Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 8
k i-öo fe</>-.r» I -.oomjj'n I -3)05 1 050: </>rn3)05*TI3)0^1^03)5 I *0-3) | 5*N3)k-l Laugardagur 27. janúar 1979. vísm FJOCUR-EITT ORÐAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum fjórum oröum i eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. i neöstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálfsögðu má þaö vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er aö fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 20. M u DÍ i V £ i K f // 0 N &. R. £ / Ð STJÖRNUSPA Gildir fyrir sunnudaginn 28. janúar Karlmaður f vatnsberamerkinu. Karlmaður i vatnsberamerkinu getur veriö ótrúlega mildur og blíður, en rétt er að minnast þess, aö það getur verið aðeins á yfirborðinu. Karlmaður í vatns beramerkinu vill ekki koma upp um hina raunveru- legu tilfinningar sínar, enda þótt hann hafi mesta ánægju af að kanna tilfinningar annarra. Þeir eru ekki eigingjarnir né smámunasamir. Hann hefur mjög strangar siðareglur, sem hann setur sér sjálfur, en hins vegar er hann mjög fyrir tilbreytingar, deilur og óvænt atvik. Nú skulum við horfast f augu viö það sem vert. Vatnsberinn er ekki hrifinn af hjúskap. Satt að segja foröast hann slík tengsl eins lengi og hægt er Hann vill miklu frekar hafa stúlku fyrir kunningja og vin en að ganga að eiga hana. Ilrúturinn, 21. mars — 20. april Þú kemur mörgu góöu i verk i dag. Loksins kemur árangur erfiBis þins i ljós. okt': Nú hefst timabil mikilla um- breytinga i viöskipta og/eBa ástarmálum. GerBu þér grein fyrir hvaB er rétt og hvaö rangt. Nautiö, 21. april 21. mai:' GóBur dagur, nema hvaö þú lendir i smá deilum sem valda óþarfa misskilningi. Reyndu aB ieiBrétta hann. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:| Nú er timi til aB taka ákvörBun varöandi fjölskylduna. Ef um fiutninga er a& ræöa þá mun þaB hafa góöar afleiBingar. JÍM Tvíburarnir, 22. mai — 21. júni: Dagurinn er tilvalinn tii aö stofna til langvarandi sam- banda. Þú ferö I smá feröalag og skemmtir þér vel. liogmaBurinn. 22. nóv. — 21. des.:l GerBu engin viBskipti i dag. ÞaB mun ekki gefast vel. GerBu fjöl- skyldunni til hæfis. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: GerBu áætlanir fram i timann, þaB mun hafa góB áhrif bæöi á viöskipta og fjölskyldulifiB. Steingeitin, 22. dcs. — 20. jan.: Stórframkvæmd sem þú hefur i huga mun setja svip sinn á fjár- málin. Nýjar aBferöir i viöskipt- um borga sig ekki. l.jóniö, 24. júli — 23. ágúst: Þú lætur mikiB á þér bera meBal kunningja. ÞaB sem þú gerir i dag fellur I gófian jaröveg. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Þú færö tækifæri til aB sýna hva& i þér býr. LeggBu þig alla(n) fram og þú nærB góBum árangri. Meyjan, 24. ágúst 23. sept-. GóBur dagur til stórákvarBana. NotaBu þér stöBu þina til aB fá málum þlnum framgengt. Fiskarnir, 20. feb. — 20. ntars: Trúnaöarmál og persónuleg vandamál koma upp i dag. Þú tekur ákvöröun I sambandi viB viBskipti. En afleiBingin mun vera önnur en þú áttir von á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.