Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 9 SAMKEPPNISRÁÐ hefur ógilt samning sveitarfélagsins Fjarða- byggðar við fyrirtæki um leigu á fé- lagsheimilinu Egilsbúð í Neskaup- stað. Er sveitarfélaginu gert að bjóða út og gera nýjan leigusamn- ing um húsnæðið eigi síðar en 1. maí á næsta ári. Trölli ehf., sem rekur gistiþjón- ustu í Neskaupstað, kvartaði til samkeppnisráðs vegna leigusamn- ingsins um Egilsbúð og sagði að fyrirtækið B.G. Bros, sem hefur Egilsbúð á leigu, reki þar m.a. gisti- þjónustu í samkeppni við sig. Samkeppnisstaða Trölla skekkt og olli honum tjóni Var fullyrt að leiguverðið væri langt undir markaðsverði auk þess sem kostnaður leigutaka væri að hluta greiddur niður. Þetta skekkti samkeppnisstöðu Trölla og hefði valdið félaginu tjóni. Samkeppnisráð komst að þeirri niðurstöðu að Fjarðabyggð hefði átt að bjóða út umræddan rekstur en það var ekki gert. Það að ganga til samninga við einn aðila á sam- keppnismarkaði án þess að gefa öðrum kost á að leggja fram tilboð skaði samkeppni á markaðnum. Taldi samkeppnisráð að það hvern- ig Fjarðabyggð hefði staðið að leigusamningnum og ákvörðun sveitarfélagsins um leigufjárhæð hafi haft skaðleg áhrif á samkeppni og var leigusamningurinn því ógilt- ur. Samningur um leigu Egilsbúðar ógiltur af samkeppnisráði Fjarðarbyggð gert að bjóða út leigu félagsheimilis Glæsilegt tilboð 15% afsláttur af úlpum og frökkum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Ermalausir kjólar, bolir og pífudragtir Fallegar sumarpeysur Þunn peysusett Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Mikið úrval Sumarblússur, buxur, bolir og skyrtur Laugavegi 34, sími 551 4301 Laugavegi 28, sími 562 6062. Fatlegar dragtir, toppar, o.fl. Töskurnar frá Viventy komnar Nýtt kortatímabil Stígamót óska eftir að leigja heimilislegt skrifstofuhúsnæði í góðu standi til langs tíma. Upplýsingar í símum 562 6868 og 696 0222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.