Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1980, Blaðsíða 4
VtSIR Fimmtudagur 25. september 1980. i,* i V < '4 Loksins - JÓKAT>CKI - Loksins Jónatækin eftirsóttu loksins komin Vegna mikillar eftirspurnar óskast pantanir sóttar sem fyrst. Verö kr. 68.750. — Takmarkað upplag. Hreyfilshúsinu sími: 82980 ATVINNA Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Húsgagnasmiði. 2. Laghenta menn til húsgagnaframleiðslu. 3. Snyrtilegan mann til þess að þrífa í verk- smiðju vorri. 4. Flokksstjóra í samsetningarsal. 5. Saumakonu. Mötuneyti á staðnum. Trésmiðjan Víðir h.f. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. BÍLALEIG4 Sfce/funni 17,. Simar 81390 > Tólf ára flóttamaöur Síðar i þessum mánuöi taka barnaverndaryíirvöld i Chicago til yfirvegunar, hvort Walter Polovchak, sem fæddist i tlkraínu. i Sovétrikjunum, skuli leyft aö vera um kyrrt í Banda- rikjunum, eftir aö foreldrar hans ákváöu aö snúa aftur heim til Sovétrikjanna. Walter er tólf ára. Foreldrar hans fluttu frá Sovétrikjunum til Chicago i ársbyrjun, en ákváöu i júli i sumar, aö þeim likaöi ekki i Bandarikjunum. Walter og Natalie 17 ára systur hans likaöi hins vegar prýöilega, og leituöu hælis hjá yfirvöldum meö ósk um aö vera um kyrrt. Foreldrarnir létu þaö gott heita, hvaö Natalie varöaöi, þar sem hún er nær kom- in á legg, en Walter vildu þau hafa meö sér. Þaö sama vildi Sovétstjórnin. Utanrikisráöuneytiö lagöi svo fyrir, aö til bráðabirgöa yrði Walter um kyrrt, þar til viöeig- andi yfirvöld heföu fjallaö um mál hans. Drengurinn vill ekki yfirgefa nýfengna vini, góöan skóla, nýtt reiðhjól og fleira, sem heillar barnshjarta, en fæst ekki i Sovét- Walter Polovachak og Natalie systir hans. rikjunum, Hann á tvær frænkur i Bandarikjunum og mundi ann- arri þeirra falið forræöi hans, ef hann yröi um kyrrt. En á aö svipta foreldrana for- ræöi barnsins, þegar þau hafa ekkertþaö brotið af sér, sem ann- ars þykir réttlæta slikt? Faöirinn spyr i viötölum viö blaðamenn: ,,Er ég ofdrykkjumaöur? Nei! Svelti ég börnin eða legg á þau hendur? Nei. Hver er þá þessi stjórn, sem ætlar sér að taka af mér börnin?” Margir i Bandarikjunum, eins og viðast annars staðar, eru þeirrar skoöunar, að réttur staður barna sé hjá fjölskyldu þeirra. Rétt mætti imynda sér viöbrögöin, ef tólf ára bandarisk- ur drengur stæöi i sömu sporum i Moskvu, og úrskurðaö væri, að hann yrbi um kyrrt og fylgdi ekki foreldrunum. Hinir, sem vilja láta þetta eftir drengnum, vilja horfa á, að hugs- anlega megi sýna fram á, að hann myndi snúa heim til harðréttis i Sovétrikjunum. Alla vega mundi hann eiga erfitt um vik að fá leyfi siðar til flytja aftur til Bandarikj- anna, vegna þess aö slik útflytj- endaleyfi liggja alls ekki á lausu hjá sovéskum yfirvöldum. Leggja þeir til, aö hann veröi til 18 ára aldurs í Bandarikjunum, en þá sé hann nógu þroskaður til aö gera upp hug sinn um, hvort hann snúi aftur til Sovétrikjanna eöa gerist bandariskur borgari. .y.'.w.v.v.v.v.v/.v.v.v/.v.v.v.v.w.v.vs'.w.vv.v 5? BFO. Reykjavíkurdeild heldur góðaksturskeppni laugardaginn 27. september n.k. k/. 14.00. > Skráning keppenda fer fram :■ i sima 83533 ■: fimmtudag og föstudag :j kl. 9.00 ti/ 17.00. /.,.".V//.,.V.W/.V.V/."//.,/.,.W//.W.V.W.W/.V/.VÍ‘ Vegna vinnustöðvunar verður smáauglýsingamóttaka °9 kvörtunum um blaðburð svarað í síma 86611 fimmtudag til kl. 20 föstudag til kl. 20 laugardag lokað sunnudag lokað Opið mánudag frá kl. 9-22 Sími 86611 Tveggja ára krókódflar á krókódilabúi f Ródesiu, en 10% þeirra er sleppt aftur út I náttúruna til þess aö reyna aö auka stofninn aö nýju. Gleyplr tiskan krókódflana? Flest tiska er hverful og forgengileg, en krókódilatöskur og skór viröast þó aldrei falla úr tisku, 'og auövitaö hart-viö aö búa fyrir krókódila, enda er taliö, ab sá dýrastofn hafi minnkaö um þrjá fjóröu á siöustu þrjátiu ár- um, hvernig tárum, sem menn vilja siöan gráta yfir þvi. Þó gæti hagur þeirra farið aö vænkast úr þessu, þvi aö um- hverfisverndarsinnar munu hafa opnaö augu Ibúa Papu Nýju Guineu fyrir þvi að krókódilahald geti oröiö arövænleg búgrein. Kann þvi svo að fara, aö krókódil- ar veröi ræktaöur fremur en veiddir, og þaö I stórum mæli. 1 dreifbýlinu á Nýju Guineu tóku menn þessum boöskap meö miklum efasemdum I fyrstu, en margir hafa siöan sannfærst um, aö þessi nýja aðferö viö hlutina sé bæöi arbbærari og eins hættu- minni. Krókódilabú á Papua Nýju Guineu flytja nú út árlega um 50.000 skinn, en hvert þeirra kost- ar um 85 þúsund krónur, á meðan unnin skinn fara upp I 570 þúsund. — Kjötiö af halanum þykir gefa gómsætar steikur. Krokódilaeldi er auövelt, ef þeir nást ungir, og krefst ekki mikils tilhalds. Allt sem krókódilarnir þurfa eru matur, hlýindi, skuggi, vatn og öfluga rétt eöa giröingu. Þeir eru matgráöu»ir, eins og ótal dæmisögur eru til um, og er þaö helsti hængurinn á fyrir fátæka sveitaþorpsbúa á Nýju Guineu, sem veröa aö ala krókódilinn i þrjú ár, áöur en þeir geta gert sér fé úr afuröinni. Samt hefur þró- unin oröiö slik á siðustu fimm ár- um, aö hömlulaus veiöi villtra krókódila hefur nær lagst af, og i nágrannarikinu Indónesiu ætla menn aö taka sér þetta til fyrir- myndar. Krókódilaeldi er byrjaö i smáum stil i Malaysiu og I Zimbabwe ( Ródeslu). Vitaö er um eitt krókódilabú i Thailandi, og er þaö nokkuö stórt i sniðum. Skilar þaö af sér 20.000 skinnum á ári. I Ameriku hefur verið komið upp nokkrum alligator-búum, sem hafa allt upp i 10.000 alligatora (smávaxnari krókó- dilastofn). Allt þetta er samt aðeins brot af þvi, sem skiptir um eigendur á heimsmarkaönum. Eldisskinn eru ætluð aðeins 3% af þvi, sem höndlað er meö á skinnamark- aönum. Hafa náttúruverndar- menn reynt að koma á banni viö verslun meö skinn af veiddum krókódilum, en fengiö litinn hljómgrunn fyrir tillögur sinar. Frakkland, sem flytur inn þrjá fjóröu allra krókódilaskinna, aballega fyrir Gordon-Cheisy-sút- unina, hefur hreinlega hafnað þeim. Þannig aö vaxi þessi búgrein ekki þeim mun hraöari skrefum, getur tiskan einfaldlega gleypt þennan dvinandi dýrastofn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.