Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 1
Þorpið á ströndinni Sjá bis. 8 „Villimenn“ í íþrótta- búningum-13 FÚLK HEIM FYRIR VINNU EKH-Reykjavík, mánudag. Vegna yfirvinnubanns Flugvirkjafélags íslands verða Loftleiðir og Flugfé- lag fslands að gera ýmsar' breytingar á flugáætlunum sínum en reynt er að Iáta þær valda sem minnstum truflunum. Öll vinna flug- virkja skoðast yfirvinna frá skírdegi og fram yfir páska, en Flugfélag fslands mun halda uppi flugferðum sam kvæmt áætlun á skírdag og reyna að fara aukaferðir . eftir þvi sem þörf krefur.U Aðfaranótt þriðjudags 8. api-íl hefst flugið aftur og er þá ráðgert að hefja flug J það snemma að ferðafólk ; nái heim til sín fyrir vinnu j tíma. Loftleiðir munu halda ' uppi flugferðum yfir hátíðis | dagana milli Ameríku og j Evrópu með leiguvélum. Meginbreytmgar á fliuig- : áætl'um Fluigfélags Istonds | um páskana era þessair: Millilandaflug: Síðasta ferð til útliainda fyrir páska vsrður miðvilku | daginn 2. aprfl til Glasgow í og Kauptnannahaifnar. Brott j för frá- Reflavík M. 08,30. i MilMtondafliuig fétogsins feJl'1 ur síðan niður uim pásikia- hátíðina, en hefst afitur með j ferð til Glasgow og Kaup- i miamnahafniar þriðjudlalginln, j 8. aprll. Inn anlandsflug: Á fluglieiðuim inn'anliaind's j verður flogið sænikvæmt á- j Kista Eisenhowers borin niður þinghúströppumar á leið til dómkirkjunnar. Mamie er lengst til vinstri, ásamt John syni sínum og öðrum ættmennum. (UPI-símamynd). Virðuleg útför Eisenhower NTB-Washington, mánudag. í þrjá daga samfleytt hafa stað ið yfir hátíðlegar minningarat- athafnir um Dwiglit D. Eisenhow- er, hershöfðingja, 34. forseta Bandaríkjanna, og lauk þeim í Washington í kvöld með því að kistu hins Iátna var komið fyrir í einkalest. sem flytja mun hinztu leifar forsetans til æskustöðva hans í Abelene í Kansas, þar sem hann verður grafinn í fjölskyldu- grafreit. Tugþúsundir ataiiennra banda- rískra borgara gengu fram hjá einfaldri miálmkistu hins látoa for seta, þar sem hún Iiá á viðhafruar börum, í hvelf'ingu þimghalitoriinin- ar, Kapitol. Þjóðhöfðiogjar margra rikja vottuðu Eisenhower Frambald á bis. 2. Boða allsherjar- verkfall 10.-11. EJ-Reykjaivífc, mánudag. Á lau'gardagien var samþykkt með samhljóða aitkvæðum á fiumdi miðstjórnar ASl og viðræðumefnd ar verkalýðssamtakamna, að skoris á verkalýðsfélögiin að boðá tffl tveggja sóliarhriniga allsherjarverli falls rétt efltir pásba, eðla 10. og 11. aprál. Einistaka félög höfðu þeg ar í dag boðað til þessa vedkflalis, svo sem Iðja á Akureyri, en önn- ur félög mumu gera það á morgur og miðvikudiagiimii. Kemur greini iega friam í samiþykkt áðuraiediadi fundar, að þetta 2ja diaga alls- herjarverkfall er ætliað sem að- vöran; ef aitvioauirebendur sjá Framhaild á 14. síðu. Ræstingakonum skóla í Rvík sagt upp 30. apríl AK-Reykjavík, mánudag. Sá mikli fjöldi kvenna, sem starf ar að því að halda skólum höfuð borgarinnar hreinum er þessa dag- ana að fá bréf frá fræðslustjóran um í Reykjavík, þar sem öllum ræstingakonum skóla er sagt upp starfi frá og með 30. april n. k. vegna þess að taka eigi í notkun nýja tækni við ræstingu skóla á hausti komanda. í bréfinu segir ennfremur, að ætlunin sé að endur ráða fólk til ræstingastarfa n. k. haust, og geti konumar sótt um endurráðningu tU Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur fyrir 31. júlí n. k. ef þær hafi hug á endurráðn ingu. Það er að sjálifsögðu brýn nauð siyn að tafca upp meiri véílhpein- gerininigu í sfkéluim bougiairkoar. Slitot miuu þegar hafia vecifð tekið upp í nofckrum sfkélum að eiin- Iwerju leyti í tilrauuaskynd og í (Kópaivagi haifa sHík vimnuibuögð þegar verið tekin upp í géðu sam komuOiagi við ræstiuigafconuraar og ireyndÍHt það uninit með samniuga lipurð, áu þess að segja þymflti upp öllum skaramum með vafaisömum aðtCerðium. Það sem vefcur eáufcum umdruin í þesisu sambandi er í fynste togi þaið, að ekfci er til þesis viteð, a@ borgarráð hiatfii um þetta miál fjalO að, en uppsögioin verið samiþykfct ,þar mieð þessum hætti. í anuan stað er þáð kynliegt, að seglja k»n unium upp nú 30. aipríl, þiegiar mánuður er eftir af skélatímia, en ivétohreiingerniingin sfcal þé ektoi Framhald á bls. 14 Saltverksmiðja á Reykjanesi Sjóefnanefnd skilar jákvæðu áliti til Rannsóknarráðs EJ-Reykjavík, mánudag. Sjóefnanefnd hefur sent Rann- sóknarr. ríkisins skýrslu um „Hag kvæmni 250.000 tonna saltverk- smiðju á Reykjanesi“. Aðalniður- staða nefndarinnar er sú, að salt- verksmiðja af þessari stærð „virðist hagkvæm og að full ástæða sé til áframhaldandi rann- sókna“. Eru gerðar tillögur í nefndarálitinu um áframhaldandi, rannsóknir, sem hægt væri að ljúka á einu ári og myndi kosta samtals um 17,0 milljónir króna. „Ef niðurstöður þessara athugana verða ekki óhagstæðar, ætti að i verða hægt að hefja undirbúning að framkvæmdum við byggingu saltverksmiðju á Reykjanesi“, seg ir í álitinu. Rannsóknarráð ríkisins hefur undanfaaún þrjú ár látið gera ranu sóknir á vinmslu efna úr sjó og söl'tum hveralegi með hjálp jarð- gufu frá hverasvæðinu á Reykja- nesi. Síðastl. haust var ákveðið að athuga tæknilega og hagræma möguleika á byggingu og rekstri 250.000 tonna saltverksmiðju, í þeim tilgiamgi að framlieiða iðnað- araalit fyrir klór-viitissédaverk- smiðju. eða tiil útflutnimgs. Sér- stök nefnd var skipuð, og í hana Steimgrímiur Hermiannisson, formað ur, Agúst Valfells, Runólfur Þórð arson og Siigurgeir Jónsson, sem aðeins gat staríað með mefndinni þar til í lok síðasba árs. I skýrslu Sjóefnaniefndar 9egir svo um helztu niðurstöður nefnd- arinnar: „Meginniðuirstað'a.n er, að bygg- inigarkostnað'ur verksmiðju, sem fraimleiðir 250.000 tonn af siaiti, 58.000 tonn af 80% kalsíumklór- íði, 25.000 tonn af kalí og 700 tonn af brómi, sé um $11.475.000, 00 (um 1000 milljónir ísl. króna) á sjálfu verksmii'ðjusvæðiniu, og uim $1.290.000,00 (112 milljónir) vegua geymislu og fl'Utnimgatækja uban verksmiðju’svæðisins, eða samtals $12.765.000,00 (1120 miiljónir ísl. króna). Árlegur kostnað'ur við starf- rækslu verksmiðju og flutnimga- tækja til útflutraingshafmar eða in'nlendra viðskiptaviraa er áætlað ur $3.931.000,00 (343 milljónir ísi. króna) að meðtöldum 15% fjár- magniskostniaði. Við full framieiðsluafköst er áætlað söluverðgildi (fob) inman- lands eða í litflutnimgshöfn $4.169.000,00 (um 367 núMjónir íslienzkra króna) á ári. Þammig er greiðsluafgaragur áættoður $265.000,00 (rúml. 24 miillj. M. fcr.) ef öll framl'eiðsian selst. Rekstur yrði haltoliaus ef framl'eiðslan og salan nær 92-93% af áætluðum hei'ldiarafkösitum“. Segir, að byggingarkositn'aður, rekstraifcostoiaður og vinmslumagn sé mjög varliega áættoð, og í framkvæmd gætu viðbótartekjur orðið töluvert meiri af þeim sök- um, jaímvel allt að $700.000,00 á ári, þannig að heildargreiðslu- afgamgur gæti verið um $1.000.000 00 eða 80—90 miHjómir ísiienzkna króma. Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.