Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 27
VÍSIIt Laugardagur 19. ágúst 1978 Vélritun - Innskriftarborð Blaðaprent hf. óskar að ráða starfskrafta á innskriftarborð. Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauð- synleg. Uppl. i sima 85233. BLAÐAPRENT HF. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Þverholti 2, þingl. eign Dagbiaösins h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 22. ágúst 1978 kl. 14.30 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hiuta I Bræöraborgarstig 38, þingl. eign Karis H. Glslasonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag ‘22. ágúst 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Sæviöarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 23. ágúst 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. KENNARAR Almennan kennara vantar við Grunnskóla Akraness. Upplýsingar i skólonum i sima 93-2012 og hjó yfirkennara i sima 93-1797 Deildarstjóri Kjörbúð óskar að ráða deildarstjóra i kjötdeild. Upplýsingar i sima 10403 og 20530. Fró Verðskró húsasmiða Ný blöð hafa verið gefin út og send i póst- kröfu til eigenda verðskrárinnar sam- kvæmt spjaldskrá. Þeir eigendur verðskrárinnær sem ekki hafa fengið þessa sendingu, eru beðnir að hafa samband við afgreiðslu Verðskrár húsasmiða, hjá Trésmiðféiagi Reykjavik- ur fyrir 15. september 1978, ella verða nöfn þeirra tekin út af skrá. Athygli skal vakin á þvi, að fyrri útgáfa er fallin úr gildi. VERÐSKRÁ HÚSASMIÐA Hallveigarstig 1, Reykjavík. Jórnamenn B.S.A.B. óskar að róða vana jórnamenn. Uppl. i síma 74230. Byggingarverkamenn B.S.A.B. óskar eftir að róða verkamenn vana byggingarvinnu. Uppl. i sima 74230. BÆNDUR iraranleg álklæðning, á þök, loft og veggi- úti og inni. Álplötur meö innbrenndum litum sem þarf aldrei að mála, gott er aö þrífa og auðvelt i uppsetningu. Hentar vel á ibtiðarhús, gripahús, skemmur, hlöður og þá staði, sem þörf er á góðri varanlegri klæðningu, Framleiddar af Nordisk Alumirfium A/S, Noregi í mismunandi gerðum. Reynist vel við islenskar aðstæður. Hafið samband við okkur og við gefum þér verðtilboð og ráðleggingar ef óskað er. INNKAUP HF ÆGISGÖTll 7 RliYKIAVÍK. SÍMI 22000-l’ÖSTIIÓI.F 1012 TRI.EX 2025 SÖLUSTIÓRI: IIEIMASlMI 71400. „Maöur getur ekki verið feitur og verið dansari samtimis, það er alveg áreiðanlegt. Og þar sem éger að læra að semja dansa, þá er dansinn stór hluti dagsverks mins. Mótdansarar mfnir, sem þurftu að lyfta mér.næstum 75 kg á þyngd, voru að gefast upp á áreynslunni. Maður hefði nú getað haldið, að allar þessar æf- ingar myndu halda þyngdinni i skefjum, er það ekki? En öll sú orka, sem maður notar, krefst mikils matar og ég ixtrðaði einmitt alla röngu fæöuna. Brauð, súkkulaði, sætindi — ég þarfnast þessa, var ég vön að telja mér sjálfri trú um. En linurnar þörfnuðust þessa ekki og ég var að verða eins og klpmpur i laginu. Ég fór i heimskulega megrunarkúra, en mér fannst ég verða máttvanaaf þeim.og éggat ekki dansað almennilega. Þá varð ég að taka aftur upp gömlu, slæmu matarvenjurnar minar og viðbótarkilóin voru fljót að koma. Þetta var vitahringur, sem ég gat ekki komizt út úr. Fyrr en ég uppgötvaði Ayds. Það sem mig furðaði —og mér er sama, þó að ég viðurkenni, að ég hafi verið hissa — var það, að ég gat farið i megrunarkúr og verið samt sem áður full lifsorku. Ég býst við þvi, að það sé vegna vitaminanna og steinefnanna i Ayds. Alla vega þá hjálpaði Ayds mér við að halda mig að hitaeiningasnauðu fæði (mér!), þyngdin minnk- aði og mér leið stórkostlega. Ég hefði aldrei trúað, að ég gæti stundað strangar likamsæfingar, verið í megrunarkúr, létzt og liðið dásamlega samtimis. Var ég ekki heppin að uppgötva Ayds”. Eftir Anabel Helmore, eins og hún sagði Anne Isaacs það. Hvernig Ayds hefur áhrif. Visindamenn halda þvi fram, að það sé hluti heilans, sem hjálpi þér til að hafa hemil á matarlystinni. Það á rætur sinaraðrekja til magnsglukosasykurs i blóðinu, sem likaminn notar sem orkugjafa. Þannig, að þegar magn glugkosans minnkar, byrjar þú að finna til svengdar og þetta á sér venjulega stað stuttu fyrir næstu máltið. En ef þú tekur 1 Ayd (eða tvær) meðheitum drykk (sem hjálpar lik- amanum að vinna fljótar úr þeim) um það bil tuttugu minútum fyrir máltið, eykst glukosinn i blóðinu og þú finnur ekki tillöngunar til að borða mikiö. Með Ayds borðar þú minna, af þvi að þig langar i minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaðar skammt. Hvers vegna þú þarfnast Ayds- óháð þvl hver þyngd þin er. Ayds innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vitamin og steinefni — m jög mikilvæg til þess að vernda þá, sem eru að megra sig og eru ekki vissir um að þeir fái næg vitamin, þegar þeir borða mjög hitaeiningarsnauða fæðu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt að halda sig að skynsamlegu fæði. Ayds hjálpar þeim einmitt við það. Þær hjálpa þér við að endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir það i skefjum — vandamál, sem er það sama, hvort sem þig langar til að missa 2 kg eða 20 kg. Þú missir liklega nokkur kiló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Byrjið Ayds kúrinn á morgun og eftir mánuð gœtir þú orðið nokkrum kílóum léttari. „Æfingar gótu ekki haldið þyngd minni í skefjum fyrr en ég uppgvötaði Ayds" Anabel fyrir Ayds: 74 kg, 90 68 95, stærð 14. Anabel eftir Ayds: 64 kg 85 61 85, stærð 10 NB: Ef þú ert alltof þung(ur), skaltu ráðfæra þig við lækni þinn, áður en þú byrjar i megr- unarkúr. Það er ekki mælt með Ayds kúrnum fyrir'fólk, sem þjáist af offitu vegna efna- skiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheldur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt með: A vitamini 850 I.U., B1 vitamini (Thiamine hydrochloride) 0.425 mg, B2 vlta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg, Calcium 216,5 mg. Fosfór 107.6 mg. Járn 5.41 mg. Ayds fœst í flest öllum lyfjabúðum um land allt. Mánaðar megrunarkúr í hverjum kassa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.