Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 30. ágúst 1978 vism Mynd þessi prýðir plötuum- slag nýju plötu Gylfa Ægisson- ar. Gylf i stendur vift blindhæft- ina og vissulega er hún upp I móti. GYLFI MEÐ NÝJA PLÖTU Sjóarinn slkáti og laga- smifturinnGylfi Ægissonhefur sent frá sér nýja plötu. Heitir platan BLINDHÆÐ, UPP t MÓTI og er hin fjörlegasta. öll lögin á plötunni eru ný nema lagift Minning um mann sem landsfrægt var fyrir nokkruin árum. Gylfi hefur sjálfur samiö textana viö lögin en honum til aöstoöar við undirleik og út- | setningar er hljómsveitin Geimsteinn og auk þesssyng- ur Barnakór Keflavíkur eitt I lag og sömuleiðis Maria Baldursdóttir. Platan var hljóörituð hjá I Hljóðrita i Hafnarfiröi. —ÓM. varahlutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Bifreiðaeigendur athugið Simi: 76222 1000 ferm. sýningarsalwr Höfwm pláss fyrir nýlega bila í sýningarsal vegna mikillar selu. Höfum kaupanda að M. Benz 230 árg. '76-'77, beinskiptunv Staðgreiðsla fyrir góðan bil Ekkert innigjald Opið til kl. 10 öll kvöld BÍLAVAL Laugavegi 90-92 viö hliðina á Stjörnubíó VANTAR NÝLÍGA BÍLA Á SKRÁ. MIKIL SALA! Ópið til kl. 22 öll kvöld. BÍLAVAL Símar 19168, 19092 Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsrevnsla trvggir yöur góöa þjóiíustu. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLING HF.“ 3134 0-82740. 0KEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið i hádegiuu og á laugardögum kl. 9-6 Mazda 929 árg. 75 2ja dyra. Rauö. Gott lakk. Útvarp. Sumardekk. Skoðuft ’78. Sérstaklega fallegur bfll. Chevrolet Pick-up árg. '67 Vél árg,. ’72 ekinn 80 þús. Laust álhús. Brúnn. Gott lakk. Nýlega upptekinn gírkassi. 2 hesta grind fylgir. ótvarp. Bill i hvaft sem er. Toyota Mark II 2000 árg. 74 ekinn rúmlega 60 þús. Gulbrúnn. Gott lakk. Góö dekk. Mjög gott ástand. Skipti. Skuldabréf. Chevrolet Camaro árg. 70 ekinn 98 þús. sjálfskiptur, power stýri og bremsur. 6 cyl, brúnn meft ljósum vínvltopp. Breift dekk aft aftan. Samkomulag. Skipti á ódýrari. Ford Transit árg. 71 nýupptekin vél. Hvltur. Gott lakk. útvarp. BIll I topplagi. Samkomulag. Skipti. G.M.C. Rally Wagon árg. 74 8 cyl, 350 cub. sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. Blár og hvitur. Gott lakk. Útvarp. Útsöluverft. Lækkar vel vift staögreiðslu. BILASALAN SPYRNAN VITAT0RG1 miMi Hverfisgötu og Lindargötu , Símar: 29330 og 29331 f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.