Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 9
MH)VIKUDAGUR 9. aprfl 1969. TIMINN 9 'ar <i> Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og IndriSi G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Auglýs- mgastjóri: Steingrimur Glslason Ritstjómarskrifstofur • Eddu- húsinu, símar 18300—18306 Skrifstofur: Bankastræti 7 Af- greiðshisimi: 12323. Auglýsingasimi- 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kT 150.00 á mán innanlands — f lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðian Edda b.f Tékkóslóvakía Undanfarna daga hafa borizt ný hörmungartíðindi frá Tékkóslóvakíu. Menn voru farnir að vona, að Rússar hefðu lært af hinum þungu áfellisdómum, sem innrásin í Tékkóslóvakíu hlaut á síðastl. sumri, og gengu því ekki lengra en orðið var. Slík hefur þó ekki orðið raunin. Upphaf þessara atburða er það, að Tékkar unnu Rússa í Tékkóslóvakíu, sem er vel skiljanlegt, eins og aðstæð- ur þar eru. Fólk þusti út á götur til að sýna fögnuð sinn, þegar fréttin barzt af sigri Tékka. Tilefnið var m. a. notað til að láta í ljós andúð á hernámi Rússa. Á viss- um stöðum gekk þetta svo langt, að látin var í ljós andúð á Rússum með skemmdarverkum á skrifstofum rúss- neskra fyrirtækja, einkum þó rússneska flugfélagsins. Tvennum sögum fer af því, hverjir hafi verið hér að verki. Sumar sagnir herma, að það hafi verið æstur og ógætinn lýður, en aðrar að það hafi verið fylgismenn Rússa, sem hafi með þessu viljað veita þeim tilefni til íhlutunar. Það er engin ástæða til að mæla bót rúðubrotum, hvort heldur þau eru framin í Prag eða Reykjavík. Slík- ir atburðir sem framkvæmdir eru í skyndiæsingu, veita hins vegar ekki tilefni til stórfelldra refsiaðgerða, sem beinast gegn allt öðrum en þeim, sem verkið fremja. En það er það, sem Rússar hafa gert sig seka um. Þeir hafa notað þetta tilefni til að þvinga stjómendur Tékkóslóvakíu til að taka upp allsherjar eftirlit með blöðum og öðmm fjölmiðlunartækjum landsins. Áður höfðu þessir aðilar haft viss fyrirmæli um, hvað mætti ekki minnast á og hvað bæri að forðast, en innan þess ramma höfðu þau notið verulegs frjálsræðis. Blöð og útvarpsstöðvar í Tékkóslóvakíu höfðu því verið áfram frjálsustu fréttatækin í Austur-Evrópu. Þetta þoldu Rússar ekki eða óttuðust það of mikið Þess vegna hafa rúðubrotin á dögunum verið gripin sem kærkomið til- efni. Blöðum og útvarpsstöðvum er kennt um að hafa æst fólkið gegn Rússum. í framhaldi af því eru stjórn- endur Tékkóslóvakíu neyddir til að taka upp ritskoðun og víkja sumum frjálslyndustu blaðamönnum og frétta- mönnum landsins úr starfi. Um allan hinn frjálsa heim er sú þvingun, sem blaða- menn og fréttamenn Tékkóslóvakíu eru hér beittir, harð- lega fordæmd. Því meiri órétti, sem Rússar beita í Tékkóslóvakíu, því meiri verður andúðin á framferði þeirra þar. Aðeins á einn hátt, geta Rússar bætt fyrir þann álitshnekki, sem þetta veldur þeim. Það er að draga her sinn sem fyrst frá Tékkóslóvakíu. Osk þjóðarinnar Á morgun hefst tveggja daga verkfall fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins. Stærra verkfall fylgir á eftir, ef ekki verður samið. Verkalýðssamtökin hafa vissulega dregið það í lengstu lög að hefjast handa. Kröfur þeirra eru líka hinar hófsömustu. Ábyrgð verður því öll ríkis- stjórnarinnar og atvinmirekenda, ef til meiriháttar verk- falls kemur. Það er eindregin ósk þjóðarinnar, að ríkis- stjórnin og atvi-nnurekendur láti ekki koma til slíkra ótíðinda. Það yrði beint og óbeint öllum til hags, ef fall- ist væri á hinar heilbrigðu og sanngjörnu kröfur launa- fólksins, og þó ekki sízt þeim atvinnurekendum, sem ekki geta selt vörur sínar, sökum rýmandi kaupgetu al- mennings. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT ER STJÚRNINISAIGON FÚSARI TIL SAMKOMULAGS EN ÁÐUR? Hefur Nixon sett henni harðari kosti en Johnson? Thieu forseti EINN af blað'amön'niiin am'erístoa vikumitsins U.S. News & Wori'd Report liagði nýliega þá spurninjgu fyrir Melvim R. Laird, var'nairimiáiairáðhein’a Bandaríikj'amma, hvort eteki væri orðið voniaiust fyniir Bandairíkin að ná þeim m'arkmið'uim, sem þeir hefðu stefmt að með styrj- aldarþátttökunni í Vi'etmam. Svar Lairds var eitthva® á þessa ledð: — Ég tel þáð mairkmið okk- fair ekki vondiaost að tryggja íbúum Suður-Vietnam sjálfs- ákvörðiunairrétt og sjálfistæðd, ef þeir eru sama sinimis sjáifir. Sá tími er komdmn, að við verð um að sannprófa þennan vilja þedrra betuir og fá úr því skor- ið, hvort þetta er aðeims taik- mamk, s©m við höfum sett þeim, en þeiir hafa ekki áhuiga á sj'álfir Biaðamað'Uirinn inntd nánara eftir því, hvernig Ladrd hyggð isit sannprófa þetta. Ladrd svairiaðd þessu á þá leið, að þeim yrði veiitt fyllsta aðstoð tii þess að taka að sér sjálfir varrnir liandsins. Ef þeir hvorki gætu þetta eða vildu, gædú Bandaríkjamemn ekki barizt fyrir þá endaaiust. Markmið núveramdi stjórnar Bandaríkj- anna værd að draga miarikvisst úr þátttöku Bandaríkjamma og að því væri unnið nú. HÉR BIRTIST í raumioni sama stefnan og hjá Eiseahow- er og John F. Kennedy, en hún var í stuittu máld sú, að veita Súður-Vietnam styrk og aðstoð til sjálfsvarnar, en senda ekki amerís'kan her tii iandsins. Johmson vók frá þessari stefnu, þegar hann fyrirskipaði beina þátttöku Bandairíkj'aheirs í Styrjöldina þar. Afsö'ku.n hans var sú, að elia hefðd Sadgon- stjórnin beðið ósdigur fyrir skæruldðum, en á þeim t£ma var ekki viitað um beirna þátt- töku hermianna frá Norður- Vietnam. Lengd vel yar það trú Johnsons og ráðgjafa harns, að B'andaríkjamiemn gætu unndð hernaðmrl'egae sdiguæ í Vietnam, en eftir áð sú von brást, hófst Johnson handa um tvennt: Anrnað vaæ áð hefja samminga- viðræður vdð stjóre Norðuir- Vietnam, hitt var að aufca þjáif un hers Suður-Vietnams í þeirri trú, að hann gætd smám saman tekið að sér vamdrnar og Bandaríkin dregið her sinn burtu, jafnvei þótt ekki næð- ust formlegir siamnimgar við Norður-Vietmam. MARGT bendir tii, að stjóm Nixons hafd gert Sadgomstjóm- inni mun ljósari grein fyrii' þessu sjónarmiði Baodiarikja- mamna en stjórn Johnsons gerði. Þetta má m.a. ráða af framamgreindum orðum Lairds. Af þeim má ráða, að Banda- ríkja'Stjórn segi Saigon-stjórn- inni það hikiaust, að Bandarík in muni draga her sinn burtu, jafnved þótt sammimgar nádist ekki, og því verði Suðw-Viet- mam'ar að búa stiig unddrf að taika vainnimar sem mest að sér sjálfir. Annars komdst þeir ekki hjá ósiigri. Það. stafar ótvírætt af þess- um kostum, sem Bandaæíkja- stjórn hef'ur sett Saigon-stjóm innd, að hún vir'ðist nú stórum saimndmgafúsari en áðui'. Þetta kom fyrst í rjós, þegar Thieu forseti tilkynnti, að stjórn hams væri fús til viðræðnia við Þjóð frelsisihreyfiniguna svoimefndu, án nokkurria skilyrða. Sadgon- stjómin hefur aldrei léð miáls á þessu áður. Þetta kom svo enn betur fram í yf'irlýsingu, sem Thieu forseti birti um páskana, en þar gaf hann tál kynna, að stjórn hans væri fús til að faiilast á firjáilsar kosndog- ar með þáitttöku Þjóðfiredsds- hreyfmgari'nnar. Þesisu hefur Sad'gon-stjómin ekki lýst sdig samþykka áður, heddur hefur aLltaf vll'jað útidioka Þj'óðfrelsds hreyf'iniguna Þá gaf Tbieiu eiinn iig til kynrna, að harnn gæti hugs að sér að eins konar sam- bræðsdustjóm sæi um kosning arnar. Eimniig gæti alþjóðd'egt eftirilit komið tdl gredrna. Ef að ldkum lætur eru þessi tidboð Saigon-stjómiardninar enn háð ýmsum skilyrðum, sem erfiitt eða útidokað er fyrir Þjóð frelsdishreyfingunia að fallast á. Hún hefur líka hingað til tekið þeim fálega. Þau eru eigi að síður stórt sdcref tid sam- komuLags af hádfu Sadgon- stjórinaritnmar, einkum þó, ef mdðað er við fyrri afstöðú henmar. Þau ættu því að geta verið grundvcvllur tid frókari viðræðna um þessd mál. MARGT bendir til þess, áð sá maður, sem eigi nú miestan þátt í að móta afstöðú Banda- ríkjamiaona til Vietnam-styrj- aldarinniar, sé Henry A. Kiss- inger, einfcairáðgjafi Nixons í alþjóðamálum. I stórum drátt- um virðist fyl'gt þeinri stefnu, sem Kissdmger mótaði í gredn, sem hamn birtá í jamúarhefti tímiaritsins Foreign Affoirs, en hún hafðd verið riituð áður en hann varð ráiðgjafS Nixoms. I þessari grein lieggur Kissdoger tid, að reynt vedðli að nádigiast -samkomudiag í Vietoam etftdr þremur Mðum. Fyrsta leiðdn er sú, að stjóm ir Bandaríkjanma og Norður- Vietnam ræðdst við og reyni að ná samkomuLagi um brottflutn- ing á herl'iði þeirra frá Suður- Vietnam. Önrnur leiðin er sú, að jafn- hliða ræðdst Saigon-stjórndn og Þjóðfinelsiiisihreyfimgin við um það, sem eiigi að talka vlð í Suður-Vietmam, þegar hinir er- iendu herir eru farnir þaðan. Kissdnger telur að stefma beri að því, að Suðúr-Vietmiamar sjádffir ráði sem mestu um þessi mád, án íhlutumar er- lendra aðila. Þriðja leiðin er að tovödd verði saman alþjóðl'eg ráðstefina, þar sem rætt verði um, hvei'n'ig bezt venði unnt að tryggjia fnam kvæmdina á samkomudaigimu miidlli fram'amgreindra aðdiia og koma í veg fyrir, að vopmavið- s'kipti hefjiist að nýju. EINS og ,nú horfdr, virðiist vera stefnt að því að nálgast samkomulag í Vietmam efitdr tveim fyrstnefndu leiðum Kiss iogers. Að sinoi virðiist aðal- áherzla l'ötgð a fyrstu leiðiina þ.e. að Bandariikin og Norður- Vietmam semji um brottfluibn- ing herja sdnrna frá Suður-Vief nam. Sitthvað bendir til að Leyndlegar viðræður flari fram um þetta atriði. En ekki er óeðldliegt, þótt þær taiki nokk- urn rima og seninii'eiga viija báðir aðiliar vita áðuæ en end- anl'ega er frá þessu gengið, hvað edgi áð tafca við í Suður- Víetnam áður en þeir flytja herlið sitt burtu. Enn má því búast við þófi, sem getuæ tekið mánuði, áður en b ólar á sam- komuLagi. Það mæbti tedjast sæmidagur árangur, ef sam- komudiag um brottflutning herj ana hefði náðst fyrir ánaimót, en í það lét Rogeus utamrfltís- ráðhema skína á bLaðamanma- fundi, sem hann hélt um pásk ana. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.