Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 12
VÍSIR Miövikudagur 21. mai 1980 12 t£<‘ X 51 B/að- burðar- fó/k óskast: Skerjafjörður Bauganes Einarsnes Fáfnisnes VÍSIR Fyrir aliar tegundir iþrótta, bikar- ^ ar, styttur. verölaunapeningar x — Framleiöum félagsmerki ^ s < 5 f^-3. * /^Magnús E. rfá Laugavagi 3 - Rai %///jfiim\\\\\'# Baldvinssonj Laugavagt 8 - Raykjavik - Simi 22804 j Gegn f/ösu N.L.F búðirnar Laugavegi 20 B óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Heildsölusimi: 10262 f Pósthússtræti 1 er lengst til hegri á þessari mynd. Fyrir mihju eru húsin Lekjargata 6A og 6B en bak- hús þeirra verða rifin til þess aö skapa aukiO rými fyrir göngusveöið. Jafnframt segir i tillögum Þróunarstofnunar aö hepiö sé aö gera ráö fyrir aö húsin sjálf standi áfram. 1 breytingum. Tillögurnar gera I hins vegar ráö fyrir þeim mögu- " leika aö bifreiöageymslu veröi 1 komiö fyrir neöanjaröar meö aökomu frá Skólabrú. Slik bif- g reiöageymsla gæti rúmaö 30 _ bila. Aörir möguleikar eru ekki | taldir koma til greina þrátt fyrir _ aö margháttaöir tæknilegir og | fjárhagslegir öröugleikar séu á ■ þvl aö hrinda þessari hugmynd i | framkvæmd. Þetta á aö veröa gróöursælt I svæöi. Garöurinn viö m Hressingarskálann sem árum ■ saman var einn fremsti skrúö- | garöur Reykjavlkur á aö fá ■ „andlitslyftingu”, en hann er nú ■ svipur hjá sjón. Þessi garður * gæti oröiö stofn aö mjög geö- I felldum garöi auk þess sem B viösvegar um svæöiö á að I planta trjám og runnum og u kannski gera þar ofurlitla tjörn. I Hvað verður um gömlu g húsin? Geta gömlu húsin I miöbæn- um, nokkur frá fyrri hluta 19. | aldar, þjónaö þeim markmiöum - sem Þróunarstofnunin hefur g sett sér meö þessum skipulags- _ breytingum? Svariö er bæöi já | og nei. Tillögurnar gera bæöi ráö fyr- | ir þvi aö húsin standi áfram og ■ Tillögur Þróunarstofnunar: GJORBREYTTUR MIBBÆR? Þróunarstofnun Reykjavíkur hefur gert tillögur um breytt skipulag á gamla mið- vænum i Reykjavik, eða i Kvosinni eins og þetta svæði hefur verið nefnt. Tillögurnar fjalla um breyt- ingar á svæöinu sem markast af Lækjargötu, Skólabrú, Pósthús- stræti og Austurstræti. Þetta svæöi er nú aö mestu nýtt undir bilastæöi og bakhús, en breytingarnar miöa að því aö þarna veröi iöandi mannlif helst allan sólarhringinn. Gert er ráö fyrir aö þarna veröi gróöursælt svæöi innan um nýbyggingar sem hýsi verslanir samkomuhús og ibúö- ir, en Þróunarstofnunin leggur á þaö sérstaka áherslu aö umtals- veröur hluti þess rýmis sem þarna skapist verði notaöur til Ibúöar. Hér sést llkan af hinu nýja skipulagi I miöbænum. Fremst á mynd- innier húsiö viö Lækjargötu 8, þar sem Kokkhúsiö er nú. Gert er ráö fyrir samfelldri húsaröö viö Nýja BIó. Bak viö þessi hús er hiö nýja göngusvæöi. Aðlaðandi göngusvæði Umferö um svæöiö á aö haga aö þörfum gangandi fólks. Göngugata á aö liggja frá Austurstræti, þar sem Hressingarskálinn er nú, út i Skólabrú ofanvert viö Kokkhús- iö. Einnig veröur hægt aö kom- ast inn á svæöiö frá Lækjargötu og Pósthússtræti og hefur svæö- iö þannig tengsl i fjórar áttir. Ekki er gert ráö fyrir bif- reiöastæöum á svæöinu og kann þvi nokkur vandi aö skapast þess vegna veröi af þessum Hér sést svæöiö aö baki Nýja BIós og Hagkaupshússins. örin vlsar á Inn-stretiö, en þaöan mun göngu- gatan liggja. Myndin er tekin úr turninum á Hótel Borg. eins aö þau hverfi. Sérstaklega er þó mælt meö aö þrjú hús veröi friöuö I B flokki. Þaö eru húsin Pósthússtræti 1, Hótel Borg og Austurstræti 16. Varöandi önnur hús leggur Þróunarstofnunin mismikla áherslu á aö þeim veröi viöhald- iö. Þaö er talinn ávinningur aö húsiö Lækjargata 2 standi áfram en varöandi önnur hús er þaö ekki tekiö fram. Engin áhersla er lögö á áframhaldandi tilvist Hressingarskálans, húsanna viö Lækjargötu 6A og 6B og eöa Lækjargötu 8. Þá er gert ráð fyrir aö Lækjargata 4 veröi flutt burt, væntanlega upp á Ar- bæjarsafn. I staö þessara bygginga, verði þaö úr aö þau hverfi, gerir Þróunarstofnun ráö fyrir ný- byggingum og setur jafnframt fram ákveönar hugmyndir um hvernig þær verði. Ganga á þannig frá bakhlið- um þeirra húsa sem fyrir eru aö þau myndi umgjörö um göngu- leiöir og torg. Byggja á ný hús á svæöinu og eiga þau aö gegna þvi hlutverki aö „styrkja sér- kenni og tengja ósamstæö hús.” Jákvæðar undirtektir lóðareigenda Hér hefur veriö rakiö megin- inntakiö I þeim skipulags- •breytingum á Kvosinni sem Þróunarstofnunin hefur sent Skipulagsnefnd Reykjavikur og Borgarráöi. Borgarráö hefur samþykkt tillögurnar meö þeim fyrirvara aö eigendur lóöanna sem hér um ræöir geri viö þær athugasemdir sem tekið yröi til- lit til. Umsagnir nokkurra lóöareigenda hafa þegar borist og eru almennt jákvæöar. Þegar Borgarráö hefur sam- þykkt tillögurnar meö hugsan- legum breytingum sem kæmu frá lóðareigendum, veröa þær sendar skipulagsstjóra. Siðan skulu þær sýndar almenningi i 6 vikur en frestur til athuga- semda er 8 vikur frá þvi aö til- lögurnar eru hengdar upp. Ef tillögurnar komast I gegnum þetta ferli óbreyttar I megin- atriöum gætu framkvæmd- ir hugsanlega byrjaö á komandi hausti. Það er ljóst aö þessar tillögur fela I sér miklar breytingar. Sérstaklega kann mikil breyting aö veröa á svipmóti Lækjargötu ef nýbyggingar verða reistar i staö gömlu húsanna. Fá þá is- lenskir arkitektar það vanda- sama verkefni aö gera betur en kollegar þeirra á nitjándu öld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.