Morgunblaðið - 09.12.2001, Page 54

Morgunblaðið - 09.12.2001, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                               !                   !"##$%&& FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Í dag kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 30. des. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Í dag kl. 17. Lau 15. des kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI BÖRN OG MANNRÉTTINDI Málþing Amnesty International Þri 11. des kl. 20 Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI SENDUM HEIM Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is – gleðileg jólagjöf! Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 10. desember kl. 20:30 Óvissukvöld Óma – Fjölmargir listamenn Eddu koma fram og flytja tónlist úr óvæntri átt - má þar nefna KK, Rússibana, Geirfugla, Jóel Pálsson, Sigurð Flosason, Hringi, Jagúar, Pollock bræður og Þórdísi Claessen. VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12 nokkur sæti laus. Í dag sun. 9/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 15/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt, kl.16:00 uppselt. sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 29/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00, sun. 30/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og 15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner - Comden/Green/Brown og Freed SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI Stóra sviðið kl 20.00 Fös. 28/12 nokkur sæti laus, lau. 29/12. - Edward Albee HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? Litla sviðið kl 20.00 Í kvöld sun. 9/12 uppselt, lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt, sun 2/1, lau 8/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKEMMTILEG GJÖF!                                                                                                                              Í HLAÐVARPANUM BÓKAUPPLESTUR Mánudagskvöld kl. 20.30. Konur lesa. Ókeypis aðgangur. KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR Tónleikar þri. 11. des. kl. 21.00.         !" "#"$ $ "%%&'()( *   Mosfellskirkja Aðventutónleikar „Diddú og drengirnir“ Þriðjudaginn 11. desember kl. 20:30. Fimmtudaginn 12. desember kl. 20:30. Miðar eru eingöngu seldir í forsölu í afgreiðslu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá kl. 8-16, sími 525 6700. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar                           !      "   !"  #  $% & '   (!)  * ! + -. / . , # !$ %    & ' (    &  )   *  +  , " 0.0 % 12- 34  ) &5   +6  # -, *  7 - .*,   /  8 -0#  ! *  7 -  12  9  +   !!  (!  !    3455655  $ "7879*  * #   " R OG B risinn R. Kelly og hipphopp- stjarnan Jay Z hafa verið að söngla saman undanfarið. Þeir eru búnir að taka upp níu lög og hyggja á útgáfu á þeim, í framtíð óráðinni. Platan hefur fengið vinnu- heitið The Best of Both Worlds og hafa upptökur stað- ið yfir að undan- förnu í New York og Chicago. Þeir fé- lagar hafa áður unn- ið saman að laginu „Guilty Until Pro- ven Innocent“ sem þeir fluttu saman á plötu Jay Z, Dynasty Roc la Familia. Að sögn R. Kelly hafa hann og Jay verið að melda þetta með sér lengi og löngum rætt sín á milli hvar munurinn á hipp-hoppi og R og B liggi. Þeir hafi því ákveðið að slá saman og sjá hvað kæmi út úr því. R Kelly og Jay Z í eina sæng R og Z syngja R og B „Við hittumst þá á eftir í hljóðverinu, Kelly minn.“ STRANDVARÐASKVÍSAN Pamela Anderson hefur nú farið fram á fullt forræði yfir sonum sínum sem hún á með trommuleikaranum Tommy Lee en foreldrarnir hafa fram að þessu deilt forræðinu. Anderson fer einnig fram á að Lee fái að- eins að hitta synina, Brandon og Dylan, undir eftirliti og að honum verði skylt að fara á for- eldranámskeið. Auk þess krefst hún þess að eiginmaðurinn fyrrverandi leiti sér hjálpar vegna skapofsa síns. Lee afplánaði fangels- isdóm á sínum tíma fyrir að hafa lagt hendur á Anderson meðan þau voru enn gift. Anderson segist hafa verulegar áhyggjur af sonum sínum þegar þeir dvelja hjá föður sín- um, bæði vegna skapofsa hans og einnig vegna atviks sem átti sér stað á heimili Lees á dögunum þegar drengur drukknaði í sundlaug í garð- inum hjá honum í afmælisveislu Brandons. Pamela Anderson í forræðisdeilu Reuters Tommy Lee og fyrr- verandi eiginkonan, Pamela Anderson. Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.