Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 7
Gerpla og Ar- mann hirtu gullin Gerpla og Armann skiptu vandiega á milli sin öllum verðlaunapeningunum i Meistaramóti Fimleikasam- bands islands fyrir 17-20 ára, sem fram fór um helgina. Gerpla hirti öll verðlaunin i kvennaflokki. en þar varð sigurvegari Berglind Pét- ursdóttir, sem fékk samtals 32,35 stig. Önnur varð Vil- borg Níelsen, sem fékk 30,70 stig og þriðja Elin Viðars- dóttir með 29,95, svo að þarna var um mikla keppni að ræða. i einstökum greinum urðu úrslit þau, að Elin sigraði i stökki, Bergiind i æfingum á tvislá og á gólfi og Vilborg var sigurvegari i æfingum á slá. Heimir Gunnarsson, Ar- manni. sigraði i öllum grein- unum í karlafiokki og hlaut samtais 46,9 stig, annar varð féiagi hans Ingólfur Stefáns- son með 39 stig og þriðji Ar- menningurinn, sem komst á verðlaunapall, var Davið Ingason, sem fékk 38,7 stig. — gk. Ingólfur Gissurason, á bakkanum, óskar félaga sínum frá Akranesi, Inga Þór Jónssyni, til hamingju með eitt af metunum, sem hann setti á Sundmóti Armanns i SundhöIIinni i gærkvöldi... Visisinynd Frið- þjófur. „Spútnikarnir”af Skipaskaga fyrstir í öllum karlagreinum - á sundmðtl Armanns í gærkvöldi - ingi Þór Jónsson seiti tvö (slandsmet og iafnaðl bað nriðja og ingóifur Gissurason sigraðl I tveim ððrum sundgreinum Jansen tll USA Hollenska knattspyrnustjarnan Wim Jansen, sem leikur með Pétri Péturssyni hjá Feyenoord i Hollandi, hefur skrifað undir fjögra ára samning við banda- riska liðið Washington Diplo- mats. Þar kemur hann til með að leika við hliðina á sinum gamla landsliðsfélaga frá Hollandi, Jo- han Cruyff, sem nýlega skipti frá Los Angeles yfir til Washington Diplomats. Er talið að þau félagaskipti hafi flýtt fyrir þvi, að Jansen valdi Washington frekar en eitthvert annað félag i Bandaríkjunum, en hann og Cruyff voru miklir mát- ar, þegar þeir léku saman i hol- lenska landsliðinu. Feyenoord gaf Wim Jansen „fri félagsskipti” en það þýðir að Feyenoord tekur ekkert i sinn hlut af þeirri upphæð, sem hann fær hjá nýja félaginu. Er það fyrir ianga og dygga þjónustu við Feyenoord,en Jansenhefur verið fastur leikmaður sl. 15 ár, en hann er nú 33 ára gamall.... — klp Frakklnn lók forustuna Frakkinn Rene Arnoux tók for- ustu í „Grand Prix Formúlu 1” kappakstrinum með sigri i Suður Afriku akstrinum á sunnudaginn. Þar kom Rene aðeins á undan landa sinum Jacques Laffite i mark, en meðalhraði þeirra var um 198,25 km á klukkustund. Rene Arnoux er stigahæstur I keppninni eftir þrjú fyrstu mótin — er með samtals 18 stig fyrir öruggan akstur sinn á Renault. I öðru sæti er Alan Jones Astraliu með 13 stig, þá kemur Nelson Piquet Brasiliu með 9, Didier Pironi Frakklandi með 7 og þeir Elio de Angelais Italiu og Jacques Laffite, Frakklandi með 6 stig... — klp — „Ég ætlaði mér að taka metið i flugsundinu, en átti aldrei von á að mér tækist að jafna skrið- sundsmetið tiu minútum siðar og hvað þá heldur, að ég tæki lika metið i baksundinu” sagði stóra Guðmundur Sigmarsson, knatt- spyrnukappi, sem nú hefur gengið yfir i raðir Framara, var kjörinn „íþróttamaður Hauka” af stjórn félagsins og afhent verð- launin, sem þvi sæmdarheiti fylgir, á árshátið félagsins, sem haldin var um siðustu helgi. Guðmundur lék með Haukum i 1. deildinni i knattspyrnu sl. sumar, og bar þar af öðrum i lið- inu. Höfðu mörg félög augastað á honum, þegar leiktimabilið endaði i haust, en hann valdi að fara i Fram, þegar hann loks hafði sig i að yfirgefa sina góðu félaga i Haukum. Á árshátiðinni voru fleiri stjarnan i islenskum sundheimi um þessar mundir, Ingi Þór Jóns- son frá Akranesi, eftir frábæran árangur sinn á sundmóti Ar- manns i Sundhöllinni i gærkvöldi. Ingi Þór byrjaði á þvi i fyrstu Haukar krýndir. Hinn skemmti- legi markvörður Hauka i kvenna- handknattleik, Sóley Indriða- dóttir var kjörin „handknatt- leiksmaður Hauka” og Sveinn Sigurbergsson landsliðsmaður i golfi með meiru, var kjörinn „körfuknattleiksmaður Hauka”. Þá var Ingvar Jónsson kosinn „þjálfari ársins” hjá Haukum, og fékk m .a. styrk úr minningarsjóði Garðars Gislasonar. Ingvar er maðurinn bak við velgengni Hauka i körfuknattleiknum I vetur — en þar eru Haukar með lið úr úrslitum I nær öllum flokk- um.... — klp — grein mótsins, sem var 100 metra flugsund, að bæta þar 12 ára gamalt Islandsmet Guðmundar Gislasonar, Armanni. Synti hann vegalengdina á 1:01,2 min, en met Guðmundar, sem var dómari á þessu móti, var 1:01.6 min. En „spútnikinn” af Skipaskaga lét ekki þar við sitja. Rétt tiu minútum siðar var hann aftur kominn ofan i — i þetta sinn i 100 metra skriðsund — og þar jafnaði hann tslandsmet þeirra Finns Garðarssonar og Sigurðar Ólafs- sonar með þvi að koma i mark á 54,9 sekúndum. Er þess áreiðan- lega ekki langt að biða að hann eigi það íslandsmetið aleinn. I siðustu einstaklingsgreininni á mótinu I gærkvöldi lét Ingi Þór sig ekkert muna um að bæta metið I 100 metra baksundi karla, en þá kom hann I mark á 1:03,9 min. Var hann vel á undan Huga Harðarsyni frá Selfossi, sem i Inga Þór og Ingólfi Gissuarssyni hefur óvænt fengið harða keppni- nauta. Ingi Þór vann samt ekki besta afrekið á mótinu samkvæmt stigatöflu. Það gerði Sonja Hreiðarsdóttir, Ægi i 200 metra bringusundi, þar sem hún synti á 2:48,0 min, sem gefur 732 stig. Ingi Þór fékk aftur á móti 729 stig fyrir 100 metra skriðsundið. Hinstóra sundstjarna frá Akra- nesi, Ingólfur Gissurarson, sigraði i tveim greinum á mótinu, þannig að Skagamennirnir tveir sigruðu i öllum einstaklingsgrein- unum. Þeir skildu eftir 4x100 metra skriðsund, þvi að þar áttu þeir ekki nægan mannskap i sveit. Sigraði Ægir þar eins og i 4x100 metra fjórsundi kvenna. Ingólfur sigraði I 200 metra bringusundi á 2:35,6 min. og i 400 metra fjórsundi á 4:59,4 min. Hugi Harðarsson Selfossi, varð i báðum þessum greinum i öðru sæti. Óiöf Sigurðardóttir, Selfossi varð einnig að gera sér 2. sætið að góðu I tveim greinum. Hún tapaði fyrir Katrinu Svéinsdóttur, Ægi, i 100 metra skriðsundi — Katrin á 1:04,5 min en Ólöf 1:06,4 min. — og i 400 metra fjórsundi varð Katrin einnig á undan henni að bakkanum og setti þá nýtt telpna- met — 5:37,3 min. en Ólöf fékk tlmann 5:38,6 min. Anna Gunnarsdóttir, Ægi, sigraði svo I 100 metra flugsundi 1:12,3 min og skaut þar aftur fyrir sig þekktum sundkonum eins og Þórönnu Héðinsdóttur, Sonju Hreiðarsdóttur, önnu Jóns- dóttur og fleirum úr Ægi. — klp — Tiiboðin streyma nú að Eins og við var búist liðu ekki margir dagar frá þvi að banda- riska liðið i ishocki hafði unnið til gullverðlauna á leikunum i Lake Placid þegar atvinnutilboðin fóru að streyma til leikmanna. Sá fyrsti til að fá tilboð var markvörður liðsins, Jim Graig, sem þótti standa sig afburöa vel i allri keppninni. Hann fékk tilboð daginn eftir að leikunum lauk frá Atlanta Flames, og skrifaði þegar undir. Aðrir leikmenn liðsins — en þeir koma flestir úr háskólaliðum viðsvegar að úr Bandarikjunum — hafa einnig fengið girnileg til- boð frá hinum og þessum at- vinnumannaliðum I Bandarikjun- um og Kanada, og er talið nokkuð öruggt, að þeir verði allir komnir á samning innan mánaðar... — klp — ingvar besti Málfari Hauka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.