Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 21. ]úni 1979 6 Lokeren saumar að ísiendlngnum - Hetur Degar keypt belgiskan landsllðsmann - er á höttunum ettlr Pólverlanum Lato og nú fer að Drengjast að Arnðrl Cuðlohnsen Mikiö gengur á þessa dagana i knattspyrnunni i Belgiu, en þar eru nú félögin óöum aö ganga frá kaupum á nýjum leikmönnum, skipta á þjálfurum og þar fram eftir götunum þvf æfingar hefjast þar almennt 9. jiili. 011 liöin i 1. deildinni i' Belgiu Norömaöurinn Knut Hjeltenes sigraöi i kringlukasti á Helsinki-leikunum i frjálsum iþróttum í gærkvöldi, en þá kastaöi hann kringlunni slétta 68 metra. Annar varö Finninn Markku Tuokko meö 67.78 metra og landi hans Juhani Tuomola kastaöi 63.60. Af öörum sigurvegurum má nefna aö Petar Petrsov frá Júgó- slavíu sigraöi í 100 metra hlaupi á 10.53 sek. — Philippe Deroche Frakklandi i langstökki meö 7.60 metra —ogFinninnHannuPolvi I sleggjukasti meö 72.12 metra. A móti í Nairobi I Kenya I gær- kvöldi sigraöi Henry Rono i 3000 metra hindrunarhlaupi á 8.34.16 min, en á hans mælikvaröa er þaö afar slakur árangur og rúmlega hálfri minútu frá heimsmeti hafa skipt um þjálfara, og þaö sem einna mesta athygli hefur vakiö I sambandi viö þaö, er aö Brams aöalþjálfari Lokeren hef- ur gertsamning viö Anderlecht til þriggja ára. Er taliö aö hann fái i laun þar sem samsvarar 70 til 80 milljónum Islenskra króna á ári. hans. Þá var árangur Bandarikja- mannsins Edwin Moser sem sigraöi i 400 metra hlaupi ekkert til aöhrópa hUrrafyrir, hann fékk tlmann 49.76 sek. og hefur ekki um árabil hlaupiö jafn slakt hlaup. Góöur árangur náöist hins- vegar i 100 metra hlaupinu, en þar sigraöi Bandarikjamaöurinn Steve Williams sem hljóp vegalengdina á 10.30 sek. En þaösem kom mest á óvart á þessu móti var aö Bandarikja- maöurinn Rudy Chapa sem sigraöi nýlega Henry Rono í 3000 metra hlaupi, var sigraöur af kenyskum hermanni algjörlega óþekktum, en sá hljóp á 8.00.85 mfn. gk-. La Louviere liöiö sem þeir Þor steinn Bjamason og Karl Þóröar- son léku meö siöasta keppnis- timabil, og féll þá I 2. deiid, er þegar byrjaö aö selja sina fræg- ustu leikmenn. Sá fyrsti sem fór var landsliös- maöurinn Dardenne og var þaö Lokeren-liöiö sem Arnór Guö- johnsen lék meö í vetur — sem náöi I hann eftir mikiö kapphlaup viö (kinur félög i Belgiu. La Louviere hefur keypt eitthvaö af leikmönnum I staö þeirra sem farafrá félaginu, og má þar m.a. nefna nýjan markvörö. Hann á samt ekki aö koma í staö Þor- steins Bjarnasonar en mun aftur á móti veita honum haröa keppni um sæti i aöalliöinu. Þaö má einnig búast viö aö Arnór fái haröa keppni um sæti I aöalliöi Lokeren næsta vetur, ef hann veröur þar áfram, en ekki er búiö aö ganga frá öörum samn- ingi á milli hans og félagsins enn sem komiö er. Lokeren hefur þegar keypt Dardenna frá La Louviere eins og fýrr segir, og nú er unniö aö þvi öllum árum hjá félaginu, aö festa kaup áhinum fræga pólska lands- liösmanni, Lato. Fær Lokeren góöa aöstoötil þess frá frægasta leikmanni sinum, Lubanski, sem er Pólverji og lék m.a. viö hliö Lato er Pólverjar uröu I 3ja sæti i heimsmeistarakeppninni I knatt- spyrnu f Vestur-Þýskalandi 1974.... —klp — Hjeltenes með tæpa 70 melra Nemes þjálfari tslandsmeistara Vals segist búast við góöum lelk á Laugardalsvellinum i kvöld er Valsmennirnir hans mæta Skagamönn- um i 1. deildinni. verðum að na sigrt i pessum lelk” - segir Hemes blálfari íslandsmelstara vais sem mæla Blkarmelsturum ÍA1 kvðld 16 tegundir Samlokur „Þetta er mikilvægur leikur bæöi fyrir Val og Akranes, sem voru meö bestu liöin I fslensku knattspyrnunni I fyrra” sagöi Gyula Nemes þjálfari Islands- meistara Vals i knattspyrnu er viöspuröum hannum leik Vals og Akraness, sem fram á aö fara á Laugardalsvellinum i kvöld. „Akranes er ekki meö lakara liö en i fyrra. Þaö má vera aö framlinan sé ekki eins sterk og þá, en miöjan og virnin eru betri en i' fyrra” sagöi Nemes. „Minir menn eru aftur á móti ekki alveg eins sprækir og þá — sérstaklega lykilmenn liösins. Þeir hafa ekki náö aö sýna sitt rétta andlit i mótinu enn sem komiö er, en ég vona aö þeir geri þaö á móti Akranesi, viö veröum aö ná sigri i þessum leik. Þetta á aö geta oröiö mjög góöur leikur knattspyrnulega, þvf bæöi þessi liö geta leikiö mjög vel viö góöar aöstæöur —- þaö er aö segja ekki hávaöa rok og rign- ingu.. Ég hef trú á aö íslandsmótiö I sumar eigi eftir aö veröa jafnt og skemmtilegt. Flest liöin geta sigraö þvi ekkert þeirra hefur ain skoriö sig úr, en ég held aö þaö veröi Valur, Akranes, Fram, Vestmannaeyjar eöa Keflavik sem standi uppi sem sigurvegari i lokin”. -klp- RIVERA HÆTIUR Hinn frægi italski knattspyrnu- maöur Gianni Rivera tilkynnti i gær aö hann væri hættur aö leika knattspyrnu, 35 ára aö aldri. Rivera, sem án efa mun vera talinn i hópi þeirra þekktustu knattspyrnumannasem uppi hafa veriö lék fyrst sem atvinnumaöur 1959, og á árunum 1962 til 1974 spilaöi hann 60 landsleiki meö italska landsliöinu. Hann varö þrfvegis meistari meö liöi sínu Milan, siöast nú í vor. Þá hefur hann tvivegis veriö I liöi Milan sem varö Evrópumeistari og tvf- vegis Evrópumeistari bikarhafa. ■SLANDSMÓTIÐ 1. DEILD í kvöld kl. 20.00 leika ó Laugardalsvelli VALUR - ÍA 46 manna norsk lúðrasveit frá Harstad leikur i 20 mínútur fyrir leik og í hálfleik. Þessi hljómsveit er sérœfð i leik á íþróttavöllum. VALUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.