Morgunblaðið - 12.10.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.10.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002 51 Fiðlukennari Fiðlukennara vantar í afleysingar frá og með 1. nóvember og fram að jólaleyfi. Áhugasamir hringi í síma 567 6680. Baadermaður Baadermann vantar á frystiskipið Rán frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. Matreiðslumenn Gott tækifæri fyrir duglegan matreiðslumann. Um er að ræða rekstur á eldhúsi á vinsælum veitingastað. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann (menn). Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og fagmaður. Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. eða í box@mbl.is fyrir 16. október merktar: „M — 12864“. Yfirstýrimaður/ skipstjóri Yfirstýrimaður, með skipstjóraréttindi og góð meðmæli, óskast til starfa á erlendu efnaflutningaskipi (chemical tanker) sem siglir milli hafna í Evrópu. Starfið getur verið krefjandi, svo viðkomandi þarf að vera áhugasamur, duglegur og geta unnið sjálfstætt. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn að tileinka sér stöðluð vinnubrögð og sækja námskeið erlendis sem fram fara á ensku. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku og æskilegt væri að viðkomandi gæti bjargað sér á Norðurlandamáli. Frekari upplýsingar í síma 562 5055. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Píanókennsla Kenni frá 1. og upp í 8. stig í píanóleik. Get bætt við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 553 0211. Jakobína Axelsdóttir, píanókennari, Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Austurgata 4, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Gerðarbeið- endur eru Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður og Vátrygginga- félag Íslands hf. Austurgata 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Gerðarbeið- endur eru Vátryggingafélag Íslands hf. og Búnaðarbanki Íslands hf. Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag Íslands hf. M/b Berghildur SK-137 (1581), þingl. eign Bergeyjar ehf. Gerðarbeið- andi er Vélbátaábyrgðarfélag Ísfirðinga. Freyjugata 19, e.h., Sauðárkróki, þingl. eign Jóns Björnssonar. Gerð- arbeiðandi er Lífeyrissjóðir Bankastræti. Freyjugata 21, neðri hæð, 50% hl. Sauðárkróki, þingl. eign Jóhönnu Svansdóttur. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki Íslands hf. og Ax hugbúnaðarhús hf. Landspilda, 5,5 ha úr landi Vatnsleysu, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns Friðrikssonar og Björns F. Jónssonar. Gerðarbeið- andi er Byggðastofnun. Lambeyri, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Lambeyrar hf. Gerðarbeiðandi er Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Reykir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. Eign Jarðakaupasjóðs ríkisins. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Sæmundargata 5F, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns Geirmundssonar. Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Ægisstígur 5, neðri hæð og bílskúr, þingl. eign Jóns Geirmundssonar og Önnu Bjarkar Arnardóttur. Gerðarbeiðendur eru Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Sauðárkróki og Lífeyrissjóður Norðurlands. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 10. október 2002. ÞJÓNUSTA Fagflísar ehf. geta bætt við sig verkefnum í flísalögn- um, múrverki og viðgerðum. Einungis faglærðir menn. Uppl. í síma 846 7341. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. október 2002 kl. 13—16 í porti bak við skrif- stofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 2 stk. Kia Sportage 4x4 bensín 1996 2 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1996/99 1 stk. Isuzu DLX Double cab 4x4 dísel 1999 2 stk. Suxuki Baleno station 4x4 bensín 1997 1 stk. Volkswagen Transporter sendibifreið 4x4 bensín 2000 1 stk. Toyota Hi Ace 4x4 bensín 1994 1 stk. Volkswagen Passat (biluð vé)4x2 bensín 1998 1 stk. Nissan Micra LX 4x2 bensín 1994 1 stk. Nissan Vanette sendibifreið4x2 dísel 1991 1 stk. Renault Clio 4x2 bensín 1997 1 stk. Renault Express 4x2 bensín 1997 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 dísel 1996 1 stk. Mitsubishi Lancer 4x4 bensín 1996 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1989 1 stk. Ford Ranger pick up 4x4 bensín 1996 Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. Volvo F-10 með 10.000 lítra Etnyre dreifitanki dísel 1982 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. Keflavaltari A Barford Wc-065 dísel 1982 1 stk. rafstöð FG Wilson F40W í skúr á hjólum (brunnin rafall) 198- 11 stk. rafstöð FG Wilson F40W 32 kw í skúr á hjólum (brunninn rafall) 198- 0 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Vík í Mýrdal: 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 11,5 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² Til sölu hjá Vegagerðinni á Hvolsvelli: 1 stk. skúr sem er borðsalur 17,3 m² 1 stk. skúr sem er forstofa, eldhús og búr 17,3 m² 1 stk. snyrtiskúr með hitakúb, sturtu, 2 klósettum og 4 vöskum 14,4 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 11,5 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. snyrtiskúr með hitakút, sturtu, klósetti og vöskum 11,5 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is TILKYNNINGAR Skotveiði Af gefnu tilefni skal á það minnt að allar fugla- veiðar eru stranglega bannaðar í Skagabyggð og Höfðahreppi, nema með leyfi viðkomandi landeigenda. Hreppsnefnd Skagabyggðar, Hreppsnefnd Höfðahrepps. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Ruby Grey Enski miðillinn Ruby Grey verður stödd hér á landi frá 15. okt. til 26. okt. Upplýsingar í síma 588 8530. KENNSLA Triggerpunktanámskeið Helgin 16. og 17. nóv. frá kl. 9- 17. Ríkharður Mar Jósafatsson, Doctor of Oriental Medicine. Aðeins 17.000 ef greitt er fyrir 1. nóv., 20.000 eftir þann tíma. Stóru Triggerpunktaveggkortin verða til sölu. Nálastungur Íslands ehf., Fellsmúla 24, 108 Rvík. Sími 553 0070, 863 0180. FÉLAGSLÍF 13. okt. Þrasaborg á Lyng- dalsheiði. Um 5 klst., ganga. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.900/2.200. Fararstjóri: Ragnheiður Óskarsdóttir. 15. okt. Deildarfundur Jepp- adeildar. Kl. 20 að Laugavegi 178 (skrifstofa Útivistar). Næstu ferðir kynntar. Siggi Harðar fjall- ar um fjarskipti og fl. Hvetjum alla til að mæta með myndir úr ferðum sumarsins. Öllum heimil þátttaka. Aðgangur ókeypis. Sunnudagur 13. október Grænadyngja — Trölladyngja Ekið til Höskuldarvalla. Þaðan gengið milli Grænudyngju og Trölladyngju um Sogasel að Djúpavatni þar sem hópurinn verður sóttur. Ca 4 klst. ganga, lítil hækkun. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðk. í Mörkinni 6. Verð 1500/1800. Fararstjóri er Sigrún Huld Þorsteinsdóttir. www.fi.is , textavarpið bls. 619. Háaleitisbraut 58 Kaffisala verður í Kristniboðs- salnum á Háaleitisbraut 58-60 á morgun, sunnudag, milli kl. 14 og 18. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til starfs Kristniboðssam- bandsins í Konsó og Kenýu. Tekið verður á móti kökum frá kl. 12 á sunnudaginn. Kristniboðsfélag karla. TIL SÖLU Málningartilboð Við kaup að lágmarki 4 l af málningu fylgir málningarrúlla með. Opið allar helgar frá 11—16. S. 525 0800. Metró, Skeifunni 7. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Disney veggfóðursborðar og límmyndir á veggina Opið allar helgar frá 11—16. S. 525 0800. Metró, Skeifunni 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.