Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 2
V*’ >\'\i 2 vtsm Mánudagur 28. april 1980 Er skák list eða íþrótt? Heifta Bjarnadóttir, vinnurl Hag kaup: Ég myndi segja bæöi og. Jón Baldur Lorange, nemi: Skdkin er bæöi list og iþrótt. — List vegna þess, aö sá sem teflir er aö skapa eitthvaö og Iþrtítt þar sem sá hinn sami þjálfar hugann um leiö. BjörgGisladóttir krýndi „ungfrú Akureyrl” og er hiin lengst til hægri á myndinni. Nsst henni er Svanfrlöur Birgisdóttir, þá Edda Vilhelmsdóttir, sem varö önnur og Helga Jóna Sveinsdóttir, sem varö þriöja. „Ég lek nú skóiann iram yfir betia" - seglr Svanlríður Blrgisdétllr, nýklörln „ungfrú Akureyrl” Pétur Sigurösson, nemi: Bæöi. Vel tefld skák er list og htln er íþrótt hugans. Hjördls Siguröardóttir, nemi: Mér finnst hún vera Iþrótt, frekar en list. Svanfriöur beiö spennt eftir aö úrslitin yröu tilkynnt. „Ég finn nú enga breytingu á mér eöa mínum högum, nema hvaö ég finn þaö strax, ef ég fer út fyrir hús, aö þaö er litiö meira á eftir manni”, sagöi ný- kjörin „Ungfrú Akureyri”, Svanfríöur Birgisdóttir, I sam- tali viö Visi. „Ungfrú Akureyri” var valin á Úrvalskvöldi I Sjálfstæöishús- inu á föstudagskvöldiö og þaö voru gestirnir á skemmtuninni, sem völdu Svanfriöi úr htípi 9 stúlkna. Svanfrlöur er 18 ára nemandi I 4. bekk Menntaskól- ans á Akureyri, dóttir hjónanna Heiöu Hrannar Jóhannsdóttur ogBirgis Stefánssonar. t 2. sæti varö Edda Vilhelmsdóttir og Helga Jóna Sveinsdóttir varö I 3. sæti. Svanfrlöur er ekki opinber- lega trúlofuö, en á sér kærasta, Svein E'iríksson, og var hún spurö . hvernig Sveini llkaöi þetta tilstand. Halli, Laddi og Jörundur geröu mikla lukku eins og þessi mynd af Björgu Gisladóttur ber ljóst vitni um. „Hann er nú ekkert voöalega hrifinn, finnst þetta ekkert sniö- ugt”, svaraöi Svanfrlöur — og Sveinn sem heyröi á samtaliö, var fljtítur aö samsinna þvl. Meö þessum árangri hefur Svanfrföur unniö sér rétt til aö taka þátt I úrslitakeppninni um feguröardrottningu Islands 1980. „Ég veit ekki ennþá hvaö veröur um framhaldiö”, sagöi Svanfriöur. „úrslitakeppnin á aö fara fram 23. mal og þá verö ég byrjuö í prófum — og ég tek nú sktílann fram yfir þetta”. Auk feguröarsamkeppninnar skemmtu Halli, Laddi og Jör- undur á Úrvalskvöldinu og geröu mikla lukku. Þá kynnti Feröaskrifstofan Úrval þær feröir, sem skrifstofan býöur upp á í sumar og spilaö var bingó um feröavinninga. G.S. Styrmir Bragason, bakari: Égmyndi segja hana vera hugar- list, þvi aö hún er ekki líkamlegs eölis, heldur reynir hún á hugann. Þessa kappa þarf ekki aö kynna. Stúikurnar niu.sem tóku þátt Ikeppnlnni um ungfrú Akureyrl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.