Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 12. april 1980 • Saunabaóanna aukast stödugt: Svitabað I Adams* og Evu- klæðum í hugum flestra eru sánaböh tengd Finnlandi órjUfanlegum böndum. En þvl fer fjarri aö Finnar hafi fundiö sánuna upp — þaö geröu forn-Grikkir. Nú á dögum eiga sánabööin sifellt meiri vinsældum aö fagna og stööugt fer þeim fjölgandi sána- bööunum sem sett eru upp i heimahúsum. Nú er svo komiö aö I Þýskalandi hefur myndast hálfgert sánaæöi. Undir lok fjóröa áratugsins var oröiö „sána” flestum Þjóö- verjum óþekkt hugtak. Fyrstu kynni af henni fengu þeir 1936. En þá létu Finnar þýsku ólympiunefndina byggja karla- og kvennasánu fyrir keppendur sina. Þjóöverjar uröu furöu lostnir yfir afrekum finnsku keppendanna. Margir iþrótta- sérfræöingar komust aö þeirri niöurstööu, aö ein höfuöástæöa lægi i reglubundnum sánagöng- um þeirra i Olympiuþorpinu. Mörgum árum siöar reyndi fjöldi þýskra hermanna I Finn- landi undursamleg áhrif sán- unnar. Þeir sáu aö Finnar fengu sér svitabaö á hverju kvöldi, til þess að stæla sig fyrir morgun- daginn. Og þeir uröu vottar aö þvi, aö sjúklingur, aö verðandi móöir I þjáningum sinum meira aö segja deyjandi maöur fóru i sána, eins og þau öll væru knúin áfram i leitinni aö góöri sálu- hjálp. Herodotos segir frá sánu Sána þýöir á finnsku „jarö- gryfja” þaö er fyrsta gerö hita- loftbaðs. En Finnar uröu ekki fyrstir til aö finna hana upp. Þegar áriö 470 f. Kr. skýrir hell- enski sagnfræöingurinn Herodotos frá hjarömanna- flokki sem dúöar sig og svitnar undir loftþéttum flókaábreiö- um. Fyrsta sánafólk sögunnar framleiddi gufurnar meö lambsgærum, sem þaö dreiföi yfir glóandi heita steina. Hvaö hjarömennina snerti, var um guösdýrkunarathöfn aö ræöa. Þeir sárbændu jarögyðj- una um vernd og hjálp. Þaö voru Forn-Róm verjar sem fyrstir uröu til þess aö uppgötva hollustu svitans. Til þess aö byrja meö notuöu þeir bööin til „Svitabylgja” i stað ,,ofátsbylgju” Konungar, riddarar, borgarar og iönaöarmenn — allir stund- uöu þeir gufuböð á liönum öld- um sértilánægju og hressingar. En þaö er ekki fyrr en á okkar dögum aö menn ræöa um hve hollt og heilnæmt baöið er frá brennheitum ofnum sánunnar. Þaö var loks um miöja þessa öld aö bomban sprakk hjá okkur. „Svitabylgja” leysti „ofáts- bylgjuna” af hólmi. Til þess aö losna viö aukakiióin fóru fleiri ogfleiri Þjóöverjar allt i einu aö likamshreinsunar, til aö örva blóðrásina. A dögum Konstantinusar keisara voru 850 baöstaöir i Rómaborg og 15 meiri háttar baöhús. í hinum stærstu þeirra voru bókasöfn og verslanir, þvi að þá voru bööin ekki aðeins staðir trúarathafna og munaðar — heldur sam- komustaðir, staöir skoöana- skipta manna á milli. Baörústir Rómverja sem best eru varðveittar meöal germ- anskra þjóða er aö finna I Svartaskógi. Þær eru frá fyrstu öld fyrir Krist. Eftir að rómverska rikiö leið undir lok gleymdust svitaböö og baðstofur öldum saman, Stóö svoalltframá 12. öld. Þá kynnt- ust krossferöariddarar baðsiö- um Austurlanda. Austurlanda- búum var baðiö sannkallaö gufu-vatnsbaö og nudd, fyrst og fremst til skemmtunar. Mikil velh'öan fór um allar æöar min- ar segir riddari einn eftir aö hafa fengiö sér tyrkneskt baö. Mér finnst ég svo fjörugur og styrkur, og þráin eftir hinu kvn- inu jókst i mér aö mun. Finnsk sána: Menn eru baröir meö hrisvendi tilaö örva svitann. aðs sinnis heldur Ernst Nacher sálfræöingur i Hamborg fram. „Þvi hittast þar fleiri og fleiri fulltrúar lista, menningar og visinda. Þar geta þeir slakaö á til að ræöa rólega um vandamál sin. Hve þægilegt er aö skiptast á skoöunum á finnsku steikar- pönnunni hefur lengi sannast á stjórnmálamönnum. Þaö á viö i Þýskalandi m.a. um Schmidt kanslara og aöra foringja. Þar leggja þeir linur aö stefnu sinni og starfi. Kvikmyndastjörnur og leik- arar eiga tiökvæmt i sánurnar. Einkunnleikkona kemst þannig að orði: Ef sánan á að hafa veruleg áhrif, þá heimtar hún hálfa þriöju klukkustund. Adamog Eva saman isánu. Frægur söngvari lætur hafa eftir sér: „Viö hundraö gráðu hita fer einn aö þekkja annan. Þó aö menn séu lokaöir og stirö- busalegir til að byrja meö, svipta þeir grimunni af sér, þegar svitinn fer aö boga af þeim. Margur hver sem hvers- daglega þykir „stór” veröur þá allt I einu „litill” — og þá um leiö miklu umgengilegri, miklu mannlegri”. Til þess aö körlum og konum veröi ekki allt of heitt i sánunni þá draga flestar opinberar baö- stofnanir kynin vandlega i sund- ur: vissir vikudagar fyrir hann ogaörir fyrir hana. En svo geta kynin lika fengiö sér gufubaö sameiginlega. Þaö er á svo- kölluöum fjölskyldudögum, þar sem karlar og konur eru aöeins I Adams og Evubúningi. 1 Berlfn og Hamborg er svo fyrirlagt: Baðhandklæöið eitt. ■ ■■!■■■■■ Gamalt tyrkneskt málverk er sýnir konur I sánabaöi. stunda vixlböö heitu gufunnar ogkaldra steypibaða. Hræðileg- ur misskilningur. Enginn mör- vambi léttist við baöiö, en öllum fannst þeir sér Uöa betur. Þá komust visindamenn að þvi aö sána er besta vörn gegn nefrennsli og kvefsótt, örvar blóörásina, veldur góöri efna- skiptingú likamans og er beitt vopn gegn gigt. Baðstaöir risu upp einn af öörum, og sánur voru byggöar á hótelum, ibúö- um og sumarhúsum. Fjöldi Þjóðverja leiddi heita gufu inn i iönstöðvar og stór verslunar- hús. Þeir svitnuöu, lömdu sig meö hrisvöndum, hlupu allsnaktir fram og aftur um garöa sána- klúbbánna, dýföu sér ofan i ker meö isköldu vatni og gengust undir þýsku sánaregluna, þar sem svo fagurlega er komist aö oröi: „Bannaö er hávaöi, söng- ur, blástur og notkun hljtíö- varps. Ennfremur bannaö að hafa með sér hunda. Menn skulu hittast tvisvar i viku og svita sig”. Nöktum kemur best saman! Og hvers vegna þetta allt? Aöeins vegna heilsunnar? Sál- fræðingar og læknar veltu þess- um spurningum fyrir sér og tóku aö hugleiöa svariö. Þeir komust aö niöurstööu: Þaö er ekki vegna hollustunnar einnar að sánan er i svo miklu gildi. Eitthvaö annaö hlýtur aö koma til: Hún er, eins og hún var i baöhúsum Rómverja orðin aö samkomustað — frábær snerti- punktur furöu einangraöra stór- borgarbúa. Einkunnarorö: Nöktum kemur best saman. I sánunni mætast menn svip- MEÐ GESTSAUGUM lelknarl: Krls Jackson £

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.