Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hitaflöskur 3.25, SSíólpfötur 5 kr, Þwotta- bretti, Blomaturpottar, Boíiapör, Disk;»r, Mjólkurkönuur Verzl, Hannesar Jónssonar. 1 L'iUgaveg 28 Nokk ar grammofon- piötu? með ísleozxum söng logum til »ölu og sýoÍ3 á afgr Frá Hér rneð eru straeglega böcnuð öl! óþarfa sarotö! við miðstöðvir stúlkurnar í afgreiðslutímanum. Þeir sem kynnu að eiga nauðsynlegt erindi við þær, geta hringt upp nr. 692 og fengið sð tala við þær þar. — Ennfremur er innheimtutnönnum banaað að koma með reikn- inga til atúlknanna í vinnutíaaa þeirra. Nýkomið gyliingia i Rðsslanii, Nýleg haglabyssa nr. 12 til sölu Ve.ð kr. 5000. Til sýns3 á afgreiðslunni. Alt e* nlkkelerað og koparhúðað i Falttanum. Á Laugaveg 24 C er tekið a móti taut til að straua — Sama þótt tauið sé óþvegið. Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Faikanum. handa sjómönnum: Gúmmfstigvéi (aá og lág). Olfukápur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslehzkar peysur. Islenzk ullar næríöt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. Xaupjél. Reykvíkinga. Pósthússtræti 9. ágæt alþýflubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar afleins 5 kr. Álþbi. »r biafl allrar alþýðu. Ritrtjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Hvað haldið Jiii ai verði iurdarefiii á Framtíðarfundi í kvöld? Sjáið til kl. 81. Edgar Rice Burroughs; Tarzan^ En Tarzan leiddist þetta, þegar hann fann, að það hefti frelsi hans. Hann þráði kofann litla, og glarnpandi hafið, svalann í kofanum og þær óþrjótandi nýungar, sem 1 bókunum stóðu. Hann fann, að hann fjarlægðist flokk sinn því meir, sem hann eltist. Áugamál hans voru gerólfk þeirra á- hugamálum. Þeir voru svo orðfáir, að Tarzan gat ekki ialað við þá um allan þann fróðleik, sem bækurnar sögðu honum frá. Hann átti nú enga vini eða kunningja eins og forð- um. Barn getur gert sér að góðu félagsskap viltra dýra, en fullorðnum manni veitist erfitt að fara sömu götur og þau. Hefði Kala lifað, mundi Tarzan hafa þolað alt annað í nærveru hennar, en fyrst hún var nú dauð og leik- systkini hans orðnir grimmir fullorðnir apar, fann hann. að hann kaus miklu fremur kyrð og ró kofans, en for- ystu þessara villidýra. Hatur og afbrýðissemi Terkez, sonar Tublat, vann mjög á móti löngun Tarzans til þess að segja af sér konungdómnum. Hann kærði sig lítið um það, að selja hann 1 hendur versta fjandmanni sínum. En hann vissi fullvel að Terkoz mundi verða kosinn konungur. Hann hafði svo oft sýnt krafta sína í illdeilum við félaga sfna. Tarzan hefði helzt kosið að yfirbuga Terkoz hníflaus og bogalaus. Honum hafði vaxið svo afla, að hann var farinn að halda, að hann gæti sigrast á óvættinum með höndunum einum, hefðu tennur apans ekki verið svo ægilegar. Atvikin höguðu því nú samt sem áður svo, að Tarzan réði ekki lengur við þetta. Og það skeði þannig: x Hópurinn var dreyfður yfir allstórt svæði og var að leita sér matar, þegar hátt óp barst Tarzan til eyrna, þar sem hann lá á roaganum á lækjarbakka og var að reyna að veiða fisk með berum höndunuin. Á augnabliki safnaðist flokkurinn saman og hélt A hljóðin; þar var Terkoz. Hann hélt í hárið á gamalli apynju og barði hana af öllu afli. Þegar Tarzan kom rétti hann upp hendina til merkis um, að Terkoz skyldi hætta. þvf hann átti ekki konuna, heldur var það kona gamals og slitins apa, sem ekki gat varið hana. Terkoz vissi, að það var á móti lögum flokks hans, að berja konu annars, en vegna þess að hann var fauti, haíði hann uotað sér máttleysi bóndans og barið kon- una vegna þess að hún vildi ekki sleppa við hann fugli, sem hún hafði veitt. Þegar Terkos sá Tarzan nálgast örvalausan, hélt hann áfram að berja apynjuna til þess að æsa Tarzan. Tarzan skeytti engu viðvörunarkulli apanna, heldur réðist djarflega að Terkoz. Aldrei hafði apamaðurinn lent í slíkum darradans, síðan górillaapinn forðum fór verst með hann, áður en hnífurinn góði af tilviljun leftti í hjarta hans. Hnlfur Tarzan kom á móti vígtönnum apans og það lítið, sem apinn var sterkari, jafnaði snarræði mannsins upp. En þegar öllu var á botninn hvolft, hefði apinn þó haft betur, og Tarzan apabróðir lávarður af Graystoke hefði beðið bana í þessum leik, sem óþekt villidýr. En það var einn hlutur, sem hóf Tarzan yfir öll önnur dýr skógarins — skynsemi. Það var hún, sem bjargaði Tarzan frá bráðum bana f þetta sinn. Þeir höfðu varla tekist á augnablik, þegar þeir ultu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.