Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 14
MiövikudaguV 14. mai 1980 18 HingaO 09 ekki lengrai Gaman væri aö frétta hver hinn „listræni” ráögjafi hjá sjónvarpinu var, sem úrskurö- aöi myndina „Faöir minn og húsbóndi” heppilega til sýningar á laugardagskvöldi f sjónvarpinu. En sá timi er vlö- ast, meö siömenntuöum þjóö- um, notaöur fyrir skemmtiefni viö hæfi, sem flestra aldurs- flokka. Þaö hlýtur aö vera, mis- skilningur minn, aö þýöandinn, Þuriöur Magnúsdóttir, hafi látiö hafa eftir sér, aö myndin væri eins góö og þær itölsku gerast bestar. Ef rétt er, hvernig skyldu þá hinar vera? Hver er ábyrgur fyrir vali þéssara ömurlegu mynda undanfariö? Slæmar hafa þær veriö —, en nú kastaöi fyrst tólf- unum. Þaö er kominn timi til aö segja, hingaö og ekki lengra! Melkorka. Eitthvaö viröist laugardagsmynd sjónvarpsins hafa vakiö óánægju manna af bréfaskrifum aö dæma. BARNAOFBELDII SJONVARPINU Guðlaugur Charles Guðjonsson hringdi: „Ekki skil ég Isienska sjón- varpiö aö vera aö sýna slika kvikmynd og sýnd var s.l. laugardagskvöld. Þessi mynd gekk út á barna- ofbeldi og óþverrahátt fullorö- ins fólks gagnvart börnum og siöan veröa Islensk börn til aö horfa á þessi ósköp, þvi þaö er útilokaö aö koma I veg fyrir aö stór hópur barna horfi á þaö efni sem boöiö er upp á I sjónvarp- inu. Finnst mér aö sjónvarpiö ætti aö vanda betur kvikmyndaval sitt I framtiöinni og gæta þess sérstaklega aö sýna ekki mynd- ir sem geta haft skaöleg áhrif á hörn.” Þar lá brennivín- ið í bvfl Bindindismaður skrif- ar: Þar lá déskotans brenniviniö loksins I þvl. Fariö aö greiöa þaö niöur til útflutnings eins og dilkakjötiö og smjöriö. Aö visu finnst ábyggilega ýmsum, aö þetta sé vafasöm samkeppni, en allavega ættu skattborgararnir aö vera á- nægöir. Nú þurfa þeir ekki aö hiksta á steikinni, þegar talið berst að niöurgreiöslum úr rlkishltinni og þvl um llku. Umræöan getur nefnilega átt við brenniviniö og af þvi fær vist enginn hiksta á tslandi. Þaö gutlar ennþá svolltiö á þeim niöur I Þingi. Þeir voru neínilega aö ræöa um brenni- vlniö um daginn. Þótti veglega veitt I rlkisveislunum. Eg vil þó náöusamlegast kvaka þeirri athugasemd aö þeim, sem finnst of mikið sullaö þarna, að llklega sleppa þeir viö aö niöur- greiða þennan sopa. Eða eins og kallinn sagöi: Fátt er svo með öllu illt, aö. Bréfritari telur þaö varasamt aö brenniviniö islenska skuli vera niöurgreitt til útflutnings. Baldur Johnsen segir aö stóru bólu hafi veriö útrýmt en ekki kúabólu sem er bara sett til varnar stóru- bólu. Stóraöóla en ekki kuabola Baldur Johnsen læknir hringdi: „Mig langar til aö koma á framfæri leiöréttingu viö út- varpsffett sem lesin var I út- varpið s.l. fimmtudagskvöld. Þar var sagt aö búiö væri aö útrýma kúabólu I heiminum, en ekki minnst á stórubólu. Mér finnst þetta vera óheyrileg fá- fræöi hjá þeim fréttamanni sem hefur skrifaö þessa frétt, þvl mönnum er sett kúabóla til aö útrýma stórubólu. Kúabólan er mótefni sem fengiö er úr kálfum til aö útrýma þessum skæöa sjúkdómi og þvi er ekki hægt aö segja aö kúabólu hafi veriö út- rýmt, heldur stórubólu.” sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: Félagsleg hækkun Enn á aö hækka verö á svo- nefndri félagslegri þjónustu sem Reykjavfkurborg veitir. Um næstu mánaöamót á aö hækka gjöid á dagheimilum borgarinnar úr 35 þúsund krónum á mánuöi og upp I 42 þúsund. Leikskólagjöld eiga aö hækka úr 20 þúsundum á mánuöi upp i 25 þúsund krón- ur. Þetta er þó aöeins eitt dæmi um þær hækkanir sem búast má viö frá 1. júni. Þá hækka veröbætur á laun og sam- kvæmt reynslunni veröur séö til þess af hálfu hins opinbera aö veröbæturnar veröi teknar af samstundis meö gjalda- hækkunum. Óljós afstaOa I Asgaröi, blaöi BSRB, ritar Kristján Thorlacius forystu- grein og segir hann meöal annars: „Rikisstjórnin veröur aö skilja, aö ekkert gott leiöir af þvi fyrir þjóöfélagiö, aö svo þýöingarmikiii þáttur efna- hagsmálanna sem kjaramál eru, sé látinn drabbast niöur stefnuiaust. Óábyrg afstaöa stjórnvalda i samningamálum opinberra starfsmanna hefur hvaö eftir annaö valdiö sprengingu I efnahagskerfinu. Þá staö- reynd ættu menn aö fesa sér i huga. A fundum BSRB munu for- ystumenn samtakanna skýra frá þvi nýjasta, sem gerst hefur i samningaviöræöunum. En fleira þarf aö skýrast en afstaöa rikisvaldsins. Hjá þvi veröur ekki komist aö segja þaö hreint út i þessu blaöi, aö afstaöa félagsmanna til samninganna liggur ekki nægilega ljós fyrir.” Mynd tll vansæmdar t augum margra barna og unglinga eru fþróttakappar hinar mestu hetjur sem þau taka sér til fyrirmyndar I hvl- vetna. Oft hefur veriö bent á uppeldisgildi fþrótta og hvaö góöur árangur einstakra iþróttamanna hefur gert til aö örva áhuga barna fyrir fþrótt- um En vandi fylgir vegsemd hverri og þaö er beinlfnis for- kastanlegt aö birta myndir af þekktum handknattleiksköpp- um kófreykjandi meö vfnglös i hendi eins og gert var á iþróttasiöum Morgunblaösins i gær. Þaö er látiö I þaö skina aö á þennan hátt slappi hand- knattleiksmenn af eftir erfitt keppnistimabii. Unglingarnir eru meðal á- hugasömustu lesenda iþrótta- frétta biaöanpa og svona myndbirtingar eru til van- sæmdar. A öörum staö I iþróttafréttum Morgunblaös- ins var mynd af þremur breskum knattspyrnuköppum sem vor aö skála — i mjólk. ólafursjálfur Þjóöviljinn fjaliar aö sjáif- sögöu um Jan Mayen máliö á forsföu i gær. Þar eru stórar fyrirsagnir notaöar, en þaö vekur athygli aö tekiö er sér- stakiega fram i undirfyrir- sögn: „Ólafur Ragnar Grims- son stendur ekki aö samkomu- laginu”. Nú er bara aö sjá hvort Alþýöubandalagiö stendur' meö ólafi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.