Morgunblaðið - 13.12.2002, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 13.12.2002, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2002 81 Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber því vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Harry Potter og leyniklefinn Harry og félagar eru komnir aftur í mynd fullri af frábærum karakterum, ótrúlegum aðstæð- um, spennu og hryllingi. Gaman, gaman! (H.L.) Háskólabíó, Sambíóin. Possession Sannkallað konfekt fyrir augu og eyru, vönd- uð gæðamynd; skynsamleg blanda af gamni og alvöru, nútíð og fortíð. (S.V.) Háskólabíó. Changing Lanes Óvanaleg spennumynd því hún veltir fyrir sér siðferði, fjölskylduböndum, heiðri og skyld- um á vitrænan hátt.(S.V.) Sambíóin. Das Experiment Kraftmikil og áhugaverð þýsk mynd. Fínir leikarar skapa trúverðugar persónur en hegð- an þeirra varpar fram krefjandi spurningum um dýrseðlið í manninum. (H.L.)  Háskólabíó. Die Another Day Fulllöng Bond-mynd þar sem hasarinn ræður ríkjum og húmorinn er kominn í hring. Ágæt- asta afþreying fyrir fólk í góðu skapi og með smekk fyrir fallegu fólki. (H.L.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó. The Importance of Being Earnest Djörf og lífleg aðlögun á hinu hárbeitta gam- anleikriti Oscars Wilde. (H.J.)  Regnboginn. Sweet Home Alabama Witherspoon er yndisleg að vanda en það dugar ekki til. Aðstæður ekki nógu fyndnar og tilfinningafókusinn óskýr. Ágæt skemmtun þó. (H.L.)  Sambíóin. Santa Clause 2 Fislétt jólagaman handa yngstu börnunum á bænum. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. The Tuxedo Bardagasnillingurinn Jackie Chan ber vart sitt barr í þessari mjög svo hollywoodísku spennumynd. Hún er þó á köflum fyndinn út- úrsnúningur á Bond-hefðinni. (H.J.) Laugarásbíó, Sambíóin. Swimfan Metnaðarlítil, vanmönnuð og glompótt eft- iröpun á Fatal Attraction fyrir unglingamark- aðinn. (S.V.) Smárabíó. The Master of Disguise Carvey hleypir illu blóði í aðdáendur sína í ruslmynd. (S.V.) ½ Smárabíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Dobby þjónustuálfi bregður fyrir í Harry Potter og viskusteininum. ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Vit 487 Sýnd kl. 8. Vit 474 Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 10. 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI RadíóX DV kemur öllum í jólaskap 4 8 . 5 0 0 G E S T I R Á 2 0 D Ö G U M Roger Ebert E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 9.15 B. I. 16. VIT 469. HL MBLKvikmyndir.is KEFLAVÍKKEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit 487 Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Kl. 6, 8 og 10. Kl. 6, 8 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 9.15. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. Vit 468 ÁLFABAKKI KRINGLA AKUREYRI KEFLAVÍK Stórhöfði 17 við Gullinbrú Geir Ólafs og hljómsveitin Furstarnir ásamt Ragga Bjarna Í kvöld w w w .c ha m pi on s. is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.