Vísir - 08.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.01.1980, Blaðsíða 10
vísm Þriðjudagurinn 8. janúar 1980. ••••••••••••••••< stjömuspá 10 Hruturinn 21. mars—20. april Þér ætti að veitast !ett að sniíiganga alla erfiBleika i dag. MeB kvöldinu skaltu huga að fjármálum. Nautiö 21. april-21. mai Einhver hefur snúiö þér um fingur sér og þú átt erfitt meö aö losna undan dhrifa- valdi hans. Geröu þitt besta. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú hefur áhyggjur af framtiö þinni en á r.æstunni gerist eitthvaö sem auöveldar þér aö taka ákvöröun. Krabbinn 21. júni—23. júli Haltu þig i hæfilegri fjarlægö frá hinu kyninu i dag, ella gæti rómantikin boriö þig ofurliöi. Vertu heima. Ljóniö 24. juli—23. ágúst Ahrif tunglsins gefa til kynna ný ástar- sambönd fyrir þá sem eru á lausum kili. Hinir skulu hafa sig hæga. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Gráttu ekki þaö sem liöiö er. Ef þú athug- ar málið vel geturöu vel haft góöan hagn- aö af einhverju sem viröist slæmt. Vogin 24. sept. —23. okt. Þér gæti virst þetta leiöinlegur dagur en ýmsir straumar hafa áhrif til hins betra, sérstaklega i peningamálum Drekinn 24. okt.—22. nóv Taktu tækifæri sem býöst óvænt. Um miö- hluta dags skaltu vara þig á öllum hraö- fara farartækjum. xu.xza.li Astin er i hámarki en ýmsar blikur á lofti. Vertu rólegur, þá hefur bakslagiö ekki eins slæm áhrif. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú ert miðdepill athyglinnar á vinnustaö en gættu þin á þvi aö ofmetnast ekki, slikt er timabundiö. Vatnsberinn 21.—19. febr. Afar hagstæöur dagur til feröalaga, sér i lagi um langan veg. Vertu djarfur og hugumstór. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þu hefur vanrækt aö endurnýja kynni viö | góöan vin og hefnir þaö sin þótt siöar veröi. ^ „ LísaoaLákí feil Bocmaöurinn 1 x:x:?!v?!\v??W::uv?v:-Xvfv:::2W::?T?!v:v?!v?vf???!v: | •x;x:x:::x:::::x:::::::x:::x: W 23. nóv.—21. des. , . » um kökurnar en mér feNur óhlýðnin illa. En ef þú hlýðir mér ekki núna þá gerirðu það kannski ekki við mikilvægari' tækifæri. •VSSSSS.WS&V&S&A-V.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.