Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 8.rl4. ágúst er 1 Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opln á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- n*t- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge Báöir aöilar reyndu von- lausa slemmu i eftirfarandi spili frá leik Islands og Dan- merkur á Evrópumótinu I Estoril i Portugal. Austur gefur/n-s á hættu Norður AIKG4 V K542 4 AG42 Vestur Aastar * 1096 * 8753 V G9 V D1053 4 108653 4 97 *KD2 4 985 Suöur A AD2 V A87 4 KD + G10763 1 opna salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Möll- er og Pedersen: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1 L pass 2 G pass 3 S pass 3 G pass 4 G pass 5 T pass pass 6 G pass pass Tiu slagir voru uppskeran og Danmörk fékk 200. 1 lokaöa salnum sátu n-s Ipsen og Werdelin, a-v Ásmundur og Hjalti: AusturSuöur VesturNoröur pass 1 G pass 2 T pass 2 G pass 4 G pass 5 H pass 6 T pass pass pass Dálitiö dularfullur loka- samningur, en sömu slagir og i opna salnum og spiliö féll. skák Svartur leikur og vinnur. IJLS t 1 t 1’ t #- E o i t ± = 5 H Hvitur: Meidler Svartur: Uhlman Amsterdam 1963. 1. ... Hel-H 2. Kh2 Hhl + !! Gefiö. Ef 3. Kxhl Dh3+ 4. Khl Dxg2 mát. v lögregla slökkvHiö Reykjavfk: Lögregla sfmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll sfml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabfli og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabflI 51100. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt f slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrftreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn [ Vlðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúSa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 tll 19.30. FMinsardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til töstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og-kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeikl: Alladaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heiisuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30,'A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 og kl. 19Í+I1 kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnar- fjörður, slmi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, slmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavfk, sfmi 2039, Vestmannaeyjar, sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, slmi 51532, Hafnarfjörður, sfmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavfk, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Sfmabilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I sfma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 slðdegistil kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. — Ég hef mjög gott minni.... ég fór á námskeiö til aö læra aö muna, áriö 1976... eöa 1978. Nei þaö var fyrr, og þó... velmœlt Nú á dögum lifa menn allt af, nema dauöann. O.Wiide. oröiö Þess vegna, minir elskuöu bræöur, veriö fastir, óbifanlegir, siauöugir I verki Drottins, vit- andi aö erfiöi yöar er ekki árangurslaust I Drottni. l.Kor. 15.,58. ídagsinsönn Lág brú... hvaöa lága brú? KJÚKLINGAR með baunum og maiskornum Uppskriftin er fyrir 4-6 2 kjúklingar 100 gr. beikon salt pipar 4 laukar 1/2 — 1 hvitlaukslauf 8 dl sjóöandi vatn 2 grænar paprikur 300 gr. bakaöar baunir I tómats- sósu 150 gr. grænar baunir 300 gr. soöin mafskorn 100 gr. brauömylsna Cayennapipar 4 tómatar Hreinsiö kjúklingana og hlutiö hvorn kjúkling i 4 bita. Skeriö beikoniö i bita og steikiö þaö á pönnu. Kryddiö kjúklingabitana meö salti og pipar og steikiö þá siöan. Skériö laukinn i sneiöar og setjiö á pönnuna ásamt pressuöum hvitlauk. Helliö sjóöandi vatni yfir. Setjiö lok á pönnuna og látiö réttinn krauma I u.þ.b. 30 minútur. Hreinsiö paprikuna og skeriö hana i strimla. Látiö paprikustrimlana á pönnuna ásamt baunum og maiskornum. Dreifiö brauö- mylsnu og cayenna pipar yfir. Skeriö tómatana I báta og setjiö saman viö. Látiö réttinn sjóöa I 5 minútur. Beriö meö soönar kartöflur og hrásalat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.