Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 17
VtSIR Laugardagur 2. ágúst 1980. vism Laugardágur 2. ágúst 1980. 99Heldur ffækkadi kálffum mínum” ganginum náö. Hefst nú leikur- inn: //Mér leiðast svo lýsnar..." Reykholt er mikill bær og virki umhverfis. Þegar viö höföum riö-1 iö i hlaö og sagt á okkur deili var okkur visaö á Snorra þar sem hann sat i laug sinni ekki langt frá bænum. Laug þessi er hiö feg- ursta mannvirki og sú stærsta sinnar tegundar á íslandi. Viö hugöumst fá Snorra til aö segja okkur af lifi sinu og uppruna og sömuleiöis ritstörfum þvi þótt Snorri sé viökunnur höföingi og goöorösmaöur á veraldarvisu hefur hann einnig skrifaö nokkrar bækur sem þykja listavel gjöröar. Hefur hann fyrir þær og kvæöi sin hlotiö ýmsa viöurkenningu i Noregi, hjá Skúla jarli og Hákoni konungi, sem og hjá Svlum. ,,Eg sit hér oftastnær þegar viörar,” sagöi Snorri þegar hann //Hef reynt að sætta menn að lokum" — Og þú kvæntist llerdisi Bersadóttur á Borg? „Þaö var nú ekki meö minu ráöi gert og réöu þar mestu þeir Sæmundur i Odda, fóstbróöir minn, og Þóröur bróöir, sem jafn- an vildi hafa vit fyrir mér meöan hann liföi. En Bersi var auöugur maöur og er hann lést fékk ég mitt fyrsta goöorö. Þeim mun síö- an hafa fjölgaö.” — Já, þú ert einn ríkastiinaöur landsins, er ekki svo? „Liklega má þaö til sanns veg- ar færa en ekki fékk ég minn auö fyrirhafnarlaust og hef hafist af sjálfum mér. Löngum hef ég þurft aö standa i löngum og hatrömmum deilum til aö fá minn rétt.” — Þú hefur orö fyrir aö vera mikill klækja- og bragöarefur og svffast einskis til aö fá þitt fram. — Þú snerist ekki til varnar? „Nei. Hverju heföi það áorkað? Ég heföi ef til vill verið drepinn og slikt fellur mér illa.” — En svo flúöiröu út til Noregs. „Ég flúöi ekki. Ég...ég fór til Noregs og var með Skúla jarli. Hann var þá reyndar oröinn her- togi en haföi misst völd sin aö mestu til Hákons konungs. Og mér sýnist þaö hafa verið rétt aö fara utan, ég varö af þeim mikla bardaga viö örlygsstaöi þegar Sighvatur bróöir minn var drep- inn og Sturla sonur hans meö af þeim Gissuri Þorvaldssyni og Kolbeini unga. Þeir eru góöir sam an, þeir kumpánar tveir. Ganga erinda konungs eins og flestir viröast gera núoröið. Ja svei. Þegar ég vildi fara til Islands frá Noregi bannaði kóngur mér að sigla. Ekki setti ég þaö fyrir mig. Og allan minn auð fékk ég aftur fyrirhafnarlaust þegar þeir frændur minir voru drepnir. /,...þykir mér það allgott verk." Eftir að Snorri haföi skrýöst fögrum klæöum og viö etiö og drukkið aö vild benti hann okkur á skonsu sina þar sem hann skrif- ar rit sin. — Þú hefur skrifaö margar bækur, Snorri? „Jú, vist hef ég þaö. Ég hefi skrifað um skáldskap og kvæöi og þykir mér þaö allgott verk. En fáið ykkur meira öl! Endilega meira öl!” — Og sögur Noregskonunga? „Já. Ég skrifaöi sögu Ólafs helga og jók siðan viö hana. Þetta er mikiö rit, þó ég segi sjálfur frá, og má ýmislegan lærdóm draga af sögnum um þessa fornu kon- unga. Þaö tók mig langan tima aö ljúka þvi og þurfti ég aö viöa aö mér upplýsingum viöa aö. FerðiT minar til Noregs og Gautlands voru þar ekki gagnslausar.” Viö sátum lengi kvölds og Snorri veitti ósleitilega. Hann sagði okkur fornar sögur og fór með kvæöi og lék á als oddi. En þegar við bjuggumst til brottfar- ar spurðum viö: — Þetta eru viösjálir timar, Snorri. Sagt er aö þeir Gissur og Kolbeinn ungi sækist eftir lffi þfnu og aö Gissur hafi bréf frá konungi þar sem hann er hvattur til aö drepa þig. Þaö er lika sagt aö þeir hafi hist nýlega á Kili. Ertu ekk- ert hræddur um lff þitt? Snorri hikaöi viö, dró svo augaö i pung. „Jú. Jú, ég er hræddur.” Svo lagöist hann fram á borðiö og sofnaöi. Þegar viö riðum burt frá Reyk- holti þóttumst viö greina fjölda manns sem kom niöur dalinn. Þar voru margir tugir saman og ekki sáum viö betur en Gissur Þor- valdsson færi þar i fararbroddi. —IJ. Helgarviðtalið er að þessu sinni harla nýstárlegt. Við brugðum okkur sem sé ein átta hundruð ár aftur i tímann og tókum Snorra Sturluson tali í Reykholti. Það er auðvitað ekki hægt nema i þykjustunni enda er viðtalið allt í þykjustunni. Það þótti ekki síður vænlegt til að varpa nokkru Ijósi á persónu Snorra Sturlusonar að búa til við hann viðtal en að skrifa um hann grein. Þvi var eftirfarandi viðtal unnið upp úr tiltækum heimildum Snorra og svo ýmsu þvi sem skrifað hefur verið um hann. Snorrastytta Gustav Vigeland I Reykholti I æsku minni deildu þeir faðir minn og Páll prestur og það svo aö Jón Loftsson i Odda gekk á milli. Sem hluti af sáttargjörö var mér komiö i fóstur hjá Jóni og óx þar upp. Jón var kominn af Noregskonungum ogþá voldugast- ur höföingja á tslandi og litill vin- ur klerka og kirkju. Hann var og mikill lærdómsmaöur og læröi ég margt af honum. Hitt féll mér ekki, oflátungsháttur þeirra Oddaverja aö Jóni látnum. Þeir guma enn mjög af tengslum sin- um viö konunga þó enginn höfð- ingi sé iengur i þeirra ætt á við Jón Loftsson. Sjálfur gerði upp ég ýmislegar sakir við þá frændur þegar ég rak erfðamál Jórunnar gömlu i Gufunesi og haföi bet- ur...” „Það er lygimál!" — En er þaö ekki rétt aö þú hafir lofaö Norömönnum aö koma tslandi undir yfirráö þeirra? „Þaö er lygimál.” sagöi Snorri reiöilega. „Lygimál. Ég sætti deilur Islendinga viö norska kaupmenn sem ella heföu gert út ránsleiöangur til tslands. Samn- ingar eru ekki einhliöa og ein- hverju varð ég aö lofa i staöinn fyrir friö handa löndum minum. Og þaö vita menn aö ég hreyfði þessu máli litt eöa ekki eftir aö ég kom út til íslands. Þetta er lygi- mál.” Snorri var enn æstur. „Aldrei hef ég gert nokkurn hlut til aö koma landinu undir yfirráö Noregskóngs og er þaö meira en hægt er aö segja um suma. Ég nefni engin nöfn.” Snorri púaöi i skeggiö. „Fuss- um svei. Meira öl, meira öl.” Og þaö kom meira öl. — Þegar þú komst heim til tslands frá Noregi fórstu aö deiia við þina nánustu frændur. Hvaö olli þvi? „Þessi mál eru öll hin flóknustu og ekki veit ég hvort hægt sé aö upplýsa þá bóndadurga sem þú vilt láta fræöast um ætt mina og uppruna um stjórnmál hér hin siöari ár. Ég skal játa þaö,” sagöi hann lágum rómi, „aö ég skil þau ekki alltaf sjálfur. Ekki alltaf. En þú munt eiga viö Sighvat bróöur minn og Sturlu son hans. Jú, ég geröi kröfur til þess aö fá þaö goö- orö sem mér bar þó að visu heföu veriö geröir samningar um ann- aö. Viö Þóröur bróöir stóöum þá gegn Sturlu og Sighvati. Og höfö- um betur I byrjun. Ég fékk Snorr- ungagoöorð.” //Hýddur við meginkirkju Rómaborgar" — En ekki lengi. „Nei. Hann var bölvaöur upp- skafningur hann Síurla frændi minn enda var hann hýddur fyrir framan allar meginkirkjur Rómaborgar. Eftir að hann kom úr þeim leiöangri virtist hann stefna aö þvi aö ná undir sig helst öllu landinu. Liklega var þaö Hákon konungur sem manaöi hann upp i þaö en ef mér skjölpast ekki þvi meira haföi Sturla frændi litt hugsaö sér aö fara eftir kon- ungsoröum eftir aö þvi markmiöi væri náö. Hann er til mikillar ó- þurftar þessi konungur. Allt um þaö, þeir söfnuöu liöi gegn mér, Sighvatur bróður minn og þessi sonarmynd hans. Atyll- una fengu þeir þegar Órækja son- ur minn hafði gengiö rækilega fram af Vestfiröingum, en Sturla átti hönk upp i bakið á þeim. Órækja hefur jafnan oröiö mér til hinna mestu vandræða, strákfifl- ið. Já, ég veit að grátkonum finnstmérhafailla farist viö börn min. En hvað skal gera þegar börnin eru liðleskjur eins og Órækja? Ég spyr þig.” Snorri fékk sér góöan sopa úr horninu. „Já, þeir söfnuðu liöi gegn mér og ég varö að hrekjast suður á Bessastaöi og siöan austur um sveitir. Þaö voru ill örlög höfö- ingja.” „Það veit ég ekki. En ég hef reynt aö sætta menn aö lokum.” — Svo fluttirðu frá Borg og hingaö i Reykholt? „Já, sambúð okkar Herdisar var ekki góö þegar á leið. Þaö var hinsvegar góöur kostur þegar ég geröi helmingafélag viö Hall- veigu Ormsdóttur og hún fluttist hingað. Hún lést fyrir nokkrum mánuöum og ég syrgi hana mjög. Hún var góö kona þó ekki hafi hún vel kunnað klæöa sig.” „Alls staðar fékk ég góðar viðtökur" Snorri kláraöi úr horni slnu. „Meira öl.” hrópaöi hann og hin fagra, unga kona birtist á ný og skenkti i horn okkar. Þegar hún var farin spuröum viö: — Ert þú ekki mikill kvenna- maöur, Snorri? „Ho ho ho.” hlakkaði i honum. „Ég neita þvi ekki aö mér kippir i kyn Hvamm-Sturlu og hef gaman af fjörmiklum konum. Börn hef ég getiö viö fimm konum. Eða fleirum, ho ho ho. En þaö hef ég lært,” sagöi hann glottandi, „aö halda ekki fleiri en eina frillu á bæ. Annars er friðurinn úti.” Hann hló i barm sér. — Snúum okkur aftur aö frama þlnum. Þú geröist mikill höföingi og lögsögumaður. Og svo fórstu utan til Noregs... „Já, þar var ég hjá Hákoni kon- ungi og Skúla jarli. Hákon var reyndar ekki nema drenghnokki á þeim árum svo Skúli jarl réöi mestu i Noregi og ég fékk miklar virðingar af þeim báöum. Þegar ég skildist viö þá var ég orðinn skutilsveinn þeirra og fékk góöar gjafir aö skilnaöi. Þá fór ég einnig austur á Gautland til fundar við Kristinu, ekkju Hákons galins en um hann haföi ég ort mikiö kvæöi og dýrt. Allsstaöar fékk ég góöar viötökur.” En þá ber aö geta þess aö um fáar persónur tslandssögunnar hefur staöiö meiri styrr en ein- mitt um Snorra Sturluson. Sér- staklega greindi þá Sigurö Nordal og Gunnar Benediktsson á um þaö hvers konar manneskja væri á bak viö þetta nafn. Siguröur hlíföi Snorra hvergi i ritum sin- um, taldi hann gráöugan og ágjarnan höföingja sem hugsaöi um þaö eitt aö mata krókinn fyrir sjálfan sig, fór illa meö börn sin og reyndist svo bölvaður heigull og raggeit þegar á reyndi. Gunn- ar Benediktsson aftur á móti taldi Snorra hafa veriö hinn vænsta dreng sem hugsaöi litt um eigin hag en þvi meira um annarra, var mannasættir og friösemdar- postuli fram i fingurgóma og svo önnum kafinn viö snilldarleg rit- störf aö ekkert annaö komst aö i hausnum i honum. Báðir hafa lik- astil sitthvað til slns máls. 1 neö- anskráöu „viötali” er fariö bil beggja. Þaö segir sig sjálft aö svona uppátæki getur aldrei veriö nema til skemmtunar, ef þaö þá tekst. Auövitað er „viötaliö” alls ekki hugsað sem neins konar alls herj- ar úttekt á persónu Snorra Sturlu- sonar. En ef einhver hefur skemmtun af þessu viiötali (einsog öörum viötölum) er til- reis upp úr laug sinni til aö heilsa okkur. „Ég er orðinn gamall maöur og heitt laugarvatniö still- ir gigtarkvalirnar. En komiö ekki of nærri, mér leiöast svo lýsnar sem eru fylgisfiskar Islendinga. t garöi Skúla jarls, þar sem ég hef dvalist, þekktust varla þessi kykvendi og sumir menn gengu ósnortnir I dýrum klæöum og greiddu hár sitt.” Ung og fögur kona færöi okkur Snorra silfurslegin drykkjarhorn meö hinum dýrasta miöi og Snorri fékk sér aftur sæti i laug- inni. — Viltu ekki segja okkur af ætt þinni og uppruna? „Ætli þess gerist þörf,” sagöi Snorri rólega og saup á horni sinu. //Gerði upp ýmislegar sakir við þá frændur..." — Þú ert mikill höföingi, Snorri, en þeir eru til sem þekkja litt eöa ekki tii þin. „Þaö er ekki mln sök heldur þeirra og þykir mér þetta haröur kostur, aö reja ætt slna fyrir bú- andkörlum og griökonum. En lát- um svo vera. Faöir minn var Sturla Þóröar- son, jafnan kenndur viö Hvamm i Dölum. Hann varö fyrstur okkar Sturlunga til að ná nokkurri tign og hljóta heimboö höföingja. Aö langfeðgatali er ég kominn af Snorra goöa og veit ekki betur en aö ég sé heitinn eftir honum. Það þykir mér vel þvl Snorri goöi var visdómsmaöur og mikill höföingi. Móöir min var Guöný Böövars- dóttir sem komin var af Agli Skallagrimssyni og þeim Kveld- ulfi. Hún var gáfuö kona og skör- ungur þó illa hafi henni haldist á fé og ekki reynst mér vel þegar ég skyldi taka minn fööurarf. Ýmsir listamenn hafa gert myndir og llkneski af Snorra Sturlusyni. I bókinni Snorri.áttaalda minning, sem Sögufélagiö gaf út á siöasta ári eru birtar sem næst allar myndir sem kunnugt er aö geröar hafi verið af Snorra og eru meöfylgjandi myndir teknar úr þeirri bók. Hér er hin þekkta mynd Christian Krohg af Snorra, en þvf er haidið fram aö hér sé I raun og veru um sjálfs mynd Krohg aö ræöa. Likneski af Snorra eftir Christopher Borch. Já, þaðtók mig allsárt aö fretta lát þeirra. Þó uppskafningur væri, þá var Sturla Sighvatsson hiö besta efni i fræöimann ef hann heföi haft þolinmæði til og ekki hlaupiö með vlgum um holt og hóla. Þaö veit ég, þvi ég reyndi aö kenna honum sitthvað.” En göngum nú inn. Þar er öl á krúsum og matur á boröum.” Viö gengum saman inn göngin aö bænum og Snorri sagöi okkur frá þvi að hann væri nýkominn úr yf- irreið um Dali og haföi hitt Orækju son sinn og frænda sinn Sturlu Þórðarson á Sauðafelli. „Það var góöur timi,” sagði Snorri þegar hann fetaöi sig eftir göngunum. „Þaö var margt skrafaö og nýkominn bjór af norsku skipi. Hvilikur bjór. Já, honum er nú ekki alls varnað hon- um syni minum þó heimskur geti verið. Þetta var góöur timi.” — Og þú hefur skrifaö um hina fornu æsi? „Þaö má nú teljast þáttur i skáldskaparfræöum minum. En þær sögur eru fróölegar og skemmtilegar. I Valhöll hefur veriöglæsilegtum aö litast, skær- lit klæöi á veggjum og æsirnir all- ir í litklæöum. Og ekki hefur þá skort mjööinn fremur en mig!” Stór gúlsopi úr horninu. — Er þaö rétt sem viö höfum heyrt aö þú hafir og skrifað sögu Egils Skallagrimssonar, forföður þins, sem geymd er af munkum? Snorri þagöi, gjóaöi augunum - út til hliöanna og drakk. „Sú saga, og aörar af svipuðu tagi, eru ritaðar upp eftir fornum munnmælum. Vafasamt er aö eigna þeim höfund.” Svo glaðnaði hann viö. „En hitt veit ég að held- ur fækkaöi kálfum minum um þaö bil sem hún birtist, sagan sú.” Mynd Halldórs Péturssonar „Eigi skal höggva”. Texti: Illugi Jökulsson ?fjm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.