Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 8
s I DAG TIMINN I DAG FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1968. DENNI — Þetta er leiðinlegasta dót sem ég hef nokkurn tímann DÆMALAUSI - í dag er föstudagur 16. ágúst. Arnulfus. Tungl í hásuðri kl. 6.19 Árdegisflæ&i kl. 10.46. Heilsugæ2la SiúkrabifreiS: Slmi 11100 1 Reykjavík, i Hafnarflrði i sima 61836 Slysavarðsfofan I Borgarspítalan- um er opln allan sólarhringlnn. Að- eins móttaka slasaðra. Sfml 81212 Naetur og helgldagalœknir er I slma 21230. Neyðarvaktln: Siml 11510 opið nvern virkan dag fró kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Lœknapiónustuna I borginnl gefnar I simsvara Lœkna 'élags Reykjavikur l sima 18888. Nsturvsrzlan l Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga fré kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 17. ágúst annast Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33 sími 50523 Næturvörzlu í Keflavik 16. 8 ann- ast Jón K. Jóhannsson. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur 6 mótl blóð gföfum daglega kl. 2—4 Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. AUa daga kl 2—4 og 6.30—2 Fæðlngardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimlli Reyk|avikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- iega Hvítabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga fcL 3,30- 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Vilhjáimur Stefánsson er vœntanleg ur frá NY kl. 10,00. Fer til Luxem borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02,15 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 03.15 Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborg ar kl. 12.00 á hádegi. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 02.15 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 03.15 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 23.30 í kvöld. Fer til Lux emborgar kl. 00.30 eftir miðnætti. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá Luxemiborg kl. 12.45. Held ur áfram til NY kl. 13.45. Siglingar Ríkisskip: Esj-a kemur til Reykjavi'kur kl. 09.00 í dag að austan úr hringferð. Her jólíur fer frá Reykjavik M. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blifcur er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu breið fór frá Reykjavík í gær vest ur um land til Akureyrar. Baldur fór frá Reykjavik í gær til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna. Skipadelld SÍS: Arnarfell er í Barcelona, fer þaðan til Valencia. Jökulfell fór frá Horna firði í morgun til Þorliákshiafnar og Faxaflóa. Dísarfell er í Riga, fer það an til Ventspils og íslands. Litlafell er £ Reykjavík Helgafell er f Kvík Stapafell fer frá Reyk.iavík í dag til Akureyrar off Húsavíkur. Mælifell fer frá Borgarnesi í dag til Archan gelsk. Orðsending Hjónaband Vegaþiónusta FIB helgina 17. — 18. ágúst 1968. FÍB 1 Þingvellir, Laugarvatn FÍB 2 Borgarfjörður FÍB 3 Akureyri, Mývatn ÍB 4 Hellisheiði, Ölfus FÍB 5 Hvalfjörður FÍB 6 Út frá Reykjavík FÍB 9 Árnessýsla FÍB 11 Borgarfjörður, Hvalfjörður. ÍB 12 Austtjrðir FÍB 13 Skeið Hreppar FÍB 16 ísafjörður, Arnarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kra.naþjónusta félagsins er einnnig starfrækt yfir helgina. Frá ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð, Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást i Hallgrímskirkju (Guðbrands- stofu) opið kl. 3—5 e. h„ simi 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 Medica) Bókabúð Braga Hafnarstræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28 og Verzl. Halldóru Ólafs- Hóttur, Grettisgötu 26. Félagslíf Bræðrafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í sókninni í ferðalag um Suðurnes, miðviikudaginn 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Nes kirkju kl. 1 e. h. Nánari upplýsingar kl. 5 7 dag—lega s£mi 16783. Sumarferðalag Fríkirkjusafnaðar. ins verður farið sunnud. 18. ágúst. Farið verður um Suðurlandsundir lendi snæddur hádegisverður að Laugarvatni og heim um Þingvöll/ Farmiðar verða seldir i Verzl/ Brynju Laugav. 29 og Verzl. Rósu Aðalstræti 18, upplýsingar í síma 12306 og 10040. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldin laugardaginn 17. ág. kl. 14.00 £ kennslustofu Ljósmæðra skólans, Fæðingadeild Landspitalans. (Domus Brynjólfssonar, KIDDI Þú ert helv . . . svindlarl. Enginn vogar sér að kalla mig það. — Þið sáuð, að ég gerði þetta í sjálfs vörn. — Sofðu vel. Vlð töium saman á morgun. — Ég fæ áreiðanlega martröð .... þetta er svo fáránlegt. Stacy hefur verið að kafa eftir horfnum fjársjóðum árum saman og aldrel fundið neltt. — Nú flnnst mér eins og ég ætti að kalta á Dreka til hjálpar. Ég veit ekki hvers vegna. — Við viljum tala við þig um Dauðs mannshelii. Þann 12. júní s. I. voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsfeini Björnssyni, ungfrú Lára Jóhannesd. Sörlaskjóli 90 og Guðmundur Albert Jóhannsson Framnesvegi 42 Rvík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900 Reykjavík). Þann 6. júlí 1968 voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni [ Laugarneskirkju, ung frú Jóna Guðmundsdóttir og hr. Ólafur B. Baldursson. Heimili þeirra er a3 Selásblett 22. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 Sími 20900 Reykjavík) Tekíð á móti tilkynningum t daabókina kl. 10— 12. Föstudagur 16.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 f brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Hún og hann. Söngvar í léttum dúr. Flytjendur eru Ulla Sallert og Robbin Broberg. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.30 Litið vfir flóðgarðana. Brezki fuglafræðingurinn Pet- er Scott lýsir dýra- og fugla- lífi i Hollandi, einkum úti við hafið, þar sem Hotlendingar hafa aukið land sitt mjög. fsl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.55 Dýrlingurinn. ísl. texti: Július Magnússon. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.