Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Arni Grimsson. Guömundur Breiöfjörð Pétursson lést 13. april sl. Hann fæddist 28. ágúst 1914 að Saxhóli i Breiöu- vikurhreppi á Snæfellsnesi. For eldrar hans voru Guörún Þórar- insdóttir og Pétur Guömundsson. Ungur aö aldri hóf Guömundur sjdmennskuferil sinn, fyrst sem viövaningur meö fööur sinum á opnu áraskipi og síðar sem full- gildur háseti á trillubátum. Hann starfaöi siöan sem sjómaöur mestan hluta ævinnar.bæði á smá um og stórum fiskibátum og enn siöar sem stýrimaöur og skip- stjóri á togaraflotanum eftir aö hann lauk prófi frá Sjómanna- skólanumáriö 1941. Starfaöi hann hjá Fiskifélagi Islands nú siöustu árin. Guömundur kvæntist eftir- lifandi konu sinni Lydiu Guömundsddttur áriö 1940 og eignuöust þau fjögur börn. Guömundur veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3. Arni Grfmsson múrari lést 15. april sl. Hann fæddist 28. júli 1897 á Isafiröi. Foreldrar hans voru Guömundur Breiöfjörö Pétursson. Stefanía Stefánsdóttir Bachmann og Grimur ólafsson bakari. Arni varmúrari aö iön og starfaöi sem sllkurmeöanhann hafðiheilsu til. Hann kvæntist Kristínu Siguröar- dóttur er lést fyrir tveim árum og bjuggu þau siöast aö Lan^iolts- vegi 32, i húsi sem hann byggði. Þau eignuöust þrjú börn. Marfa Ingibjörg Sæbjömsdóttir. Marí'a Ingibjörg Sæbjörnsddttir lést 11. aprll sl. Hún fæddist aö Krossi í Mjóafiröi. Foreldrar hennar voru Borghildur Þor- steinsdóttir og Sæbjörn Arnason, út-vegsbóndi. Ariö 1927 kvæntist Maria Sigurjóni Sigurgeirssyni frá Haga I Staöarsveit, siöar rak- arameistara hér i bæ. Hann lést áriö 1973. Þau eignuðust eina dóttur. Maria veröur jarösungin frá Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Lukkudagar 22. april 18738 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi i sima 33622. Œímœli Helgi son. Benónýs- 80 ára er I dag. 23. april Helgi Benonýsson frá Vesturhúsum i Vestmannaeyjum. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, á morgun, sumardaginn fyrsta aöDverghamri 30 þar f bæ. tllkynningar Kvennanefnd t.S.t. og Fimleika- sambandi tslands. Félagsmálanámskeið Kvenna- nefndar Í.S.Í. og Fimleikasam- bands Islands er ráögert dagana 2. —4. mai n.k. i tþróttamiöstöö- inni, Laugardal Reykjavik. Námskeiöiöer ætlaö áhugafólki innan Iþróttahreyfingarinnar. Námsefniö er Félagsmálanám- skeiö Æskulýösráös, kennari er Reynir Karlsson og kennslu- stundir 20 talsins. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns. Innritun og upplýsingar eru á skrifstofu l.S.I. sfmi 8 33 77 fram til 27. april. Allt áhugafólk er eindregið hvatt til aö nota þetta tækifæri og afla sér þekkingar á sviöi félags- (Smáauglýsingar — sími 86611 1 ._________sÆl Ökukennsla ökukennsla-æf ingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuþrófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val-_ ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, símar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur blll. ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö i byrjun maf opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, sfmi 75224. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, sfmi 44266. ökukennsla — Æfingatfmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamtlitmynd í ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timarog nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vfsis, Síöumúla 8, ritstjórn, Síöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bfl? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta við kaup á notuöum bíl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti ______ J Peugeot árg. ’74 til sölu, I mjög góöu lagi, ekinn 71 þús. km. Verö kr. 3,5 millj. greiösluskilmálar. Skipti. Uppl. i sima 44959. Til hvers er aö eyöa stórfé I reksturskostnaö? Kaupiö Trabant station ’78, lftiö keyröan. Brúnan og sætan. Beggja hagur ef samiö er strax. Uppl. i sima 31215. FORSETA KJÖR 1980 Stuðningsfó/k A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9 -21 a//a daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aöstoð er vel þegin Bila- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 FordTorino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 FordMaverick ’70og’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 'hevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz 230’68og ’75 \'olkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore '72 OpeiRekord ’69og '73 AustinMini '73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600’72,’74og’77 Fiat 125P ’73 og '77 Datsuni200L ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL ’73og 74 SAAB 99 '73 SAAB 96 '70 Og ’76 Skoda llOog 120 0 72, ’76og ’77 Alfa Romeo ’78. Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgeröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjaviksimi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bíl? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. ÖJargar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. mála og geta þannig oröiö virkari þátttakendur I félags og iþrótta- málum. m Sumard. fyrsti kl. 13. Strönd Flóans eöa Ingólfsfjall (551 m), fjöruganga eöa létt fjall- ganga. Fararstj. Sólveig Krist- jánsdóttir o.fl. Verö 4000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI bensinsölu. titivist. Aðalfundur Reykjavikurdeildar Bindindisfélags ökumanna verö- ur haldinn miövikudaginn 23. april 1980 i Templarahöllinni viö Eiriksgötu 2. hæö og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmynd: Reykjavik áriö 1955 eftir Ósvald Knudsen. 3. önnur mál. KAFFIVEITINGAR. Félagar fjölmennið. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Þessi bill er til söiu ■J" v ' Ja, "X. ' X;'- - í SSwfs Mercury Marquis Brougham, , árgerð 1973 • 2 dyra hardtop • hvít leðuráklæði • rafdrifnar rúður og sæti • upprunalegt lakk • veltistýri • vökvastýri og bremsur • segulband og útvarp • speed control Upplýsingar í síma 44771 e. kl. 19.00 í kvöld Upplýsingar í síma 37677 e. kl. 19.00 þ. 24.04. SAAB 96 '72 skoðaður '80 til sölu að Melási 6, Garðabæ. Simi 52228 Volga 1975. bifreiö i mjög góöu ásigkomulagi. Ekin aöeins 51 þús km. til sýnis og sölu á Bilamarkaöinum Grettis- götu. Verð kr. 1 millj. Simi 25252. Sunbeam 1250 árg. ’72. til sölu til niöurrifs. Selst ódýrt. Uppl. I sima 51549. Höfum varahluti i: Volga 72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Renault 12 árg. ’72 til sölu, sparneytinn og góöur bill, selst ódýrt. Greiösluskilmálar. Uppl. I sima 82300 á vinnutima og i sima 72221 e. kl. 18. Tilboö óskast I VW 1300 árg. ’69, er ökuhæfur. Uppl. I sima 36719 e. kl. 17 i dag. Cortina árg. ’67 til sölu. Þarfnast smá-viögerðar, aö ööru leyti góöur bill, góö vél. Verö kr. 200 þús. Uppl. i sima 31276 e. kl. 17. Sveifarás óskast 1 Ford Transit 2000 V-mótor. Uppl. i slma 75111 e. kl. 20. Lada 1500, 5dyra station, til sölu, lltiö keyrö- ur og fallegur bill. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 36081. Bilaleiga Bflaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ræ hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vik- unnar. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Trillubátur^ - 2,63 tonn m.eö dieselvél til sölu. Uppl. i sima 23916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.