Vísir - 18.04.1979, Page 9

Vísir - 18.04.1979, Page 9
Miðvikudagur 18. april 1979 9 „Sjónvarpsmynda- flokkurinn Holocaust hefur haft þau áhrif, aö við fáum nú daglegar til- kynningar um nasiska stríösglæpamenn, sem lifa undir fölskum nöfnum í V-Þýskalandi. Síðan Holocaust var sýnt höfum við fengið tæplega fimm hundruð ábend- ingar sem síðan er komið áfram til yfirvaldanna. Unga fólkinu hryllir við gerðum feðra sinna", segir Simon Wiesenthal í viðtali við fréttaritara Vísis í Kaupmannahöfn. t þrjátiu og fjögur ár hefur Simon Wiesenthal helgaö lif sitt veiöum. ViB þær veiðar verBur hann aö beita öllum sinum gáf- um og þolinmæöi til hins ýtrasta, þvi vanmeti hann bráö- ina er voöinn vis. Bráöin er nefnilega menn. Striösglæpa- menn nasista úr seinni heims- styrjöldinni. Simon Wiesenthal er sjötugur austurriskur Gyöingur. Hann missti fjölskyldu sina i útrým- ingarherferö nasista I seinni heimsstyrjöldinni og sat sjálfur fjögur og hálft ár i útrýmingar- búöum, þar sem hann þurfti aö liöa þær verstu mannlegu þján- ingar sem hugsast getur. Siöan i lok striösins hefur hann óþreyt- andi elt uppi þá glæpamenn, sem voru valdir aö þjáningum hans og milljóna annarra manna. Magnús Guðmundsson, fréttaritari Visis i Kaupmannahöfn, ræðir hér við Simon Wiesenthal Aðvörun til morðingja morgundagsins — Það er óskaplega mikil vinna fólgin i rannsóknum okkar. I striöslok var eyöilagt svo mikiö af skjölum og sönn- unargögnum, aö stundum virö- ist starf okkar vonlaust. Af sex þúsund SS mönnum, sem sáu um Auswitch-útrýmingarbúð- irnar, vitum viö aöeins nöfnin á nfu hundruö. Hinir hafa horfiö sporlaust. Bl: Njú hljóta margir af striös- glæpamönnunum aö vera látnir og aörir hafa lifaö eölilegu lifi i áratugi. Er þá ekki kominn grundvöllur fyrir aö láta af þessum eltingarleik? Wiesenthal: — Ég skil alveg af hverju þú spyrö svona, þú ert svo ungur, aö þú skilur ekki þennan harmleik sem átti sér staö I seinni heimsstyrjöldinni. En það er ekki hægt aö setja siö- feröisskyldu nein timatakmörk. Þaö er ekki hægt að segja: Ariö 1934 byrjaöi hann á þvi aö út- rýma Gyöingum en hætti þvi svo 1945. Hann hefur ekki út- rýmt neinum Gyöingi i 34 ár, svo aö glæpur hans er fyrirgef- inn. Þessir menn frömdu þann mesta glæp gegn mannkyninu, sem framinn hefur verið og ég vil aö fjöldamoröingjar fram- tiöarinnar komi til meö aö gera sér ljóst, aö mannkyniö lætur þá svara til saka fyrr eöa seinna. Þeir munu veröa eltir eins og nasistamoröingjarnir. Verk mitt er eins konar aövörun til moröingja morgundagsins. Bl: En hvaö um fjöldamorö- ingja dagsins 1 dag? Wiesenthal: Þaö er satt, aö glæpir gegn mannkyninu hættu ekki árið 1945, og viö höfum haft nokkur Holocaust síöan þá, en ég einbeiti mér aöeins aö striös- glæpamönnum masista. Viö er- um ekki nema sex manneskjur, sem störfum fyrir samtökin og fjármagn er af skornum skammti, svo þaö gefast ekki miklir möguleikar til annarra verkefna. Bl: Hvaöan fáiö þiö fjármagn til starfseminnar? Fjöldagröf viö Nordhausen fangabúðirnar. Fréltarltari Vlsis i Kaup- mannaiiötn ræðlr við Simon Wiesenthal, sem enn velðlr striðspiæpamenn naslsta Wiesenthal: Viö rekum starfsemina á einkaframlögum Gyðinga og annarra um allan heim. Viö þiggjum ekki fé frá neinni rikisstjórn, fyrir utan rikisstjórn Israels. Sakaruppgjöf stríðs- glæpamanna f V-Þýska- landi gjöf I V-Þýskalandi á næsta ári. — Hvaö veröur þá um starfsemi þlna? Wiesenthal: Viö berjimst af al- efli á móti sakaruppgjöfinni. Þaö nær engri átt aö náöa þessa menn. Hugsaöu þér bara! Þeir geta þá komiö fram i dagsljósiö og fariö aö skrifa endurminn- ingar sínar: „Hvernig ég drap hundraö þúsund Gyöinga” o.s.frv. Og grætt á þvi óhemju fé! Einnig getum viö átt von á, aö þeir komi frá Suöur-Ameriku og segi: Ég er fyrrverandi SS foringi Josef Schmidt og hef lifað undir fölsku nafni i Argentlnu siöastliöin 35 ár og nú vil ég fá eftirlaun frá rikinu. Þaö grátlegasta viö þetta er, aö þeir mundu eiga rétt á eftir- launum. Þá erum viö komnir meö fjöldamoröingja á eftir- launum I Þýskalandi eftir 1. jan. 1980! Sakaruppgjöfin mun ein- angra V-Þýskaland frá um- heiminum. Bl: En nú er nasisminn ekkert v-þýskt fyrirbrigöi, frekar en a- þýskt. Færöu einhverja aöstoö frá A-Þjóöverjum? Wiesenthal: Við fáum hreint enga aöstoö frá A-Þýskalandi. Þó vitum viö aö mikiö af fyrr- verandi nasistum er búsett þar. Ennfremur vitum viö um menn i háum opinberum stööum I A- Þýskalandi, sem eru fyrrver- andi nasistar. T.d. er yfirmaöur a-þýsku pressunnar gamall nasisti. Eina Austur-Evrópu- landiö, sem veitir okkur aöstoö er Pólland. 1 Póllandi er varla til sú fjölskylda, sem ekki á ein- hvern hátt kynntist grimmd nasista. Bl: Er eitthvaö sem bendir til þess, aö gamlir nasistar hafi einhverja þýöingu i dag, t.d. pólitiska eöa efnahagslega? Wiesenthal: Já, þaö er alveg öruggt. Þeir höföu faliö geysileg auöæfi og þaö er engin ástæöa til aö ætla, aö þeir noti þau ekki I dag. En aö sjálfsögöu er þaö ekki fyrir opnum tjöldum. Nasistanýlenda Bl: Nú hefur maöur lesiö viöa, aö þaö finnist einhvers konar nasistanýlendur I S-Ameriku. Er eitthvaö hæft I þeim sögum? Wiesenthai: Nasistar eru dreifðir um mestalla S- Ameriku, en þó má segja aö Paraguay sé eiginleg nasistaný- lenda. Það búa 80.000 þýskar fjölskyldur I Paraguay og stór fjöldi þeirra eru gamlir nasistar. Forsetinn er meira aö segja þýskur og nasistar stjórna algjörlega öllu fjármálalifi i landinu. Meira aö segja lög- reglan er öll meira og minna synir nasiskra stríösglæpa- manna og þjálfuö af SS for- ingjum. Þannig aö þaö er ekki hlaupiö aö þvl aö handsama striöaglæpamennina sem þar búa. Bl: Er þaö satt, aö dr. Josef Mengele búi i Parabuay? Wiesenthal: Já, viö vitum meö vissu, aö dr. Mengele býr i Paraguay. Hann er einn mesti glæpamaöur, sem mannkyniö hefur alið, en þaö er erfitt aö hafa hendur I hári hans. Hann sefur aldrei lengur en þrjár vikur I sama rúminu, svo var er hann um sig. Viö vorum næstum þvi búnir aö ná honum,' þegar viö náöum Eichman, en hann slapp. Missti af Mengele fimm sinnum í Evrópu — Ég hef misst fimm sinnum af Mer.gele I Evrópu. I hvert skipti hefur hann sloppiö naum- lega. Þaö er engin leiö aö hand- taka hann, án þess aö til komi kommandó-sveit. Vel vopnaöir og vel þjálfaöir hermenn, hann er þannig maður. Hann notar nlu mismunandi nöfn á feröum sinum og viö þekkjum þau öll. Þaö má náttúrulega segja, aö Mengele taki út sina refsingu 1 sifellu, þvl hann er alltaf á flótta, en okkur dreymir þó um aö ná honum. Bl: Er ekki hægt aö ná honum i Paraguay á sama hátt og þiö tókuö Eichmann? Wiesenthal: Jú, þaö væri vafa- laust hægt meö miklum undir- búningi, en ég efast um aö Isra- elsstjórn sé fáanleg til aö leggja til hermenn til þess verkefnis. Viö höfum einnig fengiö beiöni frá Gyöingum i Paraguay, aö viö ættum aö láta Mengele i friöi. Þeir hata hann auövitaö eins og pestina, en þeir óttast haröar ofsóknir, ef hann veröur takinn. Þaö búa ekki nema nokkur hundruö Gyöingar I landinu og þeir veröa fyrir stööugum ofsóknum frá nasist- unum. Þeir óttast aö þeir veröi drepnir I hefndaraögeröum, ef viö tökum Mengele. Bl: Nú stendur til aö veita striösglæpamönnum sakarupp- Engin aðstoð að austan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.