Morgunblaðið - 05.07.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.07.2002, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 25 Hverfisgötu 105 Reykjavík • sími 551 6688 www.storarstelpur.is STÓRAR STELPUR Tískuvöruverslun Ú TS A LA Ú TS A LA Útsalan er hafin Ítölsk barnafataverslun Laugavegi 53, s. 552 3737 Úrval af stelpu- og strákafötum fyrir krakka frá 0-12 ára 30-60% afsláttur Laugavegi 25, sími 533 5500 Útsalan er hafin fi boutique 15-2 0% afsl áttu r af v öldu m v öru m Gallabuxur 3.990 Síð gallapils 3.990 Gallajakkar 3.490 Bolir 1.000 Hörkjólar 1.990 Hörbuxur 3.990 og margt margt fleira. ÚtsalaÚtsala Laugavegi 54, sími 552 5201 TONY Blair, forsætisráðherra Bret- lands, og Bertie Ahern, forsætisráð- herra Írlands, hittu leiðtoga kaþól- ikka og mótmælenda á Norður- Írlandi í gær en markmið fundarins var að reyna að tryggja friðarferlið í héraðinu í sessi. Ófriðlegt hefur verið um að litast undanfarnar vikur og spenna ríkir vegna árlegrar göngu sam- bandssinna í Portadown um hverfi kaþólskra nú um helgina. David Trimble, leiðtogi mótmæl- enda og forsætisráðherra í norður- írsku heimastjórninni, hafði á mið- vikudag krafist þess að Blair tæki til hendinni vegna frétta um að Írski lýðveldisherinn (IRA) hefði staðið fyrir ofbeldisverkum að undanförnu, auk þess sem herinn hefði orðið upp- vís að því að veita skæruliðum í Kól- umbíu aðstoð. Svo á að heita að IRA sé í vopna- hléi og aðild Sinn Féin, stjórnmála- arms hersins, að heimastjórninni er bundin því vopnahléi. Morðtilraun við Trimble? Mikil öryggisgæsla var við Hills- borough-kastala í útjaðri Belfast, þar sem þeir Blair og Ahern ræddu við helstu stjórnmálaleiðtoga N-Ír- lands en fjölmiðlar greindu frá því í gær að lögregluyfirvöld hefðu stað- fest að ástæða væri til að ætla að klofningshópur úr IRA, Hið sanna IRA, hygðist reyna að ráða frammá- menn úr röðum mótmælenda af dög- um. Var nafn Trimbles m.a. nefnt í þessu sambandi. Spenna eykst á Norður-Írlandi Belfast. AFP. EVRÓPUÞINGIÐ staðfesti í gær ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um að herða á reglum um merkingar á genabreyttum matvælum. Sam- kvæmt reglunum verður að merkja sérstaklega alla matvöru sem inni- heldur meira en hálft prósent af genabreyttu efni. Reglurnar taka bæði til innfluttra matvæla og þeirra sem framleidd eru innan ESB. Þá birtu rússnesk stjórnvöld nýj- an lista yfir genabreytt matvæli sem leyft er að flytja inn í landið, en sam- kvæmt honum er innflutningur á bandarískum maís og sojabaunum bannaður. Heilbrigðisyfirvöld í Rússlandi segja að ónógar upplýs- ingar liggi fyrir um áhrif gena- breyttra matvæla á mannslíkamann og þá hafa umhverfisverndarsinnar áhyggjur af áhrifum genabreyttra plöntu- og dýrategunda á lífríki heimsins. Hert á reglum um genabreytt matvæli Strassborg. AP. M O N S O O N M A K E U P lifandi litir Gjafabrjóstahöld Meðgöngufatnaður í úrvali Þumalína, Skólavörðustíg 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.