Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 23
♦ vm v * /23 VÍSIR Þriðjudagur 1. aprll 1980 úlvarp og sjónvarp útvarp kl. 21.00: Fyrsti ftautulelkarl landsins ,,Ég mun ræöa viö Oddgeir Hjartarson, en hann var einn sá fyrsti sem lék á þverflautu hér á islandi. Viötaliö lýsir þvi/hvernig aö maður sem haföi áhuga á músik á þessum árum, varö aö berjast viö aö læra eitthvaö á hljóöfæriö. Aöstæöurnar hérna voru erfiöar og kennarar voru engir, þannig aö hann varö aö neyta allra bragöa til aö læra á flautuna”, sagöi GIsli Helgason en hann er spyrillinn. Oddgeir byrjaöi aö læra á flautu upp úr 1915. Arið 1926 kom Hamborgarfilharmonian hingaö til lands. Oddgeir komst i kynni viö nokkra af hljómsveitarmeö- limunum og keypti af þeim sina fyrstu flautu, er hann hefur spilaö á alla daga sföan. Oddgeir spilaöi mikiö meö Lúörasveit Reykjavikur og kenndi á flautu ásamt Karli Óttari Runólfssyni heitnum. Oddgeir veröur áttræöur á þessu ári. -H.S. Til eru margar tegundir af flautum. Hér áöur fyrr voru flestar flautur úr tré, en nú I dag eru þær nær allar úr málmi. Óvænt endaiok i SjönvaiDinu kl. 21.10: Til himna liggur „Kona nokkur er haidin sjúk- legum ótta viö aö komast ekki I tæka tiö á þá staöi sem hún ætlar sér, hvort sem hún er aö fara tii tanniæknis,! bankann eöa feröa- iög. Þegar stundin nálgast og henni finnst aö hún sé oröin of sein, drepur hún tittiinga ótt og titt. — Hún veröur semsagt sjúk- lega hrædd og svo viröist sem aö maöur hennar reyni aö skelfa hana enn frekar meö þessu móti”, sagöi Kristmann Eiösson þýöandi þriöja þáttarins „Óvænt endalok”, er nefnist „Til himna liggur leiöin.” leioin „1 myndinni er þessi kona aö fara vestur um haf til aö heim- sækja dóttur sina og sá timi er kominn aö hún óttast ákaflega um aö hún muni missa af flugvélinni og hin sjúklegu einkenni koma i ljós. Eiginmaðurinn fer sér aö engu óöslega, lætur sem ekkert liggi á”, sagði Kristmann „En áöur en þau leggja af staö, þarf maöurinn aö bregöa sér inn aftur til aö sækja einhverja gjöf er þau ætluöu aö gefa dótturinni — það á þó eftir aö hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar.” -H.S. Kristmann Eiðsson, þýöandi útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 29. f.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar Sigur- veig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böövarsson Fritz Weisshappel leikur meö á pianó / Bourne- mouth-sinfónluhljómsveitin leikur „Inngang og allegro” fyrir strengjasveit op 47 eftir Edward Elgar: Sir Charles Groves stj. / Jascha Heifetz og Sinfónluhljóm- sveitin 1 Dallas leika Fiölu- konsert eftir Miklós Rózsa : Walter Hendl stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Fvrsti flautuleikari landsirts Gísli Helgason talar viö Oddgeir Hjartar- son. 21.45 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms Sinfónlu- hljómsveitin I Lundúnum leikur: Willi Boskovsky stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þoeinn O. Stephensen les sögulcác (32). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (48). 22.40 Frá tónlistarhátiöinni Ung Nordísk Musikfest I Sviþjóð I fyrra Þorsteinn Hannesson kynnir fjóröa og sföasta hluta. 23.05 Sembalkonsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani Maria Theresa Garratti leikur meö I Musici- kammersveitinni. 23.20 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Austur- riski leikarinn Fritz Mular segir kátlegar gyöingasög ur: „Judische Witze”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 1. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 örtölvubyltingin Fimmti þáttur. Greindarvélin Vlsindamönnum hefur lengi leikiö hugur á aö búa til vél- ar, sem væru andlegir ofjarlar manna, og nú eru horfur á þvl aö örtölvurnar nái þvi marki. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 tslensk landkynning Umræöuþáttur I sjónvarps- sal meö fulltrúum þeirra aöila, sem annast Islenska landkynningu á erlendum vettvangi. Stjórnandi Markús örn Antonsson. 22.25 Dagskrárlok. HARÞVOTTUR HINNA HEILAÞVEGNU Hver er Svarthöfði? Sunnudagsblaöinu hefur boristeftirfarandibréf frá persónu er nefnir sig Langhöfóa: Hr ritstjóri. Eins og alþjóö inun kunnugt hefur dagblaöiö Vlsir, um langt skeiö. birt pistla undir dulnefninu Svarthöföi Illar tungur hafa jafnan reynt aö tengja nafn okkar ágætasta rithöfundar Ind- riöa G. Þorsteinssonar viö róg- skrif þessi. Kveöur svo rammt aö slúörinu aö mannoröi þessa mannvinar er stefnt I voöa Þar sem ég hef af tilviljun komist yfir sönnunargagn sem tekur af allan vafa I þessu leiö- mdamáli sé ég mig knúinn til aö láta I mér heyra Svo er mál meö vexti aö starfs mlns vegna þarf ég oft aö fara út fyrir landateinana, aöatlega til Þýskalands. Fyrir skömmu var ég emmitt staddur í Hamborg og kom þá m a. inn I nylerduvöru verslun Þar rak eg augun i sjampóbrusa og bra heldur en ekki f brún. þvl á honum stóö skyrum stöfum Svarthöföi! i Schwarzkopf' Og ekki nóg meb þab heldur haföi þessí eiturtunga I drambsfullu yfirlarti slnu. látiö setja mynd af sjálfum sér á brús- ann llonum hefur sennilega þótt fyndiö aö storka orlogunum meö þessum hctti. En dramb er falli ncst. f Þótt myndin sé aöeins utllnu mynd má’ gjórla kenna manr.inn og þarf nu enginn aö vera i minnsta vafa ara nafn hans og stööu Meö þvi aö ég skrifa bref þetta undir dulnefni 'vegr.a sioöu minnar > er vart viö h*íi aö nefna nafn hans hér. enda munu nóg.r til þess. Hvermg svo þessi þtóökunm maöur er kominn inn I innsta hring þyskra sapuframleiöenda er veröugt rannsóknarefni gjald eyris- og skatuyfirvalda Aö lokum þetta: Bréfi þessu er ekki ætlaö fyrst og fremst aö afhjúpa Svarthöföa Hann hefur sjálfur grafiö sina grof Tilgang urinn er aö slá niöur. f eitt skipti fyrir oll þcr nóörur sem svo fast hafa sótt aö sóma og «ru Indnöa G Þorsteinssonar Viröingarfyilsi Langkofki Schwarzkopf öreigarnir á tslandi gera viö- reist um þessar mundir. Þeir eru vel efnum búnir eftir mikla veröbólgu, sem er stærsta „sósialtrikk”, sem hægt er aö framkvæma á Vesturlöndum. Þegar öreigarnir halda fundi sér hvergi I bilastæði i næstu hverfum fyrir farartækjum, sem mörg hver þykja meö finna móti, þótt ekki sé nú talaö um Slberiukádiljákana. Og ööru hverju birtast I einkamálgagni öreiganna, item rauövfnspress- unni, frásagnir af undrum og stórmerkjum, sem öreigar veröa fyrir I útlöndum. Þannig hefur veröbólgan fariö vel meö þá sem telja sig hlunnfarna i kaupi og aflaskiptum ársins hring. Mætti raunar hugsa sér aö skrifa langt mál og mikiö, um hverjir þaö eru I raun og veru sem græöa á ástandi fjár- mála, eins og þaö er I dag. Er ekki aö undra þótt öreigar landsins hafi svarist saman gegn þvi brlarii heiöarleikans, sem kallaö var leiftursókn gegn veröbólgu fyrir slöustu kosning- ar. Hinir tittreisandi öreigar skrifa stundum um þau undur og stórmerki, sem þeir sjá I lystireisum slnum. Nýjasta dæmi um þetta birtist I blaöi öreiganna s.l. sunnudag, þegar fram kom, aö einn þeirra haföi tekiö upp á þvl aö þvo sér um háriö suður i Þýskalandi, en áöur hafa ekki fariö spurnir af þvi aö öreigar hafi sérstaklega gert sér ferö I annaö land til slikra athafna. Hefur veriö taliö nóg aö þeir væru heilaþvegnir. Og þessi mikli hárþvottaöreigi keypti sér ekki löður af verri endanum, heldur merki sem ber nafn Svarthöföa á þýsku. Utan á flöskunni viröist vera einskonar mannsmynd, skuggi hæröur vel og heldur langleitur, og telur nú öreigapressan vist aö loksins sé fundinn sá armi Svarthöföi, sem þeir hafa veriö aö leita aö dur- um og dyngjum hér innanlands sibastliöin þrjú ár eöa svo. öreigapressan, item rauö- vfnspressan, ásamt órólegum útvarpsmönnum, hafa veriö aö gera þvi skóna aö Svarthöföi væri Indriöi G. Þorsteinsson. Hann viröist hafa tekiö þeim ágangi meö þögninni, hafi hann ekki veriö úti á landi eöa erlendis, þegar mestu hryöjurn- ar stóöu yfir, Svo kemur öreiga- blaöiö s.l. sunnudag eftir þessa löngu baráttu og lýsir þvl yfir eins og ekkert sé, aö Indriöi G. sé alls ekki Svarthöföi, heldur mannvinur og ég veit ekki hvaö, og má nú sá góbi maöur fara aö vara sig á oflofinu. Þaö sýnir svo taugaveiklun öreiga og rauövinspressunnar, aö helsta uppljóstrun slöari ára I höfundarmálum á tslandi, skulivera skuggamynd á þýskri shampoo-flösku. Lagöist þar Ht- iö fyrir hinar raubu hetjur fyrst ekki náöist meiri árangur af hinni löngu leit og miklu fyrir- höfn. Viö Svarthöföar tökum þessu auövitaö fagnandi. Vib vitum, aö samkvæmt lögum er okkur heimilt aö njóta nafn- leyndar. Viö munum njóta hennar áfram þótt öreigar allra landa sameinist um aö þvo sér um háriö upp úr Schwarzkopf. Aftur á móti er ljóst aö nafn- leynd virðist fara mjög fyrir brjóstiö á þeim sem raunveru- lega ráöa landinu, og vel má vera aö þeir komi þvi svo fyrir aö henni verbi aflétt, enda er alveg ófært aö Ijúka málinu meö sáttagjörö I shampoo. Veröi hún hins vegar ekki rofin, munar ör- eigaiiöiö ekkert um aö giröa rúman hring, þegar völdum hef- ur veriö náö,f trausti þess aö Svarthöföarnir séu þar meö úr sögunni. En þeir munu væntanlega ganga aftur, eins og þeir hafa gert annars staöar undir nöfn- um á borö viö Solsjenitsyn, Svetlana, Tarsis, Búkovsky, eöa hvaö þeir nú heita allir saman. Skuggamyndir þeirra eru ekki allar utan á shampoo-flöskum, enda er I þeirra verkahring aö þvo meira en hár öreiganna. Varnarorö þeirra beinast ab þvi ab hindra þaö tryllta strlö gegn manneskjunni, sem háö er I heilum heimshlutum viö mikinn fögnuö veröbóiguliösins á tslandi. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.