ég hef aldrei séð veggteppi, myndir og húsgögn, sem hvert og eitt ein- asta átti heima á safni en til- heyrðu samt svo fullkomlega á einkaheimili. — Þetta hljómar eins og þetta sé íburðarmikili staður, — sagði Dix. — Nei, hann er það ekki, eða það fannst .nér a.m.k. ekki, — mótmælti Alloa. — Það var eitthvað við húsið, sem kom mér til að finnast eins og ég ætti þarna líka heima. and- rúmsloftið er þrátt * fyrir það þó húsið sé gamalt virðulegt og glæsilegt, heimilislegt eins og á stað, sem fólk hefur búið elskað og dáið. — Hún þagnaði smá- stund og andvarpaði eins og hún myndi eftir einhverju dásamlegu og hún hélt áfram. — Málverkin í stóra salnum og neftóbaksdósa safnið í herberginu inn af hon- um var alveg frábært. Þær voru málaðar og gimsteinaskreyttar og hver dós átti sína sögu. — Þú verður að segja mér frá þeifp, — sagði Dix. — Hver veit nema þú getir sýnt mér þær? — Hvernig gæti ég það . . .? — spurði Alioa, en hætti skyndi- lega við að segja fleira. Illar grunsemdir vöknuðu í huga henn ar. Hvers vegna hafði hann svona mikinn áhuga? Hvers vegna vildi hann fá allt að vita um kastal- ann? Því var hann svona ánægð- ur með að hún tæri þangað svona langt frá Biarrizt? Það má vera. að hún hafi stirnað upp, þegar hún hugsaði um þetta. En e.t.v var samband þeirra svo sterkt að hann gat lesið hugsanir hennar áður en hún hafði lokiö þeim til enda. Hún sneri sér vib og sá reiðisvip- inn á andlit hans, þegar hann sagði: — Svo bað er það, sem þú grunar mig um, — og rödd hans var lág og það kom henni á ó- vart, hvað hun var hvöss. — Nei, nei, — sagði hún og teygði hend- urnar í áttina til hans. — Það var bað sem þú held- ur, — sagði hann ósveigjanlegur. — Þú veizt bað Þú treystir mér ekki. Þú elskar mig ekki til að vita, að ég elska þig. — Það er ekki satt, — sagði Alloa. — Jú, — hélt hann áfram. — Dettur þér í hug að ást mín sé svo fölsk að ég léti mér detta í hug að gera þig samseka í öðru eins og þessu? Ó Alloa og ég, sem hélt að þú værir öðru vísi. — Ég er það Ég á við . . Ó, Dix, horfðu ekki svona á mig. Hvað ertu að reyna að segja mér? Ég skýl petta ekki — Ég held, að þú skiljir þetta vel, — sagði hann Hann setti oUinn í gang og þau óku af staó og hún fylltist örvæntingu, begar hún sá a hann valdi stytztu leið heim á hót elið. Það yrðu örfáar mínútur þangað til þau væru komin að hliðunum og hún yrði að yfirgefa hann. — Dix, viltu, — sárbændi hún hann, — viltu reyna að skilja. — Ég skil, — sagði hann ónota lega. Hann ók inn í innkeyrsluna fyrir framan garðhliðið. Bflljósin frá bílunum, sem komu yfir hæðina með fólkið, sem hafði ver- ið að skemmta sér í spilavítun- um, blinduðu bau. Alloa sneri sér að Dix. — Dix. vertu ekki reiður við mig, — grátbað hún hann. — Ég er ekki reiður, — svar- aði hann. — En þá ertu særður, sem er ennþá verra, — sagði Alloa. — Ó, Dix, okilurðu ekki, að_ mig lang ar til að treysta þér. Ég treysti þér og samt . — Og samt, — sagði hann, — veiztu nvorki í þennan heim né annan. Aumingja Alloa litla. Þú getur ekki hjálpað þér sjálf, og ég get ekki hjálpað bér heldur. — Hvað áttu við, — sagði hún skelfd. __ Ég á við, að þú hefur ekki skrifað foreldrum þínum ennþá, — sagði hann. Hann fór út úr bflnum og opnaði hurðina fyrir Allou. Hún gat ekkert gert ann- að en farið út úr bflnum. Hún fann næturkulið leika um sig. Hún leit oænaraugum á Dix. Hann faðmaði hana ekki að sér. Þess í átað kyssti hann á hönd hennar 3g áður en hún gat komið upp orði og beðið hann að vera lengur og fala við hana, hafði hann stigið inn í bílinn. — Farðu inn Alloa. annars get ur slegið að þéi — sagði hann. — Dix, bíddu. Elsku Dix, viltu . En áður en hún gat lokið við setninguna var hann farinn. Hún sá bílinn renna fram hjá og að hann jók hraðani. smátt og smátt þangað til hún greindi ekkert nema rauðan biarmann frá aftur- ljósunum, þar sem hann ók niður hæðina. Alloa fann tárin koma fram í augun á sér og hún vissi, að hún gat ekki grátið hér útí á götu svo hún hljóp inn í hótel- ið og vissi, að kvöldið var eyði- lagt Henni fannst hún aldrei hafa verið eins einmana á ævinni. Ellefti kafli. Alloa vaknaði þreytt og kjark- laus. Hún hafði grátið sig í svefn. Dökkir baugarnir undir augun- um og fölt andhtið báru vott um svefnlitla nótt. Hvernig gat hún verið svona miidll kjáni? Hvern- ig gat hún látið Dix geta sér til um eða æsa hugsanir hennar? Og hvers vegna vai hún svo vitlaus að láta sér detta þetta í hug um hann? Henni fannst grunsemdir henn- ar í hans garð vera henm sjálfri óviðkomandi. Þær voru .eins og illir andar, sem freistuðu henn- ar og reyndu að ræna hana ham- ingju sinni og trausti. — Ég elska hann! Ég elska hann- hvíslaði húr hvað eftir ann að, en rissi þo að i gærkvöldi hafði haan haft £ réttu að standa. þegar hann sagði að hún elsk- aði hann ckki nógu heitt. Hvers vegna gai hún ekki treyst honum? Því skyldi hún láta sér til hugar koma, þó hann væri bílasmyglari og vandræðamaður á mörgum sviðum að hann notaði hana, svo hann gæti drýgt sína glæpi? Andlit hans ai rautt af reiði. þegar hann ók burtu. Hún fann enn, hve handtak hans hafði ver- ið þvingað og aossinn lauslegur. þegar hann kvaddi. En hvað hann 'var ólíkur þeim ástríðufullu koss I um, sem hún bcKkti svo vel, þeg- ar hann kyssti hana blíðlega og ástúðlega. vegna þess. hve hann elskaði hana — Ó, Dix, Dix. hrópaði hún og fann, hvernig tárin brutust fram í augu henuar j Það var barið að dyrum og ■ henni færður morgunverður. í fyrsta .únn síðan hún kom til Frakklands. fann hún ekki til neinnar ánægju af að finna ilm- inn af nýjum stökkum brauðsnúð unum og angandi kaffilyktin gat ekki komið hcnni til að reisa höfuðið frá koddanum. . Þess í stað lá hún og rifjaði enn einu sinni upp atburði kvölds ins. Hún sá íyrir sér rauðan bjarma afturljósanna, sem hurfu yfir hæðina og tann til vonleysis- ins, sem fyllti nana eins og hún væri að horfa á eftir einhverju dásamlegu, sem hún hefði misst. En hvað þetta var allt vonlaust. Hún gat ekki hringt til hans. Hún vissi ekki, hvar nann var að finna og ekki einu smni, hvað hann hét. Það var eins og hann væri ekki raunverulegur heldur ein- hverjar hillinear hugarburður hennar siálfrar. sem hafði aldrei verið til. Ef hún sæi hann nú aldrei aft- ur? Hún vissi, að það var þetta, sem hafði haldið fyrir henni vöku alla nóttina. Hafði hann yfirgefið hana og horfið tyrir fullt og allt? Hvernig gat nann efazt um ást hennar fyrst aflur líkami hennar kvaldist af vonieysi. vegna þess ; að hún nafði móðgað hann? Bara að hún gæti nu náð i hann og sagt honum, hvc leiðinlegt henni fyndist netta allt og að hún iðr- aðist að haía ekki treyst honum. Hún spurði sjálfa sig hvað eftir ■ annað, hvers vegna hún hefði ekki neitað þessu og játað því, sem þó var ekki nema getgáta ein á vörum nans. Ot samt vissi hún, að hún gæti aldri logið að Dix. Hún varð að segja honum sann- leikann. því hút elskaði hann. Hún var hvorki slæg né séð. Hún hafði gefið honum hjarta sitt og um leið allt annaö. Hún andvarpaði. en um lei'ð hringdi síminn. Svolitla stund lá hún grafkyrr. en svo tók hjart að kipp í brjósti nennar. Húd □tvarpið Laugardagur 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 18.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugar dagssyrpa I umsjá Hallgríms Snorrasonar 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadéttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin 17.45 Lesti arstund fyrir litlu börnin. 18. 00 Söngvar í léttum tón. Rav Conniff kórinn syugnr. 18.2C Tilkynningar 18.45 Veðurfregr ir 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt lif Valdimar Jt hannesson ritstjórnarfulltrúi sér um þáttinn. 20.00 Tónleik ar i útvarpssal: Sinfóníuhljóm sveit fslands leikur 20.15 Leii rit: „ I Bogabúð" gamanleikui eftir St. John G Ervine. Þýð andi: Rasnar lóhannesson. Leil stjóri' Rrjoi Hó^ínsdóttir. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22 15 Danslög. 23.55 Fréttír : stuttu máli. Dagskrárlok. I DAG 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.