Morgunblaðið - 06.12.2002, Page 71

Morgunblaðið - 06.12.2002, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 71 Sýnd kl. 6 og 8. www.laugarasbio.is FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER Sýnd kl. 10. B. i. 16. . Sýnd kl. 4.30, 7, 10 og POWERSÝNING kl. 12.30 eftir miðnætti. B. i. 12 ára. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I I I Í Í I I I “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com RadíóX DV POWE RSÝN ING kl. 1 2.30. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAN DSINS BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I I I Í Í I I I Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. FULL FRONTAL Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.30. B. i. 12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com www.regnboginn.is RadíóX DV Upptökin (Point of Origin) Spennudrama Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Newton Thomas. Aðalhlutverk: Ray Liotta, John Lehuizamo ofl. ÞESSI sjónvarpsmynd með þeim Ray Liotta og John Legu- izamo er svosum ekkert stórmerki- legur pappír, en sker sig þó örlítið úr flóru bandarískra kapalsjón- varpsmynda sem skipa ákveðið hlutfall úrvalsins á myndbanda- markaðnum. Er hér byggt á sannri sögu virts slökkviliðsrannsóknar- manns sem grunaður er um að vera sjálfur valdur að mannskæðri íkveikju. Liotta leikur hlutverk slökkviliðsmanns- ins Johns Orrs og gerir það með ágætum. Orr þessi er heiðvirður borgari og fjöl- skyldufaðir sem glímir við þá streitu sem fylgir starfi slökkviliðs- foringja. Dyggur lærisveinn Orrs, sem leikinn er af John Leguizamo, dáir mjög og virðir þennan reynda starsfbróður sinn og skapa viðbrögð hans við ásökunum í garð Orrs ákveðin spennuflöt í myndinni. Það má segja að áhorfandinn samsami sig þessum stuðningsmanni Orrs, en áður en langt um líður taka þó tvær grímur að renna á áhorfend- ur og gott ef ekki aðalpersónuna líka. Það er sjónvarpsmyndafram- leiðandinn HBO sem stendur að gerð þessarar sannsögulegu spennumyndar og líklega því að þakka að hér er unnið úr efniviðn- um á sæmilega forvitnilegan og smekklegan hátt. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Tvær grímur MICHAEL Jackson sagðist fyrir rétti í vikunni vera skemmtikraftur en ekki bókhaldari og því léti hann öðr- um eftir að sjá um fjármálin. Líkti hann sér við Walt Disn- ey sem hafi verið listamaður með lítið viðskiptavit. „Hann vildi skemmta fjölskyldunni rétt eins og ég,“ sagði hann um Disney. „Ég tel hann hafa haft náðargáfu og þá náð- argáfu hef ég einnig. Mér er mikill heiður að hafa verið útvalinn.“ Jackson var að svara ásökunum um að hafa rof- ið samning er hann hætti skyndilega við aldamótatónleika í Þýskalandi. Sjálfur kenndi hann „ríkisstjórninni“ um. Jackson segist útvalinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.