Tíminn - 04.02.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1969, Blaðsíða 13
f ÞEffiJHMsGlfR 4. febrúar 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Dælur sðknarmannanna höfðu ekki undan lekanum í markinu — og Haukar voru dæmdir til að sökkva. FH nálgast íslandsmeistaratitilinn Ejiginn er annars bró'ðir í leik, segir máltækið, og það saimaðist á sturnudaginn, þegar bræðrafélög in úr Hafnarfirði, FH og Haukar, mættust í 1. deildar keppninni í handknattleik. í þessum leik var barizt miskunnarlaust á báða bóga, svo að lá við slagsmálum, og eftir mikinn darraðardans, sem stiginn var á fjölum Laugardalshaliarinn ar, stóðu FH-ingar með pálmann í höndumrm. Sigur þeirra, 23:15, var saimgjarn. Þeir léku betur og áttu sterkari einstaklinga. Hauk ar gerðu heiðarlega tilraun til að halda í við þá, en það reyndist vonlaust, ekki sízt vegna þess, að markvarzla liðsins stóð á núil- punkti. Næsfcum hvert einasta skot FH-inga, hvort sem það var lélegt eða gott, hafnaði í Hauka-markinu. Pétur Jóakimsson átti mjög slæm an dag í markinu, en það verður aftur á móti ekki sagt um „koll- ega“ hans í FH-markinu, Hjalta Einarsson, seim varði eins og engili. Með sigri sínum á sunnudaginn ruddu FK-ingiar enn einni hindr un úr veginum og vdrðist leiðin að fslandsmeistaratitlmuim gneiðfær, því að þeir hafa try.ggt sér þriggja stiga forskot. ÓlíMegt er, að þetta forsköt stfgi þeim til höfuðs. Fyr ir tvéimur árum höfðu FH-ingar tryggt sér fjögurra marka for- skot, en misstu samt af lestinni. >áð kom mönnum á óvart, að Geir Hallsteinsson skyldi leika með FH á sun.nudagÍQn, því að hano lá í fLensunni í sfðustu viku með 40 stiga hita. En Geir mætti til leiks — og meira en það — hann lék prýðisvel og skoraði hvorki meira né minna en 10 mörk, þar af 4 úr vítaköstum. Vel gert, ekki sízt fyrir það, að Haukar settu mann til höfuðs honum, en sú tilraua þeirra mistókst með öllu. Geir er virkilega góður þessa dagana og hefur sjaldan verið betri. Það voru fleiri góðjr í FH-Hðinu á sunniudagiinin. Birgir Björnsson, hin igamla kempa FH, var mjög góður að þessu sinni og skoraði 5 mörk. Lengi Hfir í göml'um glæð um. Og þegar minnzt er á Birgi, er einnig vert að hafa í huga, að hann er geysisterkur varnarmaður, ekki síðri en Auðunn Óskarsson og Einar Sigurðssom. Haukar sýndu ágæit tilþrif í byrjun, léku taktrskt og yfirvegað. Nokkrium sinnum tókst þeim með sínum taktisfca leik að opna leið í vinstra hiorninu og skora. En góður sóknarleikur aægir ekiki til að vinna leik, ef vörn og mark- varzla eru í ólagi. Það kom brátt á daginn, að Pétur í markinu lék langt undir getu. Dælur söknar mannanna höfðu ekki undan lek anum í markinu. Þess vegna var Hauka-liðið dæmt til að sökkva. Staðan í hálfieik var 13:7 og tókst Haukum að minnka bilið í 2 mörk í Síðari há'lfl'eiik, en síðan fór a’ð síga á ógæfuhliðina og FH-ingar unmu með 8 marfca mun, 23:15. Mjög mikil harka var á dagskrá síðustu mínú.tur ieiksins og voru þá hnefar á lofti. Dómurum leiks ins, Hannesi Þ. Sigurðssyni og Sveini Kristjánssyni, tókst þó að hafa hemil á slagsmáluaum með því að senda nofckra ieikmenn út af til kæli.ngar. Mörkin í leiknum skoruðu: Fyr ir FH: Géir 10, Birgir 5, Auðunn 3, Örn 2, Eiinar, Gunnar, Árni 1 hver. Mörk Hauka: Viðar 5, Þórð ur 4, Ólafur og Stefán 2 hvor, Sturla og Sig. Jóakimsson 1 hvor. — alf. Staðan í mótinu og markahæstu leikmenn Staðan og markhaéstu menn í 1. deild í handknattieik: (FH—Haukar 23:lö). 84:87 7 81:80 5 104:104 4 119:129 4 82:94 2 (ÍR—Valur 14:12) FH 5 5 0 0 Haukar 5 3 1 1 Fram 5 2 1 2 Valur 6 2 0 4 ÍR 6 2 0 4 KR 4 1 0 4 Vilhjálmur Sigurgeirsson ÍR 43 Geir Hallsteinsson FH 32 Bergur Guðnason Val 28 Örn Hallsteinsson, FH 25 Ágiúst Svavarsson, ÍR _ 21 Þórarinn Týrfingsson, ÍR 21 Þórður Sigurðson, Haukum 21 Hillmar Björnsson, KR 19 Ólafur Ólafsson, Haukum 17 Ólafur Jönsson, Val 17 Körfubolti Fjórir leikir fóru fram í 1. deild í körf'uknattleik um helgina: ÍS—KFR Ármann—ÍS KR—KFR ÍR—Þór 63:53 44:34 80:51 61:56 Staðan í 1. deild í könfuknattleik er nú þessi: ÍR KR Þór ÍS Ármann KFR 3 2 3 3 3 4 0 187:145 0 144:98 2 175:174 2 141:157 2 132:159 3 223:269 Hér sést Stefán Jónsson skora fyrir Hauka (Tímamynd Gunnar) Sex landsliðsmenn Vals dugðu ekki á móti ÍR Ekki ólíklegt, að Valur blandi sér í fallbaráttuna. Klp-Reykjavík. — Þrátt fyrir, að Valur státaði af sex landsliðs- mönnum frá síðasta ári, mátti lið ið bíta í það súra epli að tapa tveimur dýrmætum stigum gegn ÍR í 1. deildar keppninni í hand- knattleik á áunnudaginn, en ÍR- ingar eru nýliðar í deildinni, eins og kunnugt er. Úrslitin 14-12, voru ekki ósan-n gjörn, því þáð litla, sem sást af Valur sigraði Fram 20:9 í kvennaflokki —klp—Reykjayík. Á laugardaginn voru leiknir þrír leikir í Mfl. kvenna í ísflands mótinu í handknattleik. íslands- meistarar Val.. undanfarin ár gjör sigruðu Fram 20:9, sem er óvenju há markatala í kvennaflokki. KR átti í vandræðuim með Bre’iðablik en sigraði með þriggja marka ' mun 11:8. Hið unga og efnilega lið iBK-hafði lítið að gera í hend urnar á Ármannsstúlkunum, sem sigruðu 11:4: Valur hefur forustu í mótinu og er allt útlit fyrír enn einn sig ur þeirra. 'handknattleik í þessum ieiðinlega leik, kom frá ÍR, og þó var haad- knattleikur liðsins ekki til að hrópa húrra fyrir. Valsmenn byrjuðu á að skora í leiknuim, en ÍR jafnaði. Eftir 10 mínútna leik, ef „leik“ skyldi kalla, var staðan 2:2, en þá kom Enginn hafði rænu á að skora mörk í góðum marktækifærum, en leikmienn ,,puðuðu“ á miðjunni án nokkurs árangurs. Það, sem vant- aði í þetta simn, voru „markskor- arar‘ eins og Berg.ur og Hermana Gunnarsson. Ágúst Ögmundsson og Jón Ágústsson áttu miður góð 5 mínútna kafli hjá ÍR, sem gaf j an 'leik, og hreinlega „hrundu" 4 mörk, og 3 þeirra gerði Bryn j undan þeim fæturnar, ef komið aði 8 af 12 tnörkum liðsins, en þar af 5 úr vítaköstum. Hjá ÍR bar mest á körfuknattleiksmönnum KR, þeim Ágúisti og Brynjólfi, sem báðir eru í landsliðsklassa, þó ekki séu þeir á vinsældarlist- anum hjá landsliðs.nefnd. Halldór Sigurðsson varði markið af mik- ilili prýði, og Ásgeir Elíasson var og góður. Sterkasti maður liðsins, Þórarina Tyrfimgsson, var ekki með í leiknum, en hann mun hafa þandarbrotnað á síðusbu æfingu. Dómarar í ieiknum voru Jón Friðsteinsson, þjólfari KR í hand knattleik, og Karl Jóh,annss!Oin, leik maður með sama félagi. Það er vafasamt að láta KR-inga dæma leik, sem þennan, því að lið þeirra berst fyrir tilveru sinni í 1. deild, jólfur, öll mjög glæsilega. j var við þá í leiknum. Ólafur Jóns í dæmdu°þeíinaUn le°ik lÍjög vel, ^ og I hálfleik höfði. Valmenn að-; son var skástur Valsmanan og skor1 hlutdrægni sást ekki. eins sigið á, en þá var staðam j 8-6, og eftir .5 mín. leifc í síðari j háífleik, höfðu þeir jafnað 8-8. i Leikurinii hélzt jafn í næstu 15 j mín., en er 10 mín. voru til leiks j loka, og staðan 10-10, náðu ÍR-Í ingar öðrum góðum kafla, og skoruðu 4 mörk í röð, og gerðu út um leikinn. Valsmenn gerðu þó tvö síðustu mörkin, en sigurinn var hjá ÍR, 14:12, í fyrri leik pessara félaga, sigr aði IR eianig, en þá var var markatalan 28:23, en sá leikur var ölíkt fjörugri en þessi, og mörkin mun fleiri. í Valsliðið vantaði nú Berg Sigtryggur sigraði í Skjaldarglímu Ármanns 57. Skjaldaglíma Armanns var háð í íþróttahúsinu við Há'logaland síðastliiðinn sunnudag, 2. febrúar. 14 glímumenin voru skráðir til leiks en 13 mættu. Mótið fór hið bezta fram og fjöldi áhorfenda var meiri en verið hefur á glímu- mðti um 'árabil. Yfirdómari var GLsli Guðimundss'on og glímustjóri Guðmuadur Ágústsson. Þrír efstu urðu: 1. Sigtryggur Sigurðsson, KR 11 v. 2. Jón Undórsson, KR 10 v. 3. Þorvaldur Þorsteinsson, Á 9 v. Róbert Jónsson formaður Knattspyrnudómarafélagsins Klp-Reykjavík. — Það varð róleg bylting á rólegum fundi hjá Knatt spyrnudómarafélagi Reykjavíkur á laugardaginn, en fyrir fundinn hafði verið búizt við, að tveir listar yrðu í kjöri við stjórnar- kjör og kosning yrði tvísýn. Svo reyndist þó ekki.. Málefna Guðnason, en hið unga lið, með, legar umræður fóru fram og að- sína 6 landsliðsmenn, var svo frá eiins einn listi kom fram, Kos- munalega lélegt, án hans, aðiin var ný stjórn og er hún skip elztu Valsmena muna ekki annað uð ungum og áhugasömum mönn- eins. 1 um. Má búast við, að þessi stjórn láti kveða að sér í dómaramálun- ucn, en þau hafa verið i nokkrum ólestri. Formaður var kjörinn Róbert Jónsson, Val, Guðmundur V. Guð mundsson, Fram, varaformaður, Sigurður Sigurkarlsson, Val, gjald keri, Guðmundur Haraldsson, KR, ritari, og Ármann Pétursson, KR, spjaldskráritari. Varamenn eru þeir Gunnar Gunnarsson, Víking og Magnús Thjell, Víking. Róbert Jónsson 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.