Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. febrúar 1980. 12 Myndi meðhöndla Khomeiní á sama hátt Víslr ræölr vlö dr. Björn Þorbjörnsson læknl I New York sem skar upp íranskelsara ir Guömundur ingólfsson. planólelkarl og djassllstamaöur l Helgarvlötall Þlðð kýs sér forseta úttekt á kosnlngabaráttunnl f Bandarfklunum og bollaiegglngar um úrslltln Sælkerasíöa Slgmars I Parls og Reyklavlk og Helgarpopp um útiaga I kúrekalónllsl ■ ....... —————-----------------------ii—. . fupprlflun irétia frá 1965, Sandkassi? Fréttagelraun. Hæ. krakkar. Ert Pú l hringnum?. krossgátan og neira..... erkomln! HugieiOlng um forsetaembættið 1 sumar munu íslendingar velja sér nýjan forseta. FramboB hafa veriö nokkuð til umræöu manna á meöal.svo og embættiö sjálft eins og aö Ukum lætur. Grein þessi greinir litíllega frá hugmynd, sem ég hef stundum viörað i samtölum viö fólk, þegar mál þessi hafa boriö á góma. Er greinin skrifuö aö nokkru leyti fyrir tilstilli blaöamanns hjá Visi, sem taldi það ómaksins vert aö ég kæmi vangaveltum minum á fram- færi. Ég brá ekki beinlinis skjótt viö, þegar stungiö var upp á greinarkorni viömig, endakomuþeir fram á sjón- arsviðið hver af öðrum frambjóö- endurnir, sem tilleiöanlegir voru til aötaka viö embættinu i gamla, góöa viöhafnarstllnum. Var svo aö sjá sem fólk flest væri sátt við þaö lag á hlutunum og væri þvi út I bláinn að bryddaá nýjungum. Eða hvaö? Skal ég ekki orðlengja frekar, enda þykist ég vel geta látiö frumdrögin fokka meö góðri samvizku: séu allir sáttir við status quo, þá ná þessi skrif min ekki lengra og ég þakka Visi fyrir birtinguna. Falli hug- myndir minar hins vegar ekki alls kostar i grýttan jarðveg mun ég ekki harma þaö að hafa kastað nokkrum boöflennufræjum i ókunn- an akurinn og vakiö máls á hliö málsins, sem aörir, einn, tveir, tiu, hundraö eöa þúsund talsins vildu hugleiöa, ræöa, móta nánar og aðhyll astsiöan. Enþaö hef ég mér til máls- bóta i afskiftaseminni að tillaga miner jákvæös eölisog yröi embætt- iö að minum dómi inniialdsrikara, en ekki dregur úr að tdmahljóö hálf- kóngslegra leifa úr annarlegum dýrðarsöng mundi deyja út um leiö. ísland og umheimurinn. Komum okkur aö efninu: Þá skoð- un hef ég, aö íslendingar eigi hlut- verki aö gegna i heiminum, þessi stælti kettlingur i samfélagi þjóö- anna þar, sem risaeölur meö baun i heila staö viröast ráöa lögum og lof- um. Ekki stór hlutverk, en gott, þvi að sælla er að vera litill viti, týra sem lýsir — heldur en hverfult end- urskin rekalds i hafrótinu. Islendingar eiga skyldum að gegna. Viö eigum aö hafa vit á þvi, sem við raunar höfum fullan hug á: að sjá sjálfum okkur farboröa, en I öðru lagi ber okkur aö vinna aö rétt- lætis- og mannúðarmálum á erlend- um vettfangi á hnitmiöaöri og sam- hentari hátt en viö höfum gert. Þaö er vissa min, að mark yröi á okkur tekiö, ef haldiö yröi rétt á spöðunum. En lsland er i góðu áliti erlendis meöal þeirra, sem á annað borö þekkja til landa. Og ekki sakar aö fá góöan vitnisburö I samanburði á löndum heimsins. Nefni ég til dæmis viðamikinn samanburö, sem geröur var fyrir nokkrum árum á frelsi og jafnrétti i 58 löndum, og reyndist Island þar fremst i flokki. Rannsókn þessari lýsti ég i dagblaö- inu Timanum 13. janúar sl. Prófskir- teini á borö viö þaö ætti að vera okk- ur hvatning aö halda I horfinu. Margt fer úrskeiöis á hnettinum og eruskiptar skoöanir jafnvel hér á ís- landi um réttmæti tiltekinna blóö- urgra byltinga og annarra átaka, sem sagt er frá I fréttum dagsins. Stundum er lika erfitt aö mynda sér skoöun i skyndi. Þetta eru hinir þræl- pólitisku atburöir I rimmu stórveld- anna, sem Islendingar túlka að von- um sjaldan á einn og sama veg. . A hinn bóginn gætu íslendingar talað einni röddu á mörgum, mikil- vægum sviöum til gagns fyrir marga. Viö gætum lagtþeim liö, sem vinna aö mannréttindum, velferö smælingja og auknum skilningi þjóöa á milli. Viö gætum i sifellu minnt menn á framtiöina, sem viö berum ábyrgð á ogerum aömóta hér og nú. Viö gætum sýnt fyrirhyggju án væmni og helgislepju, gert at I niöingum. Mikil er rausn Islendinga, þegar bjarga þarf flóttamönnum, sem orö- iö hafa fyrir barðinu á stjórnmála- legum jaröskjálftum. En ætla menn aö búast viö slikum atburöum um aldur og ævi eins og óviöráðanlegum náttúröflum? Nei,segja sumir: lætin eruaf mannavöldum og hversu mjög sem telja má mannskepnuna dutt- lungafulla og illskiljanlega eiga blóðsúthellingar og ofstæki sinar or- sakir og sina sögu, sem rannsaka þarf nánar á visindalegan hátt. Nú gera margir dómbærir fræði- menn sér vonir um, aö með tiö og tima megi komast fyrir rætur slikra meinsemda I mannlegum samskiptum löngu áöur en upp úr syöi og eru slikar rannsóknir nefndar friöarrannsóknir (peace research), en mættu reyndar kallast ófriöar- rannsóknir. Fræði þessi eru stunduð allviöa erlendis viö sérstofnanir eöa viö háskóla. Rannsóknarefnið er m.ö.o. strið og friður. Timarit koma út, sem lýsa vísindalegum athugun- um á þessu sviði, og mætti um þetta skrifa langt mál. Forseti íslands. Tillagamfnum embætti forseta Is- lands yrði eitthvað á þessa leið og er hún raunar að ég hygg ekki það rót- tæk að til þyrfti stjórnarskrárbreyt- ingu: neðanmcds Dr. Þór Jakobsson veöurfræöingur reifa rhér hugmyndir sfnar aö tilhög- un embættis forseta tslands og iegg- ur þar m.a. til aö yröi vikur verndari friöarrannsóknarstofnunnar sem stundaöi rannsóknir á samfélagsleg- um árekstrum, strföi og friöi. Auk þess léti hann lönd og leiö hirösiöi og opinberar heimsóknir. Embættiö yröi eftir sem áöur ópólitiskt. Forsetinn ætti eftir sem áöur að þekkja sitt fólk, fyrst og fremst,helzt vita af hverjum og ein- um á landinu, um hug manna og aö- stæöur. íöörulagi sæihann skyldu sina og tslendinga I þvi aö leggja liö þvi, sem til friðar og réttiætis horfir I heimin- um, og láta sig mannúðarmál skipta. Mundihann aö visu gæta sinog taka tillit til skoöanamismunar, sem *kynni aö vera meöal íslendinga um sum málog forðastnýjustufréttir, ef svo mættisegja. Yfrið nóg væri samt aö starfa. Þvimiöur eru ekki tök á þvihér aö fjalla nægilega vel um hin einstöku mál, sem forsetinn veitti brautar- gengi i krafti aöstööu sinnar né held- uráhvernháttskyldiaöþeim standa meö áhrifarikum og viröulegum hætti. Yröi mérvitanlega ánægja aö ræöa þau nánar viö annaö tækifæri. — Þess má geta, aö hjálp þeirra þjóðhöföingja, sem af áhuga og þekkingu hafa helgað krafta sina baráttu gegn hungri, fátækt eöa eyöileggingu 1 náttúrunnar riki, hef- ur alltaf þótt þung á metunum. I þriðja lagi veitti forseti Islands forstöðu, eða yrði a.m.k. virkur verndari friöarrannsóknastofnunar (á Alftanesi?) af þvi tagi, sem fyrr var nefnd. hann mundi hleypa henni af stokkunum með hluta launa sinna, t.d. helmingi, og héldi hann áfram þvi tillagi. Viö stofnunina yröu stunduð hlutlæg visindi um alvarlega samfélagslega árekstra, millirikja- deilur, strið og frið. Aukin þekking mannkyns mun minnka ofstækið og allt, sem af þvi leiðir. I fjórða lagi léti hann lönd og leið kónga, hirðsiði og tildur, og enn- fremur opinberar heimsóknir. Þess munu dæmi, að þjóöhöföingjar spari sérerfiðið og mun t.d. svissneski for- setinn vera meöal þeirra, sem leiða hjá sér opinberar heimsóknir. For- setinn mundi afþakka figúruhátt, sem enn eimir eftir, og „alþýðlega” framkoman þyrfti svo sem ekki að verahrósverðarien hjá öðrum þeim, sem fólk flest kannast viö og virðir fyrir vel unnin verk. Ungt fólk skyldi þó sýna skilning á þeirri hirðstemningu, sem enn loöir við embættið. Það var mikil stund i lifi þeirra, sem komnir voru til vits og ára, og á Þingvöll rigningardag- inn 17. júni 1944, þegar lýst var yfir stofnun islenzka lýöveldisins. Alda- gamalli baráttu þjóðarinnar var lok- iöog Islendingum varmikiö I mun aö sanna það fyrir Dönum og umheim- inum, að þeir voru sjálfstæö þjóð. Innlendur þjóðhöfðingi var eitt sönn- unargagnið. Sjálfur var ég á Þingvelli þennan dag, sjö ára pjakkur og ekki kominn til vits og ára. Er mér tvennt minnis- stætt: númerið 1944 á bilnum næst á undan i endalausri bilalestinni á leið austur og þótti okkur systkinunum það vera merkileg tilviljun, en eftir- minnilegri var samt þögnin mikla, sem slóá mannhafiö, og ég góndi of- an af berginu út yfir vellina og sá mann viö mann svo langt sem sá I suddanum, og þögðu allir, lengi. Seinna skildi ég betur þessa þögn, sem ég tók þátt i. Nú hafa Islendingar sannað sjálf- stæöi sitt og væri þarfara aö hyggja að ártalinu sem framundan er heldur en úreltum höföingjajöfnuði viö Dani. Lokaorð. Aö lokum nokkrar athugasemdir: Ofanritaöar hugmyndir samræm- ast ekki uppástungum um aö efla vald forseta íslands i stjórnmálum landsins. Slikar tillögur horfa ekki til heilla, enda er of snemmt að gefa upp á bátinn von um öflugra og hraö- virkara Alþingi. Mig langar aö minna lesendur á, aö fullyröing um áhrifamátt litils lands i stórum heimi er ekki stór- mennskubrjálæði fyrir íslands hönd. I sjónvarpsviötali um áramótin var framtaki einstakrar þjóðar likt viö einstakling, sem fær góðu til leið- ar komió, þótt hann I fyrstu virðist áhrifalaus. Það væri vissulega i verkahring Islendinga aö beita sér af bjartsýnifyrirmannúðarmálum. Ég tek undir þetta. Viö fengjum ekki bylt um miklu, en viö yröum réttu megin. Læt ég nú staöar numiö, en for- vitnilegt væriaö heyrafrá þeim, sem kynnu að vera mér sammála um kjarna málsins. Þegar von var á móöur Theresu til Osló i' desember siðastliönum til aö taka viö friöarverðlaunum Nóbels, varbúið aö bjóöa til konungs fagnaö- ar og skyldi veita vel f mat og drykk. En þá afþakkaöi sú gamla veizluna, sem frægt er orðið, og baö um te og kex. Mér er ekki grunlaust um, að hún hafi i aöra röndina haft lúmskt gaman af að sjá fyrir sér undrunar- svipinn á Ola Nordmann viö þesssa óvæntubeiöni, og skellt sér á lær. En húnvildifyrstogfremstfá peninginn i annaö þarfara. Núerminniágætuþjóöboðiö á nýi alldýran fagnaö. Ættum viö ekki aö afþakka veizluna, biöja um te og kex, og gera gagn i staöinn? 17 Raoul Wallenberg bjargaöi lifum tiu þúsund gyöinga. Það var 14. júni 1946. Sviðið var móttökuherbergi fyrir erlenda diplómata i Kreml. „Þegar við komum inn, reis Stalin upp úr stólnum fyrir enda hins stóra fundarborðs. Viö hliö honum haföi setið Losovski, að- stoðarutanrikisráðherra. Stalin var i marskálksbúningn- um, orðum skreyttur. Hann gekk nokkur skref til móts viö mig, rétti mér hendina og sagi lág- mæltur en skýrmæltur: Stalin”. Þannig lýsir sendifulltrúi sænsku stjórnarinnar, Staffan Söderblom, erindi sinu til Moskvu i leyniskýrslu tii sænska ráðu- neytisins. Þar gerir hann grein fyrir fundi sinum með Stalin, þar sem sovéskri einræðisherrann fékk i fyrsta sinn að heyra opin- berlega af hálfu Svia um hinn horfna sænska diplómat, Raoul Wallenberg. Hirðuleysi, sem jaðrar við kaldranalega hentistefnu ein- kenndi afstöðu sænska utanrikis- ráöuneytisins til Wallenberg- málsins fyrstu árin eftir strið. Sænska utanrikisráðuneytið lagði um siðustu mánaðamót fram sjö bindi skjala með lesmáli upp á 1900 blaðsiður um Wallenberg- málið. Þar I eru leyniskjöl sem ekki hafa komið áður fyrir al- menningssjónir. Þykja þessi skjöl staöfesta grun, sem ættingjar Wallenberg hafa lengi borið i brjósti sér, um að Raoul Wallen- berg hafi veriö fórnað á altari bættra samskipta Sviþjóðar og Sovétrikjanna. Fórnardýr r æningj a... I skýrslu Söderbloms, sem vitn- að var i hér i upphafi, kemur fram, að hann — eftir að hafa bor- ið Stalin kveðjur Sviakonungs og Albins Hanssons forsætisráð- herra — viku siðar á fundi þeirra aö hinu eiginlega erindi sinu, og þó ekki fyrr en Stalín hefur orðið fyrri til að færa málið i tal. Stalin endurtekur nafnið: „Hét hann Wallenberg, segið þér?” Söderblom: „Já, Wallenberg”. Stalin skrifaði það niður sér til minnis. Söderblom upplýsir, að Raoul Wallenberg hafi horfið i Búdapest skömmu eftir að Rauði herinn hernam borgina, og hafi siöast sést í bifreiö i fylgd rússneskra hermanna á leið til Debreczen, sem var höfuðborg Ungverja- lands þá um hriö. Stalin gripur fram I: „Þér vitiö vel, aö við gáfum fyrirmæli um sérstaka vernd til handa Svlun- um?” Söderblom: „Já, og ég er sjálf- ur sannfærður um, að Wallenberg hefur orðið fyrir slysi eöa barðinu á ræningjum...” Kreml vildi semja A þeirri stundu, sem Söderblom átti sitt þægilega samtal við Jósef Stalín, sat Raoul Wallenberg fangi I hinu illræmda Lubianka- fangelsi I Moskvu, þar sem yfir- heyrendur hans I NKVD (þáver- andi öryggislögreglu) gátu með nokkrum sanni sagt honum, að sænsk yfirvöld hefðu ekki miklar áhyggjur af hvarfi hans og heföu enga tilburöi til þess að reyna að bjarga honum. Það kemur fram i þessum leyniskjölum, sem upphaflega átti ekki aö gera opinber fyrr en á árinu 1995, að Rússarnir hafi ver- iö reiöubúnir á árunum 1946 og 47 aö semja um lausn til handa Wallenberg. Þeirrar skoöunar var til dæmis sendiráðsritarinn sænski I Moskvu, Ulf Barck- Holst. Þaö virðist þó ekki hafa hlotið hljómgrunn 1 Stokkhólmi. Barck-Holst, sem lést 1962, skrif- ar æ ofan I æ, að ekki megi láta neitt spor i Wallenbergmálinu ó- rannsakað. Þrátt fyrir það létu bæði sænska stjórnin og utan- rikisráðuneytið undir höfuð leggj- ast að stiga nokkuð skref I átt til þess að frelsa Wallenberg á fyrstu árunum eftir strið. Skjölin, sem sænska utanrikisráðu neytið hefur nú opinberaö, eru f sjö bindum, alls um 1.900 síður. I þessum nýbirtu skjölum, sem talin eru vera 10-15% af skjaia- safninu um Wallenbergmálið, kemur ekkert fram, um hver muni hafa orðið öriög Wallen- bergs I fangaveru hans. Skjölin sýna, að I Stokkhólmi 1945-46 hafi menn haft helstar áhyggjur af þvl, hvernig orða ætti fyrirspurn- irnar til Rússa um Wallenberg. I þeim er ekki einu orði vikið að þvi, sem menn siðar fengu að vita, að Raoul Wallenberg var á þessum árum yfirheyrður i Lubi- anka- og Butyrskaja-fangelsun- um I Moskvu, og var þar á ofan núið þvi um nasir, að Sviþjóð hefði ekki minnsta áhuga á hon- um. Þar eru heldur ekki að finna upplýsingar um, að sendiherra Sovétrikjanna I Stokkhólmi, madama Kollontay, hafi þegar á árinu 1945 sagt, að Wallenberg væri undir „rússneskri vernd”. Þau orð lét hún falla i samtali við þáverandi utanrikisráðherra, Gunther, og bætti þvi við, að Wallenberg liði vel. Hið sama hafði hún reyndar sagt móður Wallenbergs nokkrum mánúðum fyrr. I skjölunum kemur ekki fram, hvort sænska rikið nokkurn tima vísaði I erindum sinum til Moskvu til ummæla Kollontays. Raunar er helst af þessum skjölum að sjá, að einn einasti maður I sænsku utanrikisþjónust- unni, Ulf Barck-Holst, sendiráðs- ritari, hafi eitthvað lagt að sér fyrir þennan landa sinn. I desem- ber 1946 spurði Barck-Holst sov- éskan embættismann að þvi, hvort unnt væri að taka til um- ræðu skipti á Wallenberg. I skýrslu til Stokkhólms um þetta samtal leggur Barck-Holst til, að sænska stjórnin leiti eftir opin- beru sovésku svari við þessari málaleitan. En ekkert skeði heldur þá. Það var fyrst 1957, að sovésk yfirvöld loks viðurkenna, að Raoul Wallenberg hafi verið I haldi. En þvi er bætt við, að hann hafi dáið 17. júli 1947 af hjarta- slagi i fangelsinu. Til frekari áréttingar um barnaskap sænskra yfirvalda, auðtrú og hirðuleysi varðandi Wallenbergmálið, rifjar sænska Wallenberg-stofnunin upp fund, sem Osten Undén, þáverandi utanrikisráðherra Svia. Þegar bornar voru undir Undén hug- myndir um, að Wallenberg kynni að vera fangi hjá Rússum, svar- aði utanrikisráðherrann: „Já, en haldið þér, að Vishynski ljúgi?” „Já, það höldum við”, svaraði hálfbróðir Raouls, Guy von Dardel. — Við það færðist roði i kinnar Undéns, sem hrópaði upp, auðsýnilega æstur: „Þetta er óheyrt, þetta er óheyrilegt! ” — og yfirgaf þegar fundinn. Móðir Wallenbergs beisk 1 þessum skjölum er vikið að forsögu og starfi Wallenbergs i Búdapest. Gyðingaofsóknunum og hjálparaðgerðum Svianna. Engin tæmándi skýring er þó gef- in á diplómatiskri stöðu Wallen- bergs. Ýmislegt bendir til þess, að ill- ur bifur Rússa Wallenberg hafi átt rætur sinar að rekja til grun- semda um að hann hafi njósnað fyrir Bandaríkjamenn. I einu skjalinu, sem dagsett er 4. mars 1947, lýsir fulltrúi i utan- rikisráðuneytinu i Stokkhólmi viðtali sem hann átti með móður Raoul Wallenbergs, frú von Dardel. Þar er meðal annars komist svo að orði: „I meira en klukkustundar langri heimsókn kvartaði frú von Dardel beiskiega undan þeim kaldrana og áhugaleysi sem ein- kenndi viðbrögð utanríkisráðu- neytisins varðandi eftirgrennsl- anir að syni hennar. Sérlega var hún uppvæg vegna þess, að utan- rikisráðuneytið gekk allan tim- ann út frá þvi, að Raoul Wallen- berg væri dáinn”. Báðir sendi- fulltrúarnir, Assarsson og Staffan Söderblom, höfðu skýrt tekið það fram viðhana, aðhún ætti ekki að reikna með þvi, að sonurinn væri á lifi”. Þessi fundur fulltrúans og frú von Dardal átti sér stað fjórum mánuðum áður en Wallenberg átti að hafa andast i Lubianka- fangelsinu i Moskvu samkvæmt upplýsingum Sovétmanna. Friðarverðlaun Meðal þeirra sem dregist hafa inn I Wallenbergmálið i áranna rás, eru einnig danskir SS-menn, sem sloppið hafa úr sovéskum striðsfangabúðum. En enginn hefur getað veitt óyggjandi upp- lýsingar um Wallenberg. I desember 1947 reyndi Wallen- berg-hreyfingin I Sviþjóð aö hafa áhrif á nóbelsnefnd norska Stór- þingsins til þess að hún veitti Raoul Walienberg friðarverö- launin árið 1948. I þvi sambandi var vitnað i ummæli Alberts Ein- steins: „Mér findist eðlilegt, aö Raoul Wallenberg fengi friðar- verðlaunin, og yður er velkomið að hafa það eftir mér”. En Wallenberg fékk ekki friö- arverðlaunin. Þau féllu i hlut kvekarahreyfingunni i Stóra- Bretlandi og Bandarikjunum. 1949 hlaut þau Englendingurinn, John Boyd Orr, og siðar Titó mar- skálkur. Þrátt fyrir að stöðugt hækkaöi skjalastaflinn um Wallenberg I sænska utanrikisráðuneytinu, var hann meira eða minna gleymdur. Þýtt og endursagt úr Berlinske tidende. Mest selda litsjónvarpstækið í Finnlandi, nú fáanlegt á íslandi. Vilberg& Þorsteínn Laugavegi 80 símar 10259 -12622

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.