Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 68

Morgunblaðið - 25.05.2002, Side 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ                           !  #         "  ## $%   "   ## $% &'( )"   ## $% (*+"## $%(," ## $% "'- .%(/-0$ ( 1 ( " .%( (*"## $% ("## $% )" ' .%( +"'- .%( KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - Næst síðasta sinn Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin          5   . 6%     %  5   -    7* % $          !8$     6%     BREIÐIN, Akranesi: Dansleikur með Lúdó og Stefán.  BROADWAY: Kosningavaka R- listans laugardagskvöld. Hljómsveit- in Magga Stína og Hringir leika fyr- ir dansi.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokk-, salsa-, pönk- diskó- og sálartríóið Úlrik.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Ari Jóns og Hilmar Sverrisson.  CAFE RÓM, Hveragerði: Ber skemmtir.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Kosn- ingavaka allra flokka laugardags- kvöld kl. 23:00 til 3:00. Kosninga- sjónvarp á breiðtjaldi. Þorfunkel, Vladimir og Sævi leika.  GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK: KK.  GAUKUR Á STÖNG: SSSÓL  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Stuð- menn.  KAFFI REYKJAVÍK: Ný Dönsk.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir sprettir.  NASA: Kosningavaka D-listans.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leik- ur og syngur.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Dúett- inn Mogadon.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar.  SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin Spútnik.  SPOTLIGHT: Eurovision og kosn- ingastemmning til miðnættis laug- ardagskvöld, kl. 17:00 til 6:00 DJ- CESAR í búrinu. 20 ára aldurstak- mark.  VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Á móti sól leikur laugardagskvöld ásamt DJ Þresti 3.000 og ljósálfinum Geir glæsimenni.  VALHÖLL, Eskifirði: Buff.  VESTURPORT, Vesturgötu 18: Kosningasjónvarpið á breiðtjaldi laugardagskvöld kl. 19:00. Hljóm- sveitin BÍTLARNIR flytur gömlu góðu bítlalögin fram á nótt. Fram- bjóðendur líta inn og taka lagið.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Ljósbrá kemur saman eftir margra ára hlé.  VÍDALÍN: F-listinn með kosn- ingavöku laugardagskvöld. Allir vel- komnir. Miðnes spila. FráAtilÖ IRRÉVERSIBLE, mynd argentínska kvikmyndagerð- armannsins Gaspar Noé, sem þátt tekur í keppninni um Gullpálmann og var frumsýnd í gær, hefur aldeil- is ýtt við fólki í Cannes, sökum óheflaðs ofbeldis og kynlífslýsinga. Á blaðamannasýningu sem blaðamaður Morg- unblaðsins sótti ofbauð mörgum áhorfendum svo að þeir yfirgáfu salinn er myndin var skammt á veg komin á meðan aðrir létu sig hafa það að sitja hana í gegn og bauluðu síðan hástöfum. Sagan er einföld hefndarsaga en kvikmyndagerðin er í óhefðbundnara lagi og einkar tilraunakennd, myndavélin á fleygiferð alla liðlanga myndina, upp og niður og fram og til baka, eins og tökumaðurinn sé staddur á skipsdalli í brotsjó. En það sem gerir myndina hvað skringileg- asta er að sagan er sögð afturábak – sem virðist vera orðið vinsælt í kjölfar bandarísku spennumynd- arinnar Memento – og byrjar á hrottafengnu hefnd- arverki, svo opinskáu ofbeldisatriði að annað eins hefur vart sést á almennum kvikmyndasýningum. Ekki bætti svo líðan áhorfenda á blaðamannasýning- unni er stuttu síðar var komið að nær fimmtán mín- útna löngu, berskjölduðu nauðgunaratriði, svo til óklipptu, þar sem engar málamiðlanir eru gerðar eða tilraunir til að hylja hrottaskap slíks ofbeldisverks. Á blaðamannafundi sem haldinn var fyrir frumsýn- inguna í gær sáu nokkrir blaðamenn ástæðu til þess að baula á aðstandendur myndarinnar er þeir gengu í salinn. Leikstjórinn Noé (Carnie, Seul Contre Tous) sagðist vel hafa gert sér grein fyrir að myndin yrði umdeild en hann áréttaði fyrir mönnum að hafa hug- fast að þetta væri bara bíómynd og sviðsett ofbeldi, yfirlýsing sem vakti kurr meðal margra viðstaddra. Leikarar myndarinnar, þau Monica Bellucci (Broth- erhood of the Wolf, verður í næstu Matrix-myndum), Vincent Cassel, unnusti hennar (Brotherhood of the Wolf og Le Haine), og Albert Dupontel tóku undir með leikstjóranum og varð tíðrætt um að ólíkt sjón- varpinu, þar sem verið væri að mata mann stöðugt og óumbeðið af ofbeldi, hefði maður völina á því hvort maður legði leið sína í bíó til að sjá slíka mynd. „Svona myndum hef ég einfaldlega gaman af,“ sagði leikstjórinn og virtist ekki láta hörð viðbrögð mikið á sig fá. „Ef þessi mynd veldur hneykslan“, bætti Cass- el við, „þá er það vegna þess að Cannes þarf á hneyksli að halda.“ Baulað í bíói Cannes. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Vincent Cassel, Monica Belluci og Albert Dupontel eru aðalleikarar í hinni umdeildu Irréversible. Mynd í aðalkeppninni í Cannes veldur reiði skarpi@mbl.is Í DAG frumsýnir Barnakórinn Heimsljósin nýjan söngleik sem nefnist Söngurinn í skóginum og er byggður á ævintýri frá Víet- nam. Leikurinn fer fram á íslensku en samtvinnuð eru kórlög frá Víet- nam. Barnakórinn Heimsljósin er fjölmenningarlegur barnakór og markmið hans er að veita innsýn í aðra menningarheima og stuðla að samvinnu barna af ólíkum upp- runa í skapandi starfi. Í kórnum hafa verið börn sem eiga rætur sínar að rekja til Víetnam, Taí- lands, Albaníu, Tyrklands, Þýska- lands, Írlands, Bandaríkjanna, Japan, Rússlands og Filippseyja. Verkefni kórsins hafa verið lög frá þessum löndum, og nokkrum til, sungin yfirleitt bæði á frummálinu og íslensku, segir meðal annars í fréttatikynningu frá Heimsljósum. Þórey Sigþórsdóttir leikstýrir og gerir leikgerð, John Speight út- setti lögin frá Víetnam og semur alla tónlist í söngleiknum og tón- listarstjóri er Júlíana Rún Indr- iðadóttir. Söngurinn í skóginum hefst klukkan 17 í Tjarnarbíói. Börn leika fyrir börn Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.