Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 9
9 VlSIR Laugardagur 13. janiiar 1979. SPURTÁ • • „Ættum að bjóða fólki að rífa kjaft" 1 snjókomunni i gær áttu blaðama&ur og ljósmyndari VIsis leiö um göngugötuhluta Austurstrætis. Rákumst viö þar á hóp manna kringum danskan pulsuvagn. Viö snerum okkur aö næsta manni og spuröum hann hverju þaö sæti aö pulsur séu seldar i Austurstræti úr dönsk- um pulsuvagni. Svo einkennilega vildi til aö viðmælandi okkar reyndist vera eigandi pulsuvagnsins, Asgeir Hannes Eiriksson. — Þaö skiptir engu máli hvaö- an pulsuvagninn er, svaraöi Asgeir, en ég er aö starfa aö áhugamáli minu, aö koma lifi i miöbæinn. Er þaö leiöin til þess aö koma lifi i hann aö selja þar pulsur? — Þaö er hluti af aöferöinni. Möguleikarnir meö miöbæinn eru alveg ótæmandi. Þaö mætti til dæmis skipuleggja hér starfsemi eins og hljómleika, fleiri skák- mót, dánssýningar, gllmusýning- ar, málfundi og fleira og fleira. Þaö væri mjög jákvætt, ef viö. færum aö eins og þeir gera I London. Bjóöa fólki aö stiga i ræöustól og þenja sig, rifa kjaft, skammast út i allt og alla, án þess aö vera sóttir til saka fyrir þaö. Þetta gæti komiö af staö miklu heilbrigöari skoöanaskiptum heldur en nú tiökast I þjóöfélag- inu. Þaö mætti einnig stækka úti- markaöinn og fleira og fleira. Hver finnst þér aöal gallinn viö götuna eins og hún er i dag? — Þaö eru allt of margir bank- ar hér, allt of mikiö af þeirri starfsemi sem hættir klukkan 16.00. Hérna ættu aö vera fleiri smáverslanir, einnig myndu bjórkrár draga til sln fólk. Þá gæti hugsast aö hin gamla kaffi- húsamenning lifnaöi viö. Hvernig list þér á stjórnmálin i dag? — Mér finnst borgarstjórnin hafa stigiö nokkur góö skref aö undanförnu. Markaöurinn og pulsuvagninn eru tákn meira fjálslyndis svo og þaö aö hug- myndir hafi komiö upp um hús i Breiöholtinu, þar sem skylda væri aö hafa húsdýr. Þetta er já- kvætt. Ef svona heldur áfram þá verö- ur ekkert eftir handa Sjálfstæöis- flokknum af frjálshyggjumálum, kommarnir koma þeim öllum I verk. Hvernig gengur svo pulsusal- an? — Oh, hún mjakast. Annars er komin svo litil reynsla á þetta. Ég byrjaöi daginn fyrir Þorláks- messu slöast. Hér kemur oft sama fólkiö dag eftir dag. Hallærisplansunglingarnir eru á engan hátt til vandræöa. Þeir raöa sér upp i röö og biöa kurteisir eftir afgreiöslu og mættu margir fullorönir taka þá sér til fyrirmyndar i þessum efn- um. Hvernig list þér á framtlöina? — Bara vel. Ég fæ bráöum stærri pulsuvagn og veröur þá þjónustan betri. Ég vona bara aö smáfuglarnir haldi áfram aö vera svona spakir. Viö gefum þeim oft brauö og þeir fljúga ekki upp þótt maöur standi rétt viö þá. —SS— KROSSGÁTAN í'" 1 pj 1 ' RPPEL- y S'iNF) |C“>' FlfTmi SEffí s .MfíKNs- Nfífr/ HOfíf! fuíL | KM««I [ Jfrt TÓH J—l, STFfrffí ÉlílYfíSJ MÓSLfí / 1 o (í / ygf"." i .,<•■■■ /Tj&sig? > ihi SLE/f 1 ♦ m < n ■ DlNlMfí KYLfnf //tjóe ií/VÓD V F 6,fíNCfí fíu-O'hxLT kFiöiiJ l'lNll P ÖL fí . ' ‘ofífítllY- /NO! fyHO/Ð Jh>£NJIH- KN'fí Sfífl- íT/ÍPif STlfísfí aiÆíT IPRVKKM ViRKl k 'R 1 iNrf éltf.’cLL SPffu r/suí j • 'llS* 6.0«T. lilffí InT&ZT | Kyééfl ¥ r* £ 1N- fELOill p- *T‘lTT /?mm SiflMTT RízTTfí ÍESS ^ SlLfHQ. HRY-OJPi SÚld * (?VDD Æ e i & POKfí - N'fíB M'fíUM, * R/ÍHDI A'flSK'/ UNNlC. TFyuTfí ElNé TEYS.KÐI 4 ÓTGfí ÍTtiflV- fíST f l\áS~ Tfílfí HEilt 'ofí'oi B'il * pVÍTHií & 1 riTILL A/V' OHs'Ík- STfíf TIND f) ÍHTI r> , m fífifí- LtiKfíei TRLH 'fr‘r IAM- SfíMT - I t | Sunnudagsísterta iog barnaís (uppskriftin er fyrir 4) 1/2-1 1 vanilluis 1 poki makkarónukökur 1 litil dós mandarinur (eöa nýjar mandarinur) Leggiö isinn á fat. Skreytiö meö makkarónukökum og mandarinulaufum. Einnig má bera meö þeyttan rjóma i skál. (Uppskriftin er fyrir 4) 1/4-1/2 1 vanilluls 1 poki makkarónukökur 1/2-3/4 dl. jaröarberjasulta 1 dl. rjómi. Látiö isinn hálfþiöna. Hræriö siöan saman is, makkarónukök- um og jaröarberjasultu.Látiö is inn i skálar eöa glös. Skreytiö meö stórum rjómatopp. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.