Vísir - 21.03.1980, Side 5

Vísir - 21.03.1980, Side 5
Katalonía: Þjóðernisslnn- ar sigruðu Frjálslyndari þjóöernissinnar fóru meö sigur af hólmi i kosning- um til héraösþings Katalónlu á Spáni I gær, en miöflokkastjórn Spánar beiö þar sinn þriöja ósigur á tæpum mánuöi. Sósfalistar hafa venjulega átt öruggufylgi aö fagna i Katalóniu, en þjóöernissinnar Katalóniu, undir forystu Jordi Pujol banka- stjóra, fengu flestá fulltrúa kjörna aö þessu sinni. Milli 43 og 45fulltríia eftir þvi sem menn spá af kosningatölunum, en talningu var ekki lokiö i morgun, þótt langt væri komiö. Sósialistar munu fá 33 til 34 fulltrúa, og kommúnistar veröa þriöji stærsti flokkurinn á Kata- lóniuþingi, meöan UCD-flokkur Suarez-forsætisráöherra, fékk fæsta fulltrúa. Enginn flokkanna fékk þó hreinan meirihluta, og er allt 1 óvissu um hverjir myndi saman heimastjórn fyrir Katalóniu. Þaö eltir oliuskipin ólániö. Liöur ekki svo áriö, aö þaö farist ekki eitthvert þeirra. NU hafa tvö fariö forgöröum meö stuttu millikili. Oliuskip frá Madagaskar fórst undan norövesturströnd Frakklands og brotnaöii tvennt, en afturhelmingnum var bjargaö I iand og meö honum 13 þús. smálestum af oliu. — Sést skuturinn hér á myndinni á leiö til Le Havre. — 122 þúsund tonna spánskt olíUskip fórst viö vestur- strönd Afriku eftir mikiar sprengingar um borö, en aöeins 7 af 43 manna áhöfn var bjargaö. Moskvustjórnin hefur visaö á bug öllum orörómi um fjölda dauösfalla I sovéska bænum Sverdlovsk vegna slyss viö til- raunir syklavopna. Talsmaður utanrikisráöu- neytisins i Kreml haföi simasam- band viö vestræna fréttamenn i Moskvu i gær og fordæmdi þaö, sem hann kallaöi tilraunir Washingtonstjórnarinnar til þess aö sverta álit Sovétrikjanna og varpa rýrð á orðheldni þeirra i samningunum frá þvi 1972 um bann við framleiöslu efna tii skýklahernaðar. Ekkert var hinsvegar sagt viö fjölmiðla um fréttir frá Washing- ton þess efnis, aö Rússarnir heföu skýrt dauösföllin dularfullu i Sverdlovsk i april i fyrra þannig, aö brotis heföi út „anthrax" smitun, og hundruð veikst af þvi. Eftir þvi sem utanrikisráöuneytið i Washington sagöi, höföu Sovét- menn sagt, að smitunin heföi breiöst út vegna vondrar meö- feröar á kjötvörum. Sovétmenn segja, að kjötverksmiöja sé i Sverdlovsk, sem veikin hafi kom- ið upp i. Anthrax-smit finnst i dýrum og hræjum af þeim. Þessari skýringu mun hafa verið komiö á framfæri viö bandaríska sendiherrann i Moskvu vegna eftirgrennslana Bandarikja- stjórnar varöandi oröróminn. Sovétmenn segjast hafa farið nákvæmlega aö skilmálum samningsins frá 1972, en hann tók ekki gildi fyrr en 1975. 1 honum er ekki aðeins bönnuö framleiðsla á sýklavopnum, heldur og rann- sóknir og tilraunir á efnum til eiturefnahemaðar. Tass-fréttastofan sovéska hefur haldið þvi fram i kjölfar frétta- skrifa á vesturlöndum um Sverd- lovskmáliö, aö NATO heföihaldiö áfram tilraunum meö sýklavopn og ætti birgöir slikra, þ.á.m. anthrax-sýkil. El Salvador: Enn óeirðaástanú Þrettán létu lifið i átökum milli öryggissveita og herskárra vinstrisinna i E1 Salvador i gær, þar sem jaðrar orðiö viö borgara- styrjöld. — Hafa alls um 140 manns fallið i átökum þar i þess- um mánuöi. Niu vinstrisinnar féllu i árás 50 vel vopnaðra manna á varöstöö hersins I Tecoluca i San Vicente, sem er 75 km suðaustur af höfuö- borginni, San Salvador. Nokkrir hermenn særöust. I Coyolito, skammt frá, réöust 60 skæruliöar á varðflokk á eftir- litsför, en árásinni var hrundið og einn skæruliðanna felldur. Þá kom til bardaga i þorpinu Perical I San Vicente, þótt mann- tjón yröi ekki. Óeiröirnar hafa brotist út, eftir að stjórn landsins hóf að hrinda 1 framkvæmd endurbótum i land- búnaöar- og bankamálum, en öfgamenn á báöa bóga, hægri og vinstri sætta sig ekki við þær. Þeir siöarnefndu segja þæi ekki ganga nógu langt. Hinir fyrr- nefndu kviöa þvi, að þær grafi undan stöðu þeirra i efnahagslifi E1 Salvador. Vopnaður vöröur og öflugt hliö fyrir framan sendiráö USA í Nýju Delhi, og þykir naumast nógu traust. Sendiráðin vígvirki el tryggja á öryggi diplómata Ken Taylor, kanadiski sendi- herrann, sem hjálpaöi sex Bandarikjamönnum aö flýja frá Teheran, sagöi i gær, aö vonlitiö sé aö tryggja öryggi diplómata fyrirárásum hryöjuverkamanna, nema breyta sendiráöunum i vig- girt virki. Taylor er I heimsókn i Banda- rikjunum og er heiðursgestur New York, þar sem honum hefur veriö fagnaö sem þjóöhetju og fær borgarlykilinn afhentan i dag við hátiölega athöfn. „Piparsveinninn er núna eftir- sóttasti diplómatinn”, segir Taylor. ,,Sá hefur aöeins eina feröatösku og engin fjölskyldu- bönd, sem heft geta ferðir hans. Rússar Dornir Dungum sökum: Bera af sér ásakanlr um sýklavopnatliraunir Herætlngar i Noregt Umfangsmiklum heræfingum sjö NATO-rikja á norsku yfir- ráöasvæöi lauk i fyrradag. Rúm- lega 18.000 hermenn tóku þátt i æfingunum, sem fóru aö mestu fram viö Troms og nágrenni (um 500 km frá sovésku landamærun- um). Þessar æfingar voru kallaðar „Anorak-hraðlestin” og voru i sambandi viö áætlanir um hversu fljótt Norömönnum gæti borist liðsauki frá bandamönnunum, ef á þá yröi ráöist. — Voru æfing- arnar harðlega gagnrýndar i sovéskum fjölmiölum i siöasta mánuöi. HtiDner vann Driöju skákina Eftir tvö jafntefli sigraði Hubner I þriöju einvigisskák sinni við Adorjan i áskorendakeppn- inni. Hafði Hubner hvitt, en Adorjan gaf eftir 35 leiki. Adorjan tefldi afbrigði af Sikil- eyjarvörn, en Hubner náði undir- tökunum i 19 leik, þegar hann kom meö endurbót á þvi, sem venjulega er teflt i stöðunni. — Þótti þriöja skákin hvassar tefld en hinar tvær, og lenti Adorjan I bullandi timahraki. KOka KOia hætttr við Moskvusöiu Kóka kóla-fyrirtækiö i Banda- rikjunum hefur nú tilkynnt, að það muni veröa viö áskorun Carters forseta til bandariskra fyrirtækja um aö leggja ekki hönd að verki á Ólympíuleikunum i Moskvu. Kóka Kóla haföi tryggt sér einkasölu á gosdrykkjum á Moskvuleikunum, og átti einhverjar smávægilegar birgöir af Kóka kóla-blöndunni i Sovétrikjunum frá fyrri iþrótta- mótum, en hefur ekki flutt meira þangað. Kvikmvndaverðiaun Jane Fonda og Jack Lemmon voru i gær valin „besta leikkona” og „besti leikari” af kvikmynda- verðlaunaakademiunni bresku fyrir leik þeirra i myndinni „The China Syndrome”. „Manhattan”, mynd Woody Allens, var valin besta myndin, en „Apocalypse Now" fékk viður- kenningu fyrir bestu leikstjórn. Henni var leikstýrt af Francis Ford Coppola. Robert Duval fékk viöurkenningu fyrir bestu túlkun á aukahlutverki, og sömuleiðis breska leikkonan, Rachel Ro- berts. oiymplueidurinn Spretthlauparinn, Valery Bor- zov, fyrrum ólympfumeistari — og um 5.000 aörir minna þekktir hlaupagarpar — munu koma ólympiukyndiinum áleiöis frá Grikklandi til Moskvu i sumar. Koval, varaformaöur sovésku ólympíunefndarinnar, skýröi frá þvi i fyrradag, aö um hálf milijón manna heföi veriö látin keppa um heiöurinn tii þess aö hiaupa meö óly mpfueldinn. Hlaupiö veröur meö óiympfu- eidinn 4,981 km leiö frá Ólympfu I Grikklandi I gegnum BUlgariu og Rúmenfu og til Moskvu. Hann verður kveiktur I ólympiu þann 19. júnf (aö venju meö sólargeisl- unum og speglum) og aö koma til Moskvu 18. júli, eöa daginn áöur en setningarathöfn Moskvuleik- ana veröur. — Aö iokinni athöfn- inni i Moskvu veröa logandi kyndlar fluttir meö lestum til Olympiuleikvanga i Leningrad, Kiev, Minsk og Tallin. Flóttafólk tll USA Walter Mondale, varaforseti USA, sagði i gær, að Bandarikin væru reiðubúin til þess að veita rúmlega 300 þúsund flóttamönn- um frá Indókina hæli á næstu tveim árum. 1 viðurkenningarathöfn, þar sem heiðraðir voru hópar, sem unnið hafa að þvi að hjálpa Indó- kinverjum, sagði Mondale, aö rúmlega 110 þúsund flóttamenn frá Indókina hefðu komiö til Bandarikjanna á siöasta ári. Sagði hann, aö USA-stjórn mundi standa viö loforð sin um aö leyfa árlega næstu tvö árin tæp- lega 170þúsund flóttamönnum frá Indókina aö setjast aö i Banda- rikjunum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.