Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 19
vtsrn Föstudagur 30. mars 1979 lesendur hafa oiöið Hlunnlndl slarls- fðius hjá Rfkis- útvarpl 09 Púsll og shna „8464-7578” spyr: „Þurfa þeirsem vinnahjá út- varpi og sjónvarpi ekki aö greiöa afnotagjöld af tækjum sinum? Einnig vil ég spyrja hvort starfsmenn Pósts og síma hafi frian sima og þaö jafnvel eftir aö þeir láta af störfum? Hörður Vilhjálmsson fjármálastjóri Ríkisút- varpsins svarar fyrri spurningunni: „Fastráönir starfsmenn Rikisútvarpsins sem unniö hafa i eitt ár greiöa hálft afnotagjald þar til náö er þriggja ára starfe- aldri. Eftir þaö er afnotagjald fellt niöur aöfullu o ggildir þetta bæöi um útvarps- og sjónvarps- tæki starfemanna”. Inga Ingólfsdóttir starfsmannastjóri Pósts og sima svarar seinni spurningunni: „Þeir sem hafa starfaö i tvö ár samfelltfá felldanniöur helm- ing af afnotagjaldi simans og eftir átta ára samfellt starf fell- ur allt afnotagjaldiö niöur. Þeir sem hafa aö baki 20 ára starfs- aldur eöa lengri þegar þeir hætta störfum halda þessum réttindum. Hér er eingöngu um aö ræöa venjulegt afnotagjald en ekki umframskref”. W BJAFAÚm Eermínga- íBrúðar- Sfmælís- og aárar ‘ðCækífærís- QSfKBm STYTTUR, KOPARYÖRUR, OHYX YÖRUR, SILFURPLETT OG KRISTALS- YÖRUR í ÓTRÚLEGA MIKLU OG FALLEGU ÚRYALI. TEKIÍ- KKISTlll Laugaveg 15 sími 14320 veggsamstæöan er sýnd hér meö borðstofuboröi og stólum úr sama efni, sem er litaöur askur. SIÐUMULA 30 SIMI 86822 Picaso sófasettiö fæst einnig með 2ja sæta sófa. Mörgum þykir þaö glæsilegasta sófasettiö i dag. íslenzk húsgögn fyrir íslenzk heimili Bjóðum glæsileg húsgögn á góðum kjörum Smára sófasettið. Komiö og prófiö sjálf hve þægilegt þaö er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.