Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 41
einhverjir aðstoðarmenn. Við sáum okkar kost því vænstan að hljóðrita eitthvað svo fólk fengi nú að heyra um hvað þetta snerist.“ Þar með varð kynningarplatan The Beginning Stages Of... að veruleika. Það er reyndar eina platan sem enn er hægt að nálgast með sveitinni. Með plötuna í far- teskinu þvældist sveitin um suð- urríki Bandaríkjanna og seldi á staðnum. Sá orðrómur um að hér væri eitthvað rosalegt á ferðinni barst fljótt út, platan fékk fljótlega almenna dreifingu og er nú fáan- leg með aukalögum. – Svona að lokum. Ertu ánægður með þennan árangur. Kom þetta þér á óvart? „Mjög svo. Ég er steinhissa. Ég átti ekki von á því að þetta myndi ganga svona vel. Aðalmálið var bara að koma þessu í verk í mínum huga. Nú höfum við svo fengið tækifæri til að ferðast út í heim með þetta og það er alveg meiri- háttar.“ The Polyphonic Spree vinna nú að annarri hljóðversskífu sinni. Hallelúja. The Polyphonic Spree í fullum skrúða. Í sveitinni eru heilir þrjátíu meðlimir! -www.roskilde-festival.dk -www.thepolyphonicspree.com arnart@mbl.is FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 41 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Engilbert Aron Kristjánsson 435 0145 690 2918 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019/864 4820/690 7361 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 847 5572 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 846 8123 Grenivík Ólína H. Friðbjarnardóttir 463 3131 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 895 0222 Hellissandur/Rif Lára Hallveig Lárusdóttir 436 6889/436 1291/848 1022 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 894 5591 Hveragerði Erna Þórðardóttir 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Hanna Lísa Vilhelmsdóttir 472 1102 690 2415 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 698 7521 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Þingeyri Arnþór Ingi Hlynsson 456 8285 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Handklæ›aofnar Skeifan 7 Sími: 525 0800 www.badheimar.is Teningurinn 2 (Cube 2: Hypercube) Spennutryllir Bandaríkin 2002. Myndform. VHS (95 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Andrzej Sekula. Aðalleikarar: Geraint Wyn Davies, Kari Matchett, Neil Crone, Matthew Ferguson. SKRÍTIN, óvenjuleg mynd um nokkra einstaklinga sem ranka við sér lokaðir inni í teningum sem tengj- ast með hurðum. Smám saman hafa þeir hver upp á öðrum og komast að því að enginn veit af hverju þeir eru þarna og hver er tilgangurinn. Óhugnaður ligg- ur í loftinu og sum- ir eru ekki eins sak- lausir og þeir vilja vera láta og á reiki um þetta völundar- hús komast hinir innilokuðu að því að sum herbergj- anna eru beinlínis banvæn. Tíminn líður og enginn er óhultur. Sekula er einnig höfundur Teningsins sem sýnd var í bíóum fyrir nokkrum árum og nú hefur hann út- fært hugmyndina sem lá henni að baki enn frekar. Útkoman er forvitni- leg og þeim Sekula og leikmynda- hönnuðunum tekst að virkja hug- myndaflugið og skapa ógnþrungið andrúmsloft fyrir lítið fé en talsverðar pælingar eru um þrívídd, fjórvídd, innvols tölvuleikja, gervigreind, og fleira þess háttar auk ógna risavaxins tölvufyrirtækis sem er hugsanlega að baki völundarhússsmíðinni. Efnið er ósannfærandi og leikurinn frekar viðvaningslegur en samt sem áður tekst Sekula að skapa geigvæn- legt umhverfi, leika sér að þekktum formum og stærðum með nýstárleg- um árangri.  Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Litlir kassar SMS FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.