Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Fimmtudagur 14. júni 1979 IFarrah -| UDDáhald amerfkana Bretar eru hreint ekk- ert yfir sig ánægðir með draumadís Ameríkana, Farrah Fawcett-Ma jors. Og spyrja nú hvenær hún ætli að hætta að leika Gretu Garbo. Astæöan er sú aö Farrah, sem aö undanförnu hefur veriö viö tökur I Bretlandi, hefur foröast sviösljósiö. Hún vill engar myndatökur, neitar viötölum og lætur sem allra minnst á sér bera. Og leikkonunnar er vel gætt svo engir óboðnir komist aö henni. Sjálfsagt hefur Farrah fengið yfiriö nóg af látum i ljósmynd- urum og blaöamönnum i gegnum tiöina en Bretar hafa á oröi aö þetta sé hættulegur leik- ur hjá konunni. Hún megi ekki fela sig stööugt, þvi þá geti hún auðveldlega gleymst. Þannig heföi þaö reyndar ekki veriö Má ekki fela sig of lengi. meö Garbo, en hver gæti sagt fyrir um Fawcett-Majors. Kveðlð íráðlnu Skólabræöurnir Friörik Sophusson og Guölaugur Tryggvi Karlsson eru báöir varamenn i útvarpsráöi þar sem þriöji skólabróöirinn, Ólafur R. Einarsson, er for- maöur. Þeir sátu allir fund ráösins fyrir skömmu þar sem tekiö var fyrir erindi frá þeim fræga manni Hannesi Hólmsteini Gissurasyni. Þar kveöst Hannes vera aö fara út á land og biöur um aö fá lánuö upp- tökutæki til aö taka þar upp efni. Sýndist nú sitt hverjum og óttuöust sumir aö nú ætti aö fara aö útvarpa einhverjum einkamálum ungra sjálf- stæöismanna. Þar kom aö Friörik mælti: ,,Þú mátt Hannes hafa tólin haföu þetta nógu stutt. Guölaugur Tryggvi botnaöi þá samstundis: „Bráöum koma blessuö jólin bara aö þetta veröi flutt.” Kristinn Finnbogason BrelðHola undir Kristln? Eftir aö Kristinn Finnboga- son tók viö störfum fram- kvæmdastjóra hjá Iscargo hefur magnastsá orörómur aö félagiö hyggist kaupa breiö- þotu. Telja sumir aö nú veröi ekki komist hjá þvi aö fá breiöþotu, bæöi vegna Kristins og aukinna vöruflutninga. Siguröur Lindal Þörl ádrepa Siguröur Llndal prófessor flutti skelegga ádrepu á verkalýösforystuna i sjón- varpsþætti á þriöjudagskvöld- iö. Mörgum brá I brún viö aö heyra svo tæpitungulaust tek- iö til oröa og Snorri Jónsson sat hreinlega klumsa þegar lestrinum Iauk. Það er hins vegar hætt viö aö þaö hvlni I Þjóöviljanum út af hinum ágæta pistli Siguröar. Umsjón: Edda Andrésdóttir RAQUEL ENN AD Þaö kannast vist einhverjir viö hana þessa. Enda fræg, og þá kannsi aöallega fyrir fallegan lik- WELCH ama. Raquel Welch heitir hún og var þegar myndin var tekin i þætti hjá Bob Hope fyrir NBC sjónvarpsstööina. Raquel veröur þrjátiu og sjö ára i september næstkomandi og þykir enn hin álitlegasta sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar Jeff I hlutverki sinu I Invasion Of The Body Snatchers, en þar leikur hann meö Donald Sutherland. Jeff GolúDlum: EIHN A UPPLEW Hann ók um á mótorhjóli I Nashville var nauðgari i Death Wish, fékk litið hlutverk I Annie Hall og lék plötusnúð I Thank God It’s Friday. I nýlegri mynd Remember My Name, leikur hann á móti Geraldine Chaplin. Jeff Goldblum heitir leikarinn og er einn þeirra sem athyglin beinist æ meir aö i kvikmynda- heiminum. Hlutverkin stækka og veröa mikilvægari, eins og t.d. hlutverk hans I Invasion Of The Body Snatchers, en eftir þaö er sagt aö hann gleymist ekki svo auðveldlega. Jeff er frá Pittsburgh I Bandarikjunum. Sagöur alvar- legur og lætur litiö fyrir sér fara. Hann er einn af þeim sem bragöar ekki kjötmeti, og býöur gestum sinum helst vatn og ban- ana. Hann er tuttugu og sex ára og býr með leikkonunni Patricie Gaul. Kannski veröur hann einn af stjörnunum. Aö minnsta kosti spá þeir þvi, sem best þekkja til. Skíðalelðangur Þaö fer ekki á milli mála aö þaö hefur eitthvaö oröiö á vegi þessara skiöakappa. Þeir stööv- uöu til aö hugsa máliö, en héldu áfram. Myndin er af nokkrum meölimum leiöangurs sem gerö- ur var út til Noröur-Pólsins á skiöum.Leiöangurinn lagöi af staö frá eyju sem heitir Henrietta og er ein af nyrstu eyjum Sovét- rikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.