Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 15
I dag er miðvikudagur 7. mars 1979, 66. dagur ársins. Ardeqisflóð^ kl. I.l4^síðdegisflóð kl. 13.58. ! APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2. — 8. mars er i Vesturbæjar- apóteki og Háaleitis- apóteki. daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið. öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga ldkað. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka Reykjav. .lögreglan, sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. SKÁK Svartur leikur og vinnur. Hvi'tur: Gligoric Svartur: Matulovic Zurich 1959 1. ... Rxe5! 2. fxe5 Hxf7 3. Dxf7 Dg4 Gefiö. " Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis . annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafiröiJLög- ORÐIÐ Þá gerið gleöi mina fullkomna meö þvi aö • vera samhuga, hafa sama kærleika oghafa með einni sál eitt i huga. Filip. 2,2 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjöröur Löereela oe sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Biönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Pátreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogu.. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 vnánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Umsjón: Þórunn 1. Jónatonsdóttir Uppskriftin er fyrir fjóra 350 g nautahakk 1 stór laukur hvitiauksduft 30 g smjörlíki eöa 2-3 msk. matarolia salt pipar 500 g gulrætur 4-6 tómatar eöa tómatsósa eftir þörfum 2 di kjötsoö (vatn og súpu- teningar) Steikið kjöthakkiö t smjör- liki eða oliu ásamt smásöx- uðum lauk. Kryddið meö hvitlauksdufti salti og pipar. Hreinsiö gulræturnar, riTiö á grófu rifjárni og setjiö samanvið. Saxiö tómatana eöa setjiö tómatsósu og Kjötsósa með spagetti kjötsoöút á pönnuna. Látiö krauma um stund. Sjóöiö spaghetti á meðan i létt-söltuðu vatni. Látiö vatniö slöan renna vel af þvi. Beriö kjötsósuna meö spaghettieða helliö sósunni yfir þaö. Mjög gott er aö hafa hrásalat og rifinn ost meö réttinum. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Myndakvöid 7. mars kl. 20.30 á Hótel Borg. Vilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna lit- skyggnur frá Gæsavatns- leið, Kverkfjöllum, Snæ- felli, Lónsöræfum ogvíöar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt i hléi. Ferðafélag Islands Orö dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Styrktarfélag vangefinna. Foreldrar — velunnarar. Flóamarkaður og kökusala veröur sunnudaginn 4. mars n.k. i nýbyggingu fé- lagsins aö Stjörnugróf og hefst kl. 14.00. Munum og hreinum fatnaöi sé komiö i Bjarkarás. Mót- taka daglega frá 9-16. Mót- taka á kökum veröur laua- ardaginn 3. mars. Nefndin. Listasafn Einars Jónsson- ar er opið sunnudaga og miðvikudaga milli kl. 13.30 og 16.00. Fjálsiþróttasamband Is- lands. Viðavangshlaup tslands 1979. fer fram i Reykjavik 11. mars n.k. Keppt veröur i eftirtöldum 7 flokkum Stelpur f. 1967 og siöar Stelpur f. 1965-1966 Konur f. 1964 og fyrr Strákar f.1967 og siöar Piltar f. 1965-1%6 Sveinar og drengir f. 1961-1964 Karlar f. 1960 og fyrr. Þátttökutilkinningar skulu hafa borist skrifstofu FRt iþróttamiöstööinni i Laug- ardal eöa pósthólf 1099 i siöasta lagi 5. mars. Til- kynningar sem berast eftir þann tima veröa ekki tekn- ar til greina. Þátttökugjald er kr. 200 fyrir hverja skráningu I kvenna- og karlaflokki en kr. 100 i aöra flokka. Stjórn FRt. Fjáreigendur I Reykjavik og Kópavogi Sameiginleg árshátiö Fjár- ei genda f éla ga nna i Reykjavi'k og Kópavogi verður haldin föstudaginn 9. mars i' Veitingahúsinu Ártúni, aðVagnhöföa 11, og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiöar verða seldir i Halta hananum Laugavegi 178, mánudag- inn 5. mars milli kl. 5-7 og bókabúöinni Vedu Kópa- vogi frá 4-6 sama dag. Skemmtinefndin Kvenfélag óháða safnaöarins. Aöalfundur félagsins veröur haldinn eftir messu n.k. sunnudag. Kaffiveitingar i Kirkjubæ. Fjölmennið. Kvennadeild Styrktar- félags lamaöra ogfatlaöra. Fundur veröur haldinn á Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 8. mars kl. 20.30. Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geys- ir, Aöalstræti, Þorsteins- búð, Snorrabraut, Versl. Jóhannesar Noröfj. Laugav. og Hverfisg, O. , Ellingsen, Grandagaröi, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landspitalanum hjá forstöðukonu, Geð- deild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó-búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á viötalstima sóknarprests og safnaö- arsystur. Laugardaginn 16/12 ’78 voru gefin saman I hjóna- band Asthildur Ragnars- dóttir og Jón Rúnar Hall- dórsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Guö- mundssyni i Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi. Heimili ungu hjónannaeraö öldutúni 14, Hafnarf. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Laugardaginn 30/9’78 voru gefin saman i hjónaband Þóra Stephensenog Andrés Svavarsson. Þau voru gefin saman af séra Þóri Stephensen föður brúöar- innar i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er aö Hraunbæ 4 Rvik. Ljós- mynd MATS — Laugavegi 178 GENGISSKRÁNINC Gengið á hádegi bann 6.3. 1979 V Feröa- manna- gjald- . Kaup Sala eyrir ,-TBandarlkjadollár . • ’ 324.00 324.80 357.28 1 Sterlingspund .... 655.85 657.45 722.15 1 Kanadadoliar 274.30 275.00 301.95 ,100 Danskar krónur . 6234.10 6249.50 6878.41 100 Norskar krónur 6360.80 6376.50 7013.05 100 Sænskarkrónur . • 7415.05 7433.35 8176.69 100 Finr(sk mörk •_ 8157.10 8177.20 8983.65 100 Franskir frankar . 7560.80 7579.50 8332.60 100 Beig. frankar • ‘ 1103.00 1105.70 1215.22 100 Svissn. frankar-... •'. 19331.75 19379.45 21304.69 100 Gyllini •’ 16164.45 16204.35 17806.14 100 V-þýsk mörk • 17454.10 17497.20 192 26.68 100 Lirur 38.51 38.61 42.44 100 Austurr. Sch • 2382.35 2388.25 2624.16 100 Escudos 679.70 681.40 749.54 100 Pesetar 468.70 469.90 516.89 ,100 Yen 158.75 149.14. 174.39 M flrúturinn 21. mars —20. aprll Hafnaðu tilboði sem þér berst i dag. Þaö er verið að reyna að leika á þig. Astamálin eru i góöu gengi i dag. Nautift 21. april-21. mai Þú veröur sennilega mjög niöurdreginn i dag, reyndu samt að kvarta ekki yfir smá- munum einum saman. Tv iburarnir 22. mai—21. iúni Þú leggur eitthvað rangan skilning i mál- in fyrri part dagsins. Geröuekkerti máiinu fyrren þú hefurfengið gleggri upplýsingar um hlutina K rabhinn 21. 'úni—23. júli Góösemi þin kemur mörgu góöu til leiðar i dag. Nýir vinir þinir eru bæði skemmtilegir og uppörvandi. Reyndu aö meta þá til fulls. l.jonib 21. júll— 23. ágúst Þaöliturútfyrir aö þú sért eitthvaö aö rugla hlutunum saman. Foröastu aö gera skyssur i dag. I kvöld ættiröu aö fara út meö vinnufélaga þinum. © \lt»y jan 21. áuúst—23. sept Verömæti geta ruglaö um fyrir manni og þvi miður er einnig svo farið meö sumt fólk. Reyndu að velja á milli. Vogin 24 sept —23 okl Þér veröur faliö óvenjulegt verkefni i hendur i dag. Þaö ger- ir daginn óneitanlega spennandi. Vertu frakkur og njóttu ævintýrisins. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú átt þaö til aö vera einum of hugsjóna- samur þessa stundina. Trúðuekki öllu sem þú heyrir þótt þaö hljómi fallega það eru ekki allir jafnheiöarlegir. Bonmafturir.n 23. nóv.—21. »les. Fyrirhugaö feröalag fer eitthvaö út um þúf- ur vegna áhrifa úr fjarska. Steinneitin 22. des.—20 jan. Þaö getur oltiö á miklu aö þú takir rétt- ar ákvaröanir I dag svo þú skalt hugsa þig vel um áöur en nokkuð er framkvæmt. Vatnsberinn 21.-19. febr. Þér finnst hálf leiöin- legtidag.Taktu engar mikilvægar ákvaröan- ir án þess aö athuga allar hliöar málsins fyrst. Fitlurair 50. fcbr,—2t.Saán Þú veröur eitthvað ruglaöuri riminu fyrri hluta dagsins. Geröu ekkert vanhugsaö nema þú sért reiöubú- inn aö gjalda fyrir þaö siðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.