Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 4
- EWr 51 lelk I röD á Clty Frounfl án óslgurs tapaði iiðlö lyrlr bolniiöiBrighton 2. deild: BristolR.-Newcastle 1:1 Burnley-Luton 0:0 Cambridge-Wrexham 2:0 Cardiff-Orient 0:0 Chelsea-Charlton 3:1 Oldham-Fulham 0:1 Preston-Leicester 1:1 QPR-Shrewsbury 2:1 Sunderland-NottsC. 3:1 Watford-Birmingham 1:0 West Ham-Swansea 2:0 Fyrir leik sinn gegn Brighton haföi Nottingham Forest leikið 51 deildarleik i röö á heimavelli sinum án þess aö tapa og er þaö met i 1. deildinni. Menn áttu þvi ekki von á þvi aö Brighton, sem hefur gengiö illa i 1. deildinni i vetur,yrðitil þess aö veröa fyrsta liöiö til aö vinna sigur á City Ground i riímlega tvö ár. En svo fór samt, og þaö var Gerry Ryan, sem skoraöi eina mark leiksins fyrir Brighton á 12. minútu. Eftir markiö sótti Forest mjög en tókst ekki aö jafna hvaö þá meira. Skipti ekki máli þdtt liöiö fengi ótal upplögö marktækifæriog þar ámeöal vitaspyrnu, þvltókst ekki aö skora. John Robertsson fram- kvæmdi vitaspyrnuna, en Graham Mosley í marki Brighton varöi snilldarlega. Tottenham haföi ekki tapaö i 9 leikjum I röö, er liöiö lék gegn meisturum Liverpool á Anfield Road f Liverppl, og leikmenn liðsins fengu leikmönnum Liver- pool ýmislegt aö hugsa um. En þaö var Terry McDermott sem skoraöi fyrir Liverpool á 34. minútu en Chris Jones jafnaði á 62. mlnútu. EnDermotthaföi ekki sagt sitt siöasta orö og hann skoraöi sigurmark Liverpool, sem skaust I efsta sætið. Þess má geta aö Tottenham hefur ekki unnið útisigur gegn Liverpool I 67 ár! Þaö var einnig mikiö fjör á Old Trafford I Mandiester er Crystal Palace kom þangað i heimsókn. Dave Swindlehurst kom Palace yfir eftir aö annaö mark sem hann skoraöi var dæmt ógilt, og þaö var ekki fyrr en á siöustu minútu, að skoski landsliösmiö- herjinn Joe Jordan jafnaði. Arsenal vann góöan sigur gegn Everton á Highbury I London og voru bæði mörk leiksins skoruö af Frank Stapleton. Joe Jordan. Hann jafnaöi fyrir Manchester United á siöustu stundu gegn Crystal Palace. Staöan i 1. þessi: 1. deild: Liverpool Man. Utd. C.Palace Nott.Forest Norwich Arsenal Middlesb. Tottenham Aston Villa Wdves Coventry Man. City South. WBA Leeds Bristol C. Stoke Everton Derby Ipswich Brighton Bolton 2. deild: Luton QPR Newcastle Leicester Birmingh. Chelsea NottsC. West Ham Swansea Sunderland Preston Wrexham Cardiff Oldham Orient Cambridge Bristol R. Watford Fulham Charlton Shrewsbury Burnley 28:14 22 30:15 21 20:14 21 29:21 20 21:14 20 24:17 19 24:18 18 16:14 18 19:19 18 22:18 17 20:17 17 19:19 17 17:20 16 17:18 14 18:25 14 16:19 12 22:28 12 13:20 12 21:31 12 18:29 12 18:24 11 15:32 7 GK—. George Best hefur skrifaö undir samning og mun nú fara aö spila meö skoska liöinu Hibernian. Þaö er táknrænt fyrir ensku knattspyrnuna aö þegar Notting- ham Forest tapaöi loksins á heimavelli um helgina eftir 51 sigurleik þar i röö, þá var þaö botnliöiö Brighton, sem þaö afrek vann. Þetta sýnir, aö þaö er aldrei neitt öruggt þegar enska knattspyrnan erannarsvegar,og hætt er viö aö margir „kerfissér- fræöingar” i getraunastarf- seminni hafi fariö flatt á þessu. Liverpool hélt hinsvegar sinu Frank Stapleton skoraöi bæöi mörk Arsenal gegn Everton á Highbury um helgina. - Llverpool yflrtók efsta sætlD 11. delid striki, þóttliöiö lentil vandræöum á Anfield Road I Liverpool. Liöiö sigraöi Tottenham 2:1 og eru meistarar Liverpool nú komnir i efsta sætiö, meö hagstæöari markatölu enManchester United, sem náöi ekki nema jafntefli i heimaleik slnum gegn Crystal Palace. En þá eru þaö úrslitin i 1. og 2. deild: 1. deild: Arsenal-Everton Aston Villa-Stoke Bolton-Man. City Derby-Ipswich Leeds-WBA Liv er pool-T ottenham Man.Utd.-C.Palace Middlesb.-Bristol C. Norwich-Southampton Nott. Forest-Brighton Wolves-Coventry 2:0 2:1 0:1 0:1 1:0 2:1 1:1 1:0 2:1 0:1 0:3 Loks tapaði Forest ó helmavelll slnum U LOUnERE K0MW1 BOIII 2. DEILDMMI Frá Kristjáni Bernburg, frétta- ritara Visis I Belgiu: — Leikmenn Lokeren voru Hamburger heldur enn efsta sætinu i 1. deild knattspyrnunnar i V-Þýskalandi eftir 1:1 jafntefli gegn Fortuna Dússeldorf um helgina. Hamburger hefur 18 stig eins og Borussia Dortmund, sem um helgina geröi einnig jafntef h, 1:1, gegn Borussia Mönchenglad- bach, en hefur betra markahlut- fall. Köln vann 2:0 sigur gegn Kaiserslautern á heimavelli sinum, og skoraði landsliðs- miöherjinn Dieter Muller bæöi mörkin. heldurbetur á skotskónum, þegar þeir mættu Hasselt I 1. deiídinni i Belgiu i gær. Sigruöu þeir I Köln hefur nú gert samning viö Nottingham Forest um kaup á enska landsliðsmiöherjanpm Tony Woodcock og veröur fram- lina Kölnarliösins ekki árennileg meö þá tvo frammi, hann og Muller. Næstu liö á 'stigatöflunni I v-þýsku knattspyrnunni þegar 13 umferðum er lokiö, á eftir Ham- burger og Borussia Dortmund eru Bayern Munchen meö 17 stig, Eintracht Frankfurtog Köln með 16. leiknum 10:1 og höföu mikla yfir- burði eins og mörkin gefa til kynna. Arnór Guðjohnsen lék ekki meö Lokeren i þessum leik, var vara- maður og kom inn á. Pólverjinn Lubanski skoraöi 4 af mörkum Lokeren, Daninn Larsen sá um 3 mörk og þeir Darden 2 og fyrir- liðinn Werheyenum hin 3 mörkin. Asgeir Sigurvinsson átti mjög góöan leik meö Standard Liege, sem lék á útivelli gegn Beerschot. Komst hann tvivegis i góö mark- tækifæri en náði ekki að skora. Leiknum lauk með jafntefli 1:1. Fc Bruges sigraði Anderlecht 3:0 og er nú i efsta sæti i 1. deild ásamt Lokeren meb 22 stig eftir 14 umferðir. Standard er I 3. sæti með 20 stig og Molenbeek fjórða með 19 stig. í 2. deild tapaði liö Þorsteins Bjarnasonar og Karls Þórðar- sonar, La Louviereum helgina og nú I neösta sæti i deildinni. Er út- litiö allt annaö en glæsilegt þar þessa dagana. Ekkert var leikiö i hollensku 1. deildinni um helgina vegna leiks Austur-Þýskalands og Hollands i Evrópukeppni landsliða á miövikudaginn... —klp KÖLN ÞOKAST UPP TÖFLUNA - Og nú byrlar Tony woodcock að lelka með llðlnu George Best í siaginn Þá er n-irska knattspyrnu- kappanum GeorgeBest ekkert að vanbúnaði að hefja aö leika knattspyrnu I Bretlandi aö nýju. Best skrifaöi um helgina undir samning viö skoska liðið Hib- ernian og var upphæðin sem enska liðið Fulham fékk fyrir kappann 50þUsund sterlingspund. Best hefur veriö á samningi hjá Fulham sl. tvö ár. Hefur hann ekkert leikiö fyrir félagið og ávalltstefnt aöþviaðlosna undan samningnum þar. Hann lék hins- vegar i Bandarikjunum með Los Angeles Aztecs siðast eða þar til hann varð að hrökklast þaðan vegna drykkjuskapar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.