Morgunblaðið - 10.05.2003, Side 54

Morgunblaðið - 10.05.2003, Side 54
54 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Húsavík Grunnskólakennarar — námsráðgjafar Húsavík er 2.500 manna bæjarfélag, þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu, vega- lengdir litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsu- gæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Við bjóðum réttindakennurum sérstaka fyrir- greiðslu. Borgarhólsskóli er 415 nemenda einsetinn, heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta nýju húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið. Nýjar list- og verk- greinastofur voru teknar í notkun haustið 2000. Nýleg og vel búin aðstaða til heimilisfræðikennslu. Áhersla lögð á umbóta- og þróunar- starf og samvinnuverkefni af ýmsu tagi. Veffang er: http://bhols.ismennt.is og þar er að finna upplýsingar um skólann. Staða umsjónarkennara á yngra stigi Borgar- hólsskóla, Húsavík, laus til umsóknar næsta skólaár. 80% staða námsráðgjafa er laus til umsóknar næsta skólaár. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars- son skólastjóri vs. 464 1660, hs. 464 1974, net- fang: hvald@ismennt.is og Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri vs. 464 1660, hs. 464 1631, netfang: gislhald@ismennt.is . Umsóknum skal skilað til skólastjóra fyrir 17. maí nk. Skólastjóri. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vorhátíð Vesturhlíðarskóla Allir velunnarar Vesturhlíðarskóla eru hjartan- lega velkomnir á síðustu vorhátíð skólans laugardaginn 17. maí frá kl. 14—16. Skólastjóri. Vestmannaeyingar! Lokakaffi Kvenfélagsins Heimaeyjar verður í Súlnasal Hólels Sögu sunnudaginn 11. maí kl. 14.00. Sjáumst sem flest hress og kát! Kaffinefndin. KENNSLA Tónskóli Eddu Borg auglýsir Innritun nýrra nemenda stendur nú yfir. Tekið er við umsóknum fyrir skólaárið 2003-2004 á skrif- stofu skólans, virka daga milli kl. 13 og 17. Biðlistaumsóknir óskast staðfestar. Tónskóli Eddu Borg Hólmaseli 4-6, 109 Reykjavík S. 557-3452 ritari@eddaborg.is skolastjori@eddaborg.is LISTMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. TILKYNNINGAR Consulting Engineers and Planners Pilestræde 52 · 1112 København K tlf (+45) 33 69 34 95 · fax (+45) 33 69 34 96 e-mail: greencon@ghsdk.dk Verksali: Nukissiorfiit (Orkuveita Græn- lands) en Greenland Resources A/S bỳ∂ur áhugasömum fyrir- tækjum e∂a samsteypum til for- hæfnisvals vegna áætlunar um byggingu og rekstur á 7,2 MW vat- nsorkuveri ásamt tilheyrandi 71 km langri flutningslei∂slu, sem sér Qaqortoq og Narsaq fyrir birtu, orku og hita. Nukissiorfiit (GE) er hluti af hei- mastjórn Grænlands. GE e∂a Orkuveita Grænlands rekur raf-, vatns og hitaveitur fyrir 17 bæjar- félög og 56 sveitarfélög. Samningsform: Alsamningur um verktöku alls verksins ásamt 5 ára rek- strarstjórn. Samningsmáli∂ er danska og sam- ningurinn fellur undir græn- lensk/dönsk lög. Umfang verkefnisins: Vatnsorkuveri∂ er sta∂sett í Qor- lortorsuaq 40 km sunnan Nar- sarsuaq. Virkjunin n∂tir fallhæ∂ milli vat- nsins Qolortorsuup Tasia og dals- ins ne∂an vatnsins. Flutningur orkunnar fer um flut- ningslei∂slu til Qaqortoq og Nar- saq, ∂ar sem byggja á a∂alspen- nustö∂var. Varmaafhending fer fram i n∂uppsettum rafkötlum í varm- ami∂stö∂vum sem ∂egar eru fyrir hendi í bá∂um bæjum. Helstu magntölur: Aaflúrtak vi∂ uppsett orkuver 2 einingar hver á 3,6 MW = 7,2 MW (effekt) Me∂al fallhæ∂ 93 m Me∂al ársframlei∂sla 27,5 GW h Jar∂göng 235 m Lei∂sla 300 m Aflstö∂ ofanjar∂ar 350 m2 Flutningslei∂sla 71 km 30 kV (e∂a ∂á 60 kV) me∂ skiptistö∂ vi∂ Tartoq. Spennustö∂var: Í Qaqortoq 30/10 kV Í Narsaq 30/6 kV Veitu fyrir fjarst∂ringu og vöktun orkuversins er komi∂ á í rek- strarsmi∂stö∂ ∂eirri sem fyrir er í varmaaflstö∂ í Qaqortoq. Vantsaflstö∂ina á a∂ vera hægt a∂ samkeyra sjálfvirkt vi∂ dísil- stö∂varnar, sem fyrir eru í Qaqor- toq og Narsaq. Vaxtaráætlun Útbo∂sgögn ver∂a send út um byrua ágúst 2003. Fyrir ∂au fyrirtæki er hafa veri∂tekin út í forval ver∂ur komi∂ á vinnusta∂arsko∂un í ágúst-sep- tember 2003. Tilbo∂ skal afhenda 21. október 2003. Mi∂a∂ er vi∂ a∂ hægt sé a∂ gera samning fyrir árslok 2003 og áætlu∂ gangsetning ver∂i ári∂ 2007. Forval: Fyrirtæki sem hafa áhuga geta fengi∂ send nánari uppl∂singar og spurningalista um forvalskröfur- nar, me∂ ∂ví a∂ snúa sér skriflega til undirritads eftir 19. maj 2003. Teki∂ er fram, a∂ a∂eins koma til greina fyrirtæki e∂a fyritækjasam- steypur, sem í sameiningu hafa reynslu í áætlunarger∂um, byg- gingu og rekstri samsvarandi veit- na, sem hérum ræ∂ir. Rekstrarstjóri ver∂ur a∂ hafa vald á dönsku, norsku e∂a sænsku. Umsókn um forval ver∂ur a∂ vera komin seinast 30. júní 2003. GE/Orkuveita Grænlands mun forvelja 4-6 fyrirtæki e∂a fyrir- tækjasamsteypur, sem gefinn er kostur á a∂ gera tilbo∂ í áætlun, byggingu og 5 ára rekstur á vei- tunni. ∂au fyrirtæki sem tekin ver∂a út í forval, munu sí∂an fá tilkynningu ∂ess efnis 28. júlí 2003. GE/Orkuveita Grænlands mun ekki grei∂a kostna∂, tap e∂a ska∂a sem ver∂ur e∂a kann a∂ ver∂a e∂a orsakast á einhvern hátt í sambandi vi∂ forval fyrir- tækja, undirbúning tilbo∂a e∂a samningavi∂ræ∂ur. Forhæfnisval Vatnsorkuver Qorlortorsuaq, Grænland NUKISSIORFIIT Grønlands Energiforsyning R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.