Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 17
]Þr iðjudagur 29. janúar 1980 í t. AUGLÝSING Hreppsnefnd Stöðvarhrepps aug- lýsir hér með til sölu og/eða leigu sex 70 fermetra íbúðir, sem eru í smíðum í Stöðvarfjarðarkauptúni. íbúðirnar eru byggðar samkv. lögum um byggingu leigu- og söluíbúða á vegum sveitarfélaga. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Stöðvarhrepps í símum 97-5890 og 97-5801 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför móður okkar, Jónínu Kristínar Gísladóttur Gunnólfsgötu 8, ólafsfirði Gíslina Stefánsdóttir, Sigurveig Stefánsdóttir, ólafur Stefánsson, Magnús Stefánsson, Jónmundur Stefánsson, Þorfinna Stefánsdóttir, Guðlaug Stefánsdóttir, Helga Stefánsdóttir. OPIÐ KL. 9—9 Allar skreytingar unnár af fagmönnum. ________________ Nag bila.tc.8i a.m.k. á kvöldin BIOMÍ WIMIH H AKN ARSI R Y I I simi 127 VINNUST0FA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. islenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur i Heimaey, Surtur fer sunnan o.fl. myndir eru sýndar meö ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 19.00 /1®K jwoiw ÞUSUNDUM! WSMEM smáauglýsingar-g 66611 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. FLUGSTÖÐIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföld-1 um hraöa hljóösins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Glæsileg stórmynd I litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) íslenskur texti. ]ANE IACK EONDa HiCHAEL IPMMnw onnr.i SIMI 18936 Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. IBORGAR SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvogtbankahúclnu untnt I Kópavogi) Stjörnugnýr Fyrst var þaö „Star Wars” siöan „Close Éncounters”. en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn I framtiðina. Sjáiö hiö ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spacesnund. Leikstjóri: Lewis Barry islenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Forthefirsttime in42years. ONE film sweepsALL the HIAJORACADEMYAWAfíDS BEST PICTURE OHE FITWOVER1HE CUCKOOS NEST Rúnturinn Sýnd vegna f jölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. |gaukshreíðríðj Sími 16444 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. TONABIO Simi 31182 GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þessa marg- földu óskars verðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. O 19 OOO solur, I ánauð hjá indiánum Sérlega spennandi og vei gerö Panavision litmynd, meö Richard Harris, Manu Tupou. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. ’SciIuf Hjartarbaninn 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5,10 og 9,10 solur Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum.meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7,15-9,15- 11,15 laugaras B I O Sími 32075 Buck Rogersá 25. öldinni IN THE 25th CENTURY" AUfJIVERSALPOURf j C ONIV6RSAL atl STUOÍQS. INC ALL HK>HT3 RCSEBVgD Ný bráöfjörug og skemmti- leg „space-mynd” frá Uni- versal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.