Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 8
Föstudagur 24. nóvember 1978 vísm fólk Me&fylgjandi myndir sýna leikarann Moriarty I hlutverk- um sfnum I Dog Soldiers og svo Holocaust. Mest hataða andlitið Fáir sjónvarpsþættir í Ameríku hafa vakið jafn mikla athygli og um leið viðbjóð og þátturinn Holocaust. Holocaust f jallar um of- sóknir nasista gegn gyðingum og eru hrylli- legustu atburðir dregnir fram i dagsljósið. Leikarinn Michael Moriarty sem stundum hefur verið kallaður „baby-face" fer með eitt aðalhlutverkið i þessum þáttum. Hann leikur ungan metnaðar- gjarnan þýskan SS-for- ingja, Erik Dorf. Og á einni nóttu varð andlit hans mest hatað i allri Ameríku svo mikla and- styggð vöktu aðgerðir þýska foringjans i myndinni. Leikur hans þykir frábær. I upphafi er Dorf eins og hver annar fjölskyldumaður en smátt og smátt leiðist hann út í aðgerðirnar gegn gyðingum. Moriarty sem leikur Dorf tók mörg atriðin í þessum þáttum svo nærri sér að I eitt skipti brotnaði hann hreinlega niður, og spurði hvernig i ósköpunum fólk gæti gert svo hræðilega hluti. Lét raka af sér allt hórið fyrir hlutverkið Persis Khambatta heitir hún og lét með mestu ánægju raka af sér allt hárið til þess að geta leikið ( myndinni Star Trek. Hún er kölluð „Sophía Loren Ind- lands", og er sögð hafa laðað að fleiri farþega til f lugfélagsins Air India en nokkur annar, þegar félagið birti myndir af henni I aug- lýsingum sínum. I London hefur hún starfað sem Ijósmynda- fyrirsæta og það sem einkum vakti athygli var falleat dökkt og gljáandi hár hennar. En mest af öllu langaði hana að fá hlutverk í Hollywood-kvikmynd. Og draumurinn rættist. Paramount ákvað að framleiða myndina Star Trek og með vinsældir Star Wars og Close En- counters Of The Third Kind i huga, búast þeir við að myndin verði vin- sælust á árinu 1979. I reynslutökum notaði Persis aðeins hettu yfir hárið en þegar hún var spurð að því hvort hún vildi raka af sér allt hárið fyrir hlutverkið svaraði hún þegar í stað játandi. Og meðfylgj- andi myndir sýna svo kellu fyrir og eftir raksturinn. Umsjón: Edda Andrésdóttir 1 miftjum fagnaöarlátunum yfir sigrihum, kallaöi MaxianTarsan inn til sfn. ,,Þú stóftst þig vel, Shea. í»ú færft heiftursmerki fyrii frammi J s t ö ft u n a ’' Maxian fór i gegn- um nokkur skjöl. ,, !lma, en hann heíui verift fluttur En Tarsan mundi þá allt I einu eftir Sam. ,,Hefur þú mann hér sem heitir Pierre Bois? Ég hef fundift 1 svona á mér áftur... þegar Kleópatra komst til valda. En ég verft aft halda áfram vinnunni Til hamingju, iUp. \ Þakka |,ér fynr. Safniö mun veröa Þaö v.röist svo aö himinlifandi aft fá vift séum á réttum Kara-Hotep til baka. A slóftum. Skipift heldur áleiftis aft svæfti tvö. v.,. „rrrrriJ . Hvernig ætli standi á \ þvl aö þaö er hægt aö hafa svona vegleg verðlaun fyrir x svona smávik?.. , VAae£-DA$BA ■ Pooo'/ Eg vann myndavél ) Og þaö var virkilega eiskulegt aö heyra herra Sigga segja sannlelkan jsvona til tilbreytingar ^ Þégar Siggi fær lánaöa peninga hiá bér og seg- ir: „Ég mun vera þér þakklátur til æviloka. ,,Þá er þaö i cgprguöiast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.