Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 11
I I I I Frá verOlaunaafhendingunni á fttstudaginn. Lengst til vinstri er óiafia ólafsdóttlr, þá Róbert Jónsson, sem tók vitt verOlaununum fyrir httnd Gunnars Oddssonar, og lengst til hegri er Aslaug Jónsdóttir. Aftast standa Þorsteinn Baldursson, framkvemdastjóri Vélaborgar, og dómnefndin: Baldur Þorsteinsson, Magnús GuObrandsson og SigurOur Jónsson frá Haukagill. Vfslmynd:BG. Um 500 vlsur bárust f vísnakeppnl Véiaborgar h.l.: vísm r i i i i i i ■ i i i i i i i i i i i ÞriOjudagur 29. april 1980 I I I I I I I I Pi ...enoan svíkur úrsusinn Um fimm hundruB visur frá tvö hundruO manns bárust i visnakeppni, sem Vélaborg hf. efiidi til nýlega. Visurnar áttu að vera um tJrsus-dráttarvélar- nar pólsku og ágæti þeirra. Þrjár bestu visumar voru verðlaunaðar og voru verð- launin afhent á föstudaginn. Dómnefnd, skipuö þeim Sigurði Jónssyni frá Haukagili, Magniísi Guðbrandssyni og Baldri Þorsteinssyni, tók þaö fram.að erfitt hefði verið að gera upp á milli visananna, svo margar hefðu verið góðar. Athygli vakti, aö höfundar visn- anna, sem lentu I tveimur efstu sætunum, voru konur. Fyrstu verðlaun hlaut Ólafia Clafsdóttir, Viöivöllum viö Elliöavatn og voru verðlaunin jarðtætari að verömæti 420 þósundkrónur. önnur verðlaun, áburöardreifara aö verðmæti 220 þdsund krónur, hlaut Aslaug Jónsdóttir, sem stundar nám viö Menntaskólann viö Hamra- hlið. Þriðu verölaun, girðingar- tæki að verðmæti 150 þúsund krónur, hlaut Gunnar Oddsson, Flatatungu i Skagafirði. Vísan, sem hlaut fyrstu verð- laun, er þannig: Þd mátt leita, lagsi minn, I landsins vélasafni, engan svikur Crsusinn undir bjarnarnafni. Þess má geta,að forráða- menn Vélaborgar hyggjast halda slfka visnakepppni árlega næstu árin. -ATA. j^gera upp a muu visaiiauna, svo iscb.i au vuuiuku uw puounu Nýjar gerðir af SÓFASETTUM Gott verðrgóðir greiðsluskilmálar Gjörið svo vel og litið inn Laugavegi 166 Simar 22229 og 22222 n SKólaskákmði ísiands 1980 „Landsmótiö er lokaþáttur I geysi-yfirgripsmiklum skák- mótum, sem farið hafa fram I grunnskólum um allt land,” segir I fréttatilkynningu um Skólaskák- mótið. ABur voru haldin 250 skólamót, 50 syslu- og kaupstaöa- mót og 16 kjördæmismót. Visir sagði frá sigurvegurum á mánu- daginn og hér koma vinninga- skrárnar. -SV. ymnum 1 2 3 4 5 6 7 8 9 VINN. □ 1 Úlfhéáinn Siqurmi u 0 / Vx / / £ I / \mm 2 Euþór EárafA&Sotf / 0 0 ** L / 7 T 5'/z 3 tihvið ’OlafssoN 0 / u 0 / / T Á 1 5'Æ 4 Hristián P&tur&soiV •á L / n 7 / Cr I / 6.. í 5 ftíll ft.Jónsso/r 0 L a a H / 0 •á / 0 7 6 Heiai Hansso/V 0 0 0 0 0 u Vz 0 0 Yz 9. nmwmÆmwmmm u I L 5-5 8 fímalc/ur Loflsso/r y* O Yf /2 4 L a Jj 1 H'A 5-6 hi Birg/r Ö Birý/rss. m 0 1 E 0 [2 0 0 i /. 8. 1 EUÉ-FIMUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 VINN. RÖe Ingimundur Sjgurms u 0 1 0 i O a 1 0 a 6. 2 Larus Jáhannessot/ i f§ i / 0 i 'k / 0 iB^iira 3 tkafjr &runjarss. 0 0 u 0 0 0 d V CL •A 9 4 flíonnús £iíeinþárs& i 0 i p 0 0 0 O 2% 7 5 Gtjám. GlsLa&orr. 0 i i / u Vx i 7 'Á 6. fí 6 Pálmi fíáturssofr / 0 / / : u 7 / O 7 8 Bfd/yrin Jónssou ■L * 71 / O 6 / O pm 5. áuÁm. Trausiasotf 0 0 % & 0 0 0 jf O & tíarl þorsteins 0 L 0 0 ‘Á 0 0 / 1 iL Dúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD Næstu framkvæmdir við Hrafnistu í Hafn- arfirði, bygging hjúkrunardeildar fyrir 75—80 manns eru að hefjast. Vonast er til að hægt verði að taka bygginguna í notkun á árinu 1982. tfver miði í Happdrætti DAS er framlag, sem kemur gamla fólkinu til góða, framlag sem mikils er metiö. Miði er möguleiki. miÐI ER mÖGULEIKI Dúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.