Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 4
Þriftjudagur 14, nóvember 1978 VÍSIR *X(aupmcnn rtaupjélöq jólaumbúdapappir í 40 CM OG 57 CM BREIÐUM RULLUM ER FYRIRLIGGJANDI. Vélagsprenismiðjatt SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640 JKniUnprcnt HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. Keflvíkingor, Suðurnesjamenn Opið kl. 4-8 í Iðnaðarmannasalnum ó mólverkasýningu minni Ókeypis aðgangur Elin Karitas Thorarensen Þing Sambands byggingamanna var haldiðum helgina. Myndin er frá setningu þingsins. Vfsismynd: JA MNG SAMBANDS BYGdNGARMANNA: FLUTTAR INN FULL- UNNAR TRÉVÖRUR biaóburóarfólk' FYRIR 3 MILLJARÐA óskast! Safamýri II Ármúli Fellsmúli Síðumúli Kóp- Vest 4 Borgarholtsbraut Melgerði Skólagerði Lœkir II Kleppsvegur 2-56 Selvogsgrunn Sporðagrunn Tunguvegur Ásendi Byggðarendi Rauðagerði ! l •l l I l VISIR ,/Þingið gerir þá kröfu til stjórnvalda að nú þegar verði stöðvaður sá hömlulausi innflutningur á fullunninni trévöru, sem staðið hefur síðustu ár og hefur stigmagnast á síðustu mánuðum. Á sama tíma og atvinnu- horfur byggingamanna eru mjög óljósar eru fluttar inn fullunnar trévörur fyrir 3 milljarða á þessu ári sem samsvarar 250 til 300 starfsárum." Þetta segir m.a. i ályktun sem varsamþykktá þingi Sambands byggingamanna sem haldiö var um helgina. Fundurinn lagöi einnig mikla áherslu á þaö aö fyrirhuguöum samdrætti í rikisframkvæmd- um veröi mætt meö stórbættri samkeppnisaöstööu fyrir islenskan iönaö, sem mundi hafa þaö aö markmiöi aö Islendingar þyrftu ekki aö flytja inn vörur, sem þeir gætu fram- leitt sjálfir. I ályktun um heilbrigöis- og öryggismál segir aö þingiö lýsi yfir áhyggjum sinum vegna þeirra alvarlegu staöreynda sem birtar eru i skýrslu öryggiseftirlitis rikisins. Þar kemur fram aö af öllum tilkynntum slysum árin 1970 til 1977 geröust 14 prósent i tréiön- aöi, og 20 prósent I byggingar- iönaöi og viö verklegar fram- kvæmdir. Þingiö leggur þvi áherslu á þaö aö timabiliö fram til næsta þings Sambands byggingamanna veröi sérstak- lega af þess hálfu helgaö barátt- unni fyrir stóraukinni um- hverfisvernd á vinnustööum. „Þingiö fagnar þeirri sam- vinnu sem komiö hefur veriö á milli rikisstjórnarinnar og verkalýössamtakanna um lausn aösteöjandi vandamála og bind- ur vonir sinar viö aö samtökun- um takist meö þessum hætti aö beita sameinuöu faglegu og pólitisku afli sinu til þess aö verja þau lifskjör sem þegar hafa náöst og undirbúa nýja sókn til aukins félagslegs og efnahagslegs jafnréttis”, segir I ályktun frá efnahags-, kjara- og atvinnumálanefnd þingsins. Þá segir aö brýnustu viöfangsefni liöandi stundar I kjaramálum veröi aö skoöa meö langtimamarkmiö i huga. Verkalýöshreyfingin get- ur ekki nú frekar en áöur fellt sig viö aö efnahagsvandinn sé leystur á kostnaö launafólks meö skeröingu kaupmáttar. Jafnframt þvi aö fundin veröi leiö til aö halda kaupmætti launa samkvæmt kjarasamn- ingum-óskertum leggur þingiö áherslu á aö rikisstjórn og verkalýöshreyfing komi sér saman um raunhæfar félags- legar úrbætur er staöiö geti til frambúöar svo sem i húsnæöismálum, trygginga- málum, fræöslum álum, öryggis- og heilbrigöismálum. —KP. HAUSTHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS u U U \ n i \ \ \ ' t \' \ \ I \ \ i \ \ ■ > ' I \ \ \ \ \yiNnin^ar\\ \\* \\ \\ _______________ \ \GAl\4Nt árgetð 1S78 4ía dy'ra, ^rnahha \\.. W kr.; 4.03ó: \ 'ÚRVW-S\ferð\N Máílorká fyriK.2 \\.. \\. :A.. V.. K kr, *'"x>40.uuu.-i \ ímvÁLs tffð #|bi*áfyrV2 \\. .\\. . >\.. zmðm? | \ \ \\ \\; : HEíi.:;öÁBVE/flE\iPlxVI?\fN^NG)\;-KR. » »»» Afgreiðslan er i Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1, opin til kl. 22 i kvöld. Dregið 18. nóvember SENDUM SÍNtl 82900 SÆKJUM I varahlutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjói og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.