Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 3
irinn fullur“ eftir Rebeccu West í þýðingu Einars Thor- oddsens (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög: Rubin Arios kórinn og Dusty Springfield syngja. Herb. Alberts, Tommy Garrett og Charlie jsteinmann stjórna hljómsveitum sínum, og einn ig leika The Kinks og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. Jörg Demus og Barylli kvartettinn leika Kvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schu- mann. Gérard Souzay syngur lög eftir Fauré við ljóð eft ir Verlaine. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Margrét Jónsdóttir les Draumaljóð úr ritsafni Theódóru Thor- oddsens (Áður útv. 22. jan). b. Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt: Söguleg bygg- ing og nafnfrægur víxill (Á0 ur útv. 19. apr. í fyrravetur) 17.40 Börn skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Jón- as Pétursson alþm, talar. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. „Átrúnaðargoð ungling- anna” — síðari liluti. Þýðandi: Kolbrún Valdemarsdóttir. 21.25 Engum að treysta. Fransis Dubridge. Sakamálaleikritið „Kin- verski hnífurinn“ Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.20 Norður við heimsskaut. Þessi mynd er frá Kanada og fjallar um auðnir og erf- ið lífsskilyrði dýra og gróð- urs á freðmýrunum miklu norðan heimskautsbaugs. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari flytm' þáttinn. 20.45 „Bjarnarveiðar“, tónverk eftir Kalervo Tuukkanen Karlakór- og hljómsveitin Finlandia flytja, höf stj. 21.00 „Fréttir að heiman“ eftir Fredéric Boutet. Erlingur Gíslason leikari les smá- sögu vikunnar. Þýðandi: Þór arinn Guðnason. 21.25 Samleikur í útvarpssal: Dgv id Evans og Guðrún Krist- insdóttir leika saman á flautu og píanó. Sónatínu eftir Lennox Berkeley. 21.40 ís- lenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst. Dr. Jón Helgason prófessor les (1). Kristiun Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms við gömul lög. 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (24). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10 30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari tal- ar um fisk. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tiklynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14. 40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorradóttir flytur þátt: „Hvað ungur nemur, gamall temur“. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt Iög: Evert Taube syngur og leikur lög eftir sjálfan sig. Tony Mott ola og hljómsveit hans leika lög eftir Richard Rodgers. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Elisabeth Schwarzkopf, Nan Merriman, Lisa Otto o. fl. syngja atriðj úr „Cosi fan tutte“ eftir Mozart, Herbert von Karajan stjórnar hljóm sveitinni Philharmoniu. 16.40 Framburðaikennsla í dönsku og ensku. 1-7.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefi.'J. a. Knut Andersen leikur á píanó dansa og lög eftir Harald Sæverud. (Áður útv. 14. des. s. 1.). b. Elisabeth Klein leikur ný ,iónsk píanó verk. (Áður ú'v. 12. des. s.l.). 1740 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björns- son cand. mag. flytur þátt- inn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í um sjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksius. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Um fiskifang og sjávaraf- urðir, sem betur mætti nytja. Einar M. Jóhannsson flytur erindi. 21.15 Franska tónskáldið Maurice Ravel leikur eigin verk á píanó. a. Saknaðarljóð eftir látna prinsessu. b. Klukkna dalurinn. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Ilöfundur les (4). 22.00 Fréttjr. 22.15 Veðurfregnír Lestur Passíu sálma (2). 22.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg- ir frá. 22.35 Djassþáttur. Ólafur St^phen- sen'kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Leikritið „The Family Reunion“ eftir nób- elsverðlaunaskáldið T. S. Eliot, fyrri hluti. Með aðal- hlutverk fara Flora Robson, Paul Scofield, Sybil Thorn dike og Alan Webb. Leik- stjóri er Howard Sackler. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Lassí. Lassí eignast nýjan vin“. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur. „Leynileg sendiför“. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Apakettir. Skemmtiþáttur The Moo- kees. „Dómsdagslúsin.“ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.