Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 12
vtsm Lausardaeur 22. september 1979 12 Nouðungaruppboð sem auglýst var f 40., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta iGoöheimum 24, þingl. eign Bjarnar Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 26. september 1979 kl. 11.30. Borgarfögetaembættib f Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. og'106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hiuta i Bleikargróf 14, talinni eign Birgis Dýrfjörö fer fram eftir kröfu Viihjálms Árnasonar hrl. á eigninni sjáifri þriöjudag 25. september 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 3., 6., 9., 12., 15. og 17. tölublaöi Lögbirt- ingablaösins 1979 á eigninni Noröurvangur 24, Hafnarfiröi þingl.eign Eyglóar Hauksdóttur fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem, hdi., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. sept. 1979 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst varí 30., 33., 35., 59., 61. og 64. tölublaöi Lög- birtingablaösins 1979 á eigninni Miövangur 10, l.h.nr. 2, Hafnarfiröi, þingl. eign Hertu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar, hrl., og Innheimtu rlkissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. sept. 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninniGoöatún 13, Garöakaupstaö, þingl. eign Þórs Ingólfssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkis- sjóös og Gjaldheimtunnar f Reykjavfk, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. sept. 1979 ki. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavfk, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavfkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana ferfram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvél- um o.fL.semhaldiö veröur aöStórhöföa 3 (Vöku), laugar- dag 29. september 1979 kl. 13.30. Eftir kröfu tollstjórans, lögmanna, banka o.fl.: R-218, R-2112, R-4133, R-4364, R-4461, R-4678, R-4932, R-5902, R-5812, R-6870, R-7138, R-7895, R-7941, R-8589, R-8737, R-9139, R-9266, R-9406, R-16102, R-18144, R-190 06, R-20790, R-25856, R-28692, R-40275, R-45005, R-47200, R-51721, R-56960, R-59172, R-60187, R-33241, R-41776, R-46179, R-47879, R-52616, R-57589, R-59190, R-60436, R-62555, R-63113, R-34265, R-42007, R-46355, R-48516, R-52948, R-57597, R-59386, R-61702, R-64189, E R-34791, R-43922, R-46420, R-48926, R-53908, R-57777, R-59768, R-61712, R-37808, R-44310, R-46759, R-50361, R-54730, R-58385, R-59850, R-61932, 1046, G-2854, G-3371 R-4551, R-7909, R-9949, R-26588, R-39165, R-44869, R-47082, R-50446, R-56231, R-59022, R-59997, R-62278, , G-4061, G-6034, G-12192, Ó-280, X-2243, X-2736, X-4675, P-186, T-72, Y-2871, Y-3532, Y-3531, Y-3534, Y-6654, Y-6948, Y-7058, Y-7424, X-1261, 0-1621, loftpressa, Rd-296 dráttarvél, loft- pressa og Bröyt-grafa. Ótollaöar bifreiöar: Morris Mini, Peugeot, Ford Taunus, Ford og V.W. bus. Eftir kröfu gjaldheimtunnar: R-4350, R-4924, R-25484, R-26472, R-29101, R-31913, R-37223, R-45936 (áöur Z-998) R-31913, R-47770, R-48620, R-50354, R-51521, R-54102, R-54116, R-57352 og Rd-494, Rd-524. Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur úr þrotabúi Breiö- holts h.f.: mótaflekar fyrir einingahús ásamt meöfylgj- andi járnum og lyftukrani meö rafmagnsmótor. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn f Reykjavfk. Nýi Dansskólinn ^ Reykjavik - Hafnarfjörður Innritun í alla flokka stendur yfir. Sími 52996 kl. 1 til kl. 7. Börn - unglingar fullorðnir Spor i rétta átt fj ,,Starfid er allt mitt lif — segir utanríkisráöherra Kanada, Flora MacDonald sem er haestsetta kona I kanadískum stjórnmáium fram til þessa Fyrir mörgum árum kom ung rauðhærð kona frá Nova Scotia til Ottawa i Kanada. Hún sneri sér þegar að þvi að leita að einkaritarastarfi. Hún hafði mikinn áhuga á ferðalögum og fór þvi fyrst i utanrikisráðuneytið og falaðist eftir vinnu. Hún var ekki ráðin. Nú nýverið , tuttugu og tveimur árum siðar, kom Flóra Isabel MacDonald aftur i sama ráðuneyti, en ekki sem einkaritari heldur sem stjórnandi. Hún er utanrikisráðherra Kanada, fyrsta konan sem gegnir þvi starfi um leið háttsettasta kona i kanadiskum stjórnmálum fram til þessa. Flóra, sem nú er fimmtlu og þriggja ára, er kandadfskur þjóöernissinni, sem ferðaöist eitt sinn I heilt ár ,,á puttanum” um landiö til aö kynnast því af eigin raun. Henni finnst aö i stjórnmálastarfi gefist henni tækifæri til aö fá ferðalöngun sinni svalað og jafnframt þvl aö komast 1 persónulegt samband við fólk. Annriki og skipulögö vinnubrögð I opinberu lifi henta henni einkar vel. „Starfiö er allt mitt lif”, segir hún. Flóra hefur setiö á þingi fyrir Ihaldsflokkinn siðan 1972 fyrir Kingston i Ontario, en fyrsti for- sætisráöherra landsins, John A. MacDonald, var I þvi sæti um langan tima (þau eru ekkert skyld). Ætlaði að verða for- maður Fyrir þremur árum, skömmu eftir aö Margret Thatcher varö formaður Ihaldsflokksins i Bretlandi, keppti Flóra MacDonald aö þvi að veröa for- maöur Frjálslynda ihalds- flokksins i Kanada. Kosninga- barátta hennar var nokkuö frá- brugðin þvi sem tiökast hefur í þeim flokki. Hún setti traust sitt allt á einstaklinga, frjáls fram- lög og sjálfboöavinnu. „Flóra Power” stóö á barmmerkjum og spjöldum úti um allt. Þegar ljóst var að hún næöi ekki kjöri.mætti hún eldhress og brosandi viö hliö sigurvegarans, Joe Clark, meöan aörir keppi- nautar þeirra af sterkara kyn- inu voru „grátbólgnir” af von- brigðum. Þegar Clark varö forsætisráö- herra, lét hann það veröa sitt fyrsta verk aö útnefna Flóru MacDonald I embætti utanrikis- ráðherra og er hún eina konan I rikisstjórn hans. Undir hana heyra 105 sendiráö, 750 sendi- ráösstarfsmenn og fimmtán hundruö manna starfslið kana- disku utanrikisþjónustunnar. Þaö er dæmigert fyrir hana aö nokkrum klukkustundum eftir aö hún haföi veriö skipuö I em- bætti utanrlkisráðherra, var hún komin upp I ráöuneyti til aö heilsa upp á samstarfsmenn sina. Hún spuröi þá hvort þeir heföu nokkuö á móti þvi aö hún kæmistrax aö vinna. Svariö var „Velkomin i hópinn”. A fyrstu þrem mánuðunum i starfi, sem venjulega ber litiö á i Kanada, hefur Flóra komið mörgum reyndum sendiráös- mönnum á óvart. Hún þykir yfirveguö, fljót aö átta sig, góö- ur þingmaður og röggsamur talsmaöur fyrir utanrikisþjón- ustuna. Hún átti mikinn þátt I þvi aö Kanadamenn tóku á móti talsvert stærri hópi af flótta- mönnum frá Indónesiu en fyrir- hugaö heföi veriö. Vann hjá flokknum Ráöherrann hefur góða inn- sýn og þekkingu á landsmálum I Kanada, eftir tuttugu ára starf aö skipulagsmálum fyrir I- haldsflokkinn. Höfuðstöövar flokksins uröu nefnilega starfsvettvangur hennar i at- vinnuleitinni foröum daga. Hún fór þangaö eftir aö hafa fengið afsvar hjá utanrikisráðuneyt- inu— og atvinnuleitinni var þar með lokið. Einn af samstarfs- mönnum hennar hefur sagt: „Hún er klár og hörö I horn aö taka”. Flóra MacDonald er önnur i rööinni af sex systkinum og haldsflokkurinn), John Diefen- baker. Næstu sex árunum eyddi hún I stjórnmalafræöideildinni i Queens háskólanum I Kingston og einnig sem framkvæmda- stjóri nefndar um sjálfstæöi Kanada, sem er hópur þjóö- ernissinna, sem hefur miklar á- hyggjur af streymi bandarisks fjármagns inn I landiö. Fór í herskóla Ariö 1971 varö Flóra fyrst kvenna til aö innritast i rikis- herskólann i Kanada og var formlega tilkynnt, aö hún væri karlmaöur til þess aö hún fengi aðgang aö samkomusal yfir- mannanna. Hún hótaöi aö gefa út bók einhverntima I framtiö- inni undir nafninu: „1 útlöndum meö fjörutiu karlmönnum” I stjórnmálunum er Flóra MacDonald, sem segist vera gift stjórnmálum i staö karl- manns, þekkt undir nafninu „rauöi Ihaldsmaöurinn”. Hún er sá aöili i hægra armi gamla flokksins, sem viröist hafa mest áhrif i ríkisstjórn Clarks. Hún er kjarkmikil og hefur orö á sér fyrir aö taka persónulega af- stööu til hliöar viö stefnu flokks- ins i „mannúöarmálum”. Hún er til dæmis móti dauöarefsingu og fylgjandi frjálsum fóstureyö- ingum. Hin rauöhæröa Flora Mac Donald, utanrfkisráöherra Kanada- „Starfiö er mitt Hf”. fæddist 3. júni áriö 1926 I Noröur-Sidney I Nova Scotía. Hún sótti nám i viöskiptahá- skóla og starfaöi sem gjaldkeri I banka, áöur en hún fór i feröa- lag um Evrópu og Kanada. Feröalagiö stóö á meöan peningarnir entust, en þá fór hún I áöurnefnda atvinnuleit. Eftir aö hún var einu sinni búin aö snúa sér aö stjórnmál- um, fór stjarna hennar fljótt hækkandi. Persónutöfrar hennar, óþvingaö viömót og skipulagshæfileikar, sem komu vel I ljós I ýmsum kosningum, komu henni brátt til áhrifa. Ariö 1966 lenti hún samt sem áöur i innanflokksvaldabaráttu og var sagt upp starfi hjá flokknum vegna „óheilinda” af þáver- andi formanni thaldsflokksins (sem siöar varö Frjálslyndi I- 1 viökvæmum málum hefur Flóra sýnt, aö hún er urræöa- góö og ákveöin. Fyrir nokkru var hún til dæmis á fundi I kjör- dæmi sinu, ásamt öllum fram- bjóöendum kjördæmisins. Einn af stuöningsmönnum hennar, sem varoröinn talsvert ölvaöur, var meö hávaöa og ólæti svo aö illa heyröist I andstæöingum Flóru, þegar þeir voru aö tala. Fólk var fariö aö ókyrrast i sæt- um sinum, en enginn vildi blanda sér I máliö af ótta viö aö lenda i handalögmáli viö mann- inn. Flóra snaraöi sér þá niöur af pallinum, tók utan um axlirnar á manninum og leiddi hann út á meöan þau spjölluöu saman af miklum ákafa. Hann kom ekki inn I salinn aftur, en hún kom og fékk mikiö lófa- klapp. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.