Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 19
vtsm Þriðjudagur 9. október 1979 19 (Smáauglýsingar — simi 86611 J (---------------------' Hreingirningar Availt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman i Bandarfkjunum. Guðmundur simi 25592. Kennsla öll vestræn tungumái á mánaðarlegum námskeiðum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð við bréfaskriftir og þýðingar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan slmi 26128. Námskeið hefst i myndflosi I þessum mánuði, mikið af falleg- um nýjum mynstrum, einnig mynstur rýa vegg- og gólfteppi. Innritun er hafin. Uppl. I sima 38835. Geymið auglýsinguna. Flosnámskeið Þórunnar er aö byrja Innritun i handavinnubúðinni Laugavegi 63 eða i sima 33826. Próf. Loftur Bjarnason, Ph. D., ætlar að taka að sér fáeina nemendur (helst fulloröna) sem vilja læra ensku eins og hún er töluð ogskrifuð iBandarikjunum. Forstöðumenn fyrirtækja sem vilja skrifa sem best „business English” geta fengið tilsögn hjá honum. Simi 3-52-22. (Einkamál ‘Sg ! 43ja ára útlend kona búsett erlendis en talar islensku óskar eftir að skrifast á við og kynnast traustum manni. Tilboð sendist Visi merkt. „Kynni”. Þjónusta Múrarameistari tekur að sér sprunguþéttingar og flisalagningar. Hanna arinelda og set skrautsteina þar sem við á. Uppl. i sima 24954. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. i síma 20715. Málarameistari. Hvers vegna á að sprauta bilinn á haustin? Áf þvi að ilia lakkaðir bilar skenjm- ast yfir veturinn og eyðileggjast oft alveg. Hjá okkur sllpa bila- eigendursjálfirogsprauta eða fá föst verðtilboð. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i' síma 19360 (á kvöldin I sima 12667) Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Kannib kostnaöinn. Bílaaðstoð hf. Safnarinn Kaupi öll Isiensk frlmerki ónotuð og notuð hæsta verði Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Atvmnaiboói Hafnarfjöröur Stúlka helst vön saumaskap, get- ur fengið vinnu. Uppl. I sima 54287. Barnafataverslun. Óskum að ráða röska og ábyggi- lega stúlku til afgreiöslustarfa hálfan daginn. Tilboð meö upp- lýsingum um fyrri störf og hvar unnið. sendist auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8 merkt „Strax”. Kona óskast til eldhússtarfa, vinnutími frá kl. 13-17, einnig vantar konu i sal (caféteria) við afgreiðslu o.fl., vinnutimi frá ki. 12-18 og konu til hreingerninga. Uppl. I simum 85090 til kl. 16 Og 86880 frá kl. 16- 18. Atvinnaóskast 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Margtkemur tii greina. Getur byrjað strax. Uppl. I slma 33128. Tvær röskar og ábyggilegar 16 ára stúlkur óska eftir atvinnu strax, helst á sama stað. Uppl. i sima 73441. Rennismiður óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi, þá þyrfti hús- næði að fylgja. Rennismlði ekki skilyrði. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m. merkt „Góö laun”. Húsnæóiíbodi Húsaieigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð.^ Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. M. Húsnæði óskast Bflskúr óskast. Óska eftir að taka bilskúr á leigu. Fyrirframgr. og góðum frágangi heitið. Uppl. i sima 41085. Starfsfólk óskast við sniðningu og pressun. Max h/f, Armúla 5. Slmi 82833. Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. I sima 30787 e.kl. 4. óskum að ráða vana saumakonu til starfa strax. Unnið eftir bónuskerfi. Hálfs- dagsstarf kemur til greina. Max h/f, Armúla 5. Simi 82833. Byggingarfélagið Sköfur óskar að ráða 2 smiði og 2 verkamenn. Uppl. á Grensásvegi 9, 1. hæð, norðurenda. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 75141 e. kl. 5. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu IVIsi? Smáauglýsingar VIsis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir 80-90 fm ibúð. Helst I austurbæn- um. Vinsamlega hringið I sima 19756. SOS. Vill ekki einhver leigja kennara litla Ibúð, sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heit'ið. Uppl. I sima 43579. Hjón með 2 börn, 7 og 9 ára, óska eftir 4ra-5 her- bergja Ibúð. Uppl. I sima 15037. 800-1200 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, eða keypt. Uppl. i slma 82569. Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, 30—50 ferm. á góðum stað sem næstmiöbænum. Góð hreinlætisaðstaða æskileg. Uppl. I sima 72262. Fuliorðinn maður óskar eftir herbergi. Uppl. I slma 74014um hádegisbiliö. Geymsluherbergi. •Vlsir óskar eftir 10-20 ferm. geymsluherbergi sem næst Slöu- múla. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Geymsluherbergi”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Myndlistarmaður óskar að taka á leigu ibúð með vinnuaðstöðu, ef mögulegt er. Uppl. i síma 74349 e. kl. 17. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir hjúkrunar- fræðing, helst i vesturbænum. Uppl. hjá starfsmannahaldi 1 sima 29302. St. Jósefsspitalinn, Reykjavik. : ókukennsla — Æfingatlmar : Hver vill dcki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni a.llan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ókukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 Oku- skóliog öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiði að- eins tekna tima. Helgi K. Sessellusson slmi 81349. ókukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhier. Slmi 38773. ókukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Lær- iö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. Ökukennsla ókukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. '1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar — Endurhæfing. Get bætt viö nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennsiubill gerir námið létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón; Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son slmi 44266. ökukennsla — Æfingatimar — Endurhæfing. Get bætt við nemum, kenni á Datsun 180 B, árg. ’78. Lipur og góður kennslubill gerirnámið létt og ánægjulegt. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Jón Jóns- son, ökukennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatfmar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hans- sonar. * - * m Smurbrauðstofan BJORISJirMN Njólsgötu 49 — Simi 15105 Framhaldsstofnfundur félags áhugafólks og aðstandenda þeirra/ er eiga við geðræn vandamál að stríða, verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 9/10 kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu við Fellsmúla. UNDIRBÚNINGSSTJÓRN. / DlLALEIGAH EYFJÖKÐ Suðurgötu 26 Keflavík. Símí 92-0200 Símar heima 92—3240 og 1422 LEIGJUM ÚT FORD- CORTIMA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.