Vísir - 22.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1979, Blaðsíða 5
5 VlSIR Föstudagur 22. júnl 1979 Katrin Páisdóttir Bandaríkjasijórn: STJÓRN SOMOZA FARI FRÁ Bandarikjastjórn hefur fariö fram á aö stjórn Somoza i Nicaragua afsali sér völdum. Þetta kom fram á fundi Sam- taka Amerikurikja sem haldinn var i Washington I gærkvöldi. Boðaö var til fundarins iskyndi, vegna ástandsins i Nicaragua. Cyrus Vance utanrikisráö- herra Bandarikjanna kynnti þessa hugmynd á fundinum. Hannsagöiaö senda yröi friöar- gæslusveitir þjóöa Vesturlanda til að sjá um að friöur héldist i landinu. Þar yrðu að taka viö stjórnartaumum menn sem heföu traust þjóöarinnar og aö skilið yrði viö stefnu Somoza. Þessi yfirlýsing Bandarlkja- stjórnar kemur sólarhring eftir að handariskur fréttamaður frá ABC sjónvarpsstööinni var myrtur i Managua. Moröiö hef- ur vakið mikla reiöi I Banda- rikjunum og viöar, en þaö var kvikmyndað og sýnt i sjónvarpi viöa i Bandarikjunum. Fréttamaöurinn Bill Stewart var viö störf sin i Managua þeg- ar hann var myrtur. Þaö var hermaöur i liði Somoza sem skaut Stewart. Túlkur hans og bflstjóri var einnig myrtur. Barist er af hörku 1 landinu, en viöa veitir uppreisnarmönn- um mun betur, einkum i norður- hluta landsins. Þeir hafa hann aö mestu á valdi sinu. Yamani oliumálaráöherra Saudi-Arabiu er nú staddur i Kaupmannahöfn. Ráöherrann hefur gefiö i skyn aö mögulegt sé aö framleiösla Saudi-Arabiu veröi aukin töluvert til aö koma I veg fyrir brask á Rotterdam- og Singaporemörkuöunum. Healhrow-fiuR' völlur lokaður - fluðumferðarstjórar I verkfalli Litil eða engin flugumferö veröur um Heathrow-flugvöll I London i dag, vegna verkfalla. Það eru flugumferðarstjórar og veöurfræöingar sem eru I verk- falli. Mestallt áætlunarflug fellur niður af þessum sökum. Verkfallið hófst á miönætti og stendur I aö minnsta kosti sólar- hring. Hér er um aö ræða um fimmtán hundruð manns, sem taka þátt i Carlotta prinsessa af Liechten- stein og samgönguráöherra Zim- babwe Rhodesiu Pieter van der Byl munu ganga i hjónaband bráðlega. Carlotta er 25 ára gömul, en Oeiröir I Til óeiröa kom i Oganda þegar nýi forseti landsins var settur inn i embætti. Hann heitir Godrey Binaisa og er lögfræöingur aö mennt. Binaisa tók viö af prófess- or Lule, en hann var settur af fyr- ir nokkrum dögum. Lule segir samt sem áöur að hann sé ennþá handhafi forsetavaldsins. Hann dvelur i forsetahöllinni, en ekki er verkfallsaögerðum. Samtök þessa fólks hafa látið frá sér fara þá yfirlýsingu að meö verkfallinu væri aðgerðum ekki lokiö. Annaö fylgdi i kjölfariö. Vegna lokunar Heathrow-flug- vallar verður flugi ýmissa flugfé- laga aflýst, bæöi innan og utan- landsflugi. Engar veðurfréttir veröa i sjón- varpiog útvarpi i Bretlandi I dag, þarsem veöurfræðingar hafa lagt niður störf, en þeir vinna einnig viö flugvelli landsins. mannsefniö er 55 ára gamall. Van der Byl var utanrikisráö- herra i hvitu minnihlutastjórn- inni, en tók viö embætti sam- gönguráðherra I stjórn Muzoreva biskups þann 30. mai sl. Uganda vitaö hvort hann er fangi þar eða ekki. Þúsundir manna þurstu Ut á götur i Kampala þegar Binaisa tók viö. Fjölmargir særöust i óeiröunum og nokkrir biöu bana. Binaisa hefur lýst stuöningi sin- um viö Tansaniu sem nú hefur um 40 þúsund hermenn i landinu. Flugvöllur sklrður eftlr John wayne Orange County flugvöllur i Kaliforniu hefur verið skiröur upp og heitir nú eftir John Wayne. Sérstök athöfn var haldin i tilefni af nafnbreytingunni og voru tveir synir Wayne viö- staddir. John Wayne bjó i Orange, sem er rétt fyrir utan Los Angeles, i 15 ár. Bandaríkin: Sóiarorka Bandarikjastjórn stefnir aö þvi aö sem nemur um 20 pró- sent af orkuþörf landsmanna komi frá sólinni áriö tvö þús- und. Carter forseti skýröi frá þessu nýlega og sagöi aö kom- iö yröi upp sérstökum sjóði til styrktar húseigendum sem festu kaup á þeim útbúnaöi sem til þarf til aö hita hús þeirra upp með sólarorku. Prinsessan oo sam- göngurððherrann Pólverjar geta nú keypt Bitlapiötur i verslunum, en þurfa ekki aö greiöa offjár fyrir þær á svörtum markaöi, eins og hingaö til. Pðland: BITLARNIR AF BANNUSTA Yfirvöld i Pólandi hafa ieyft sölu á plötum Bitlanna þar i landi. Þær hafa verið á bannlistan- um hingað til og ekki verið hægt að fá þær i verslunum. Þegar hljómplötu- verslunin i Varsjá var opnuð, var mikil biðröð úti fyrir dyrum. Tiu þús- und plötur seldust fyrsta daginn. Hver viðskiptavinur fékk ekki að kaupa meira en eina plötu. Þaö er pólskt plötuútgáfufyrir- tæki sem gefur plötuna út, en meö sérstökum samningi viö EMI plötufyrirtækið. Áætlað er aö alls veröi gefin út um hundraö þúsund eintök af plötunni meö Bitlunum, en á henni eru t.d. lögin From me to you, She loves you, Yesterday, Help, Girl, og Hey Jude. Þegarskynsemin rœður kaupa menn V® III kveikjara: Bic kveikjarinn er fyrir feröarlítill, og fer vel i hendi. Stórt tannhjól auóveldar notkun. Á Bic kveikjara kviknar alltaf þegar reynt er aö kveikja, meöan gasiö endist. Meira en 6 milljónir kveikjara seldust í Svíþjóó 1978. Hlutdeild Bic í solunni voru 4 milljónir. Þetta segir meira en mörg oró. inhtHr ÆBm UMBOÐ: Þóröur Sveinsson&Co. h.f., _ _ Haga v/Hofsvallagötu, &JÍÍ.LOGRAFBfCAB Reykjavík Sími: 18700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.