Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sala á áskriftum og Regnbogakorti í fullum gangi! TRYGGÐU ÞÉR GOTT VERÐ OG SÆTI Í VETUR. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Lawrence Foster Einleikari ::: Erling Blöndal Bengtsson Georges Enesco ::: Rúmensk rapsódía nr. 2 Aram Khatsjatúrjan ::: Sellókonsert Johannes Brahms ::: Sinfónía nr. 3 TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 2. OKTÓBERRauð #1 Hann Erling okkar spilar einn af flottustu sellókonsertum 20. aldar 9. október 2003 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Truls Mørk Ralph Vaughan Williams ::: Fantasía um stef eftir Thomas Tallis Hafliði Hallgrímsson ::: Sellókonsert Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 2 erling Lau 4.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fim 9.10. kl. 20 UPPSELT Fös 10.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 16.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 24.10. kl. 20 LAUS SÆTI Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 28. sept. kl. 14.00. Sun. 5. okt. kl. 14.00. Sun. 19. okt. kl. 14.00. PRUMPU- HÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 12. okt. kl. 14.00. HEIÐAR- SNÆLDA eftir leikhópinn Sun. 26. okt. kl. 14.00. VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 26. okt. kl. 16.00. Sími 562 5060 Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml ÓPERUVINIR – munið afsláttinn! Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT Lau 4/10 kl 14 ,- UPPSELT Su 5/10 kl 14 - UPPSELT Su 5/10 kl 17 - AUKASÝNING Lau 11/10 kl 14,- UPPSELT Su 12/10 kl 14 - UPPSELT Lau 18/10 kl 14, - UPPSELT Su 19/10 kl 14 - UPPSELT Lau 25/10 kl 14, Su 26/10 kl 14 Lau 1/11 kl 14, Su 2/11 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 4/10 kl 20, Fö 10/10 kl 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir til 5. október Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. Kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali. Kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth - heimsfrumsýning SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason FRUMSÝNING Fi 9/10 kl 20 - hvít kort 2. sýn su 12/10 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fö 3/10 kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar SUNNUDAGUR 28. SEPT. kl. 20 TÍBRÁ: Beethoven, Þorkell, Brahms Sigurður I Snorrason, Pavel Panasiuk og Helga B Magnúsdóttir leika. MÁNUDAGUR 29. SEPT. kl. 20 STÓRTÓNLEIKAR ENDURFLUTTIR! Sigrún Hjálmtýsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Aðeins þetta eina sinn. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPT. kl. 20 SUÐRÆNT OG SEIÐANDI Hannes Þ. Guðrúnarson leikur gítar- tónlist frá Paraguay, Mexíkó og Kúbu. SUNNUDAGUR 5. OKT. kl. 20 TÍBRÁ: Selló og píanó Erling Blöndal Bengtsson og Nina Kavtaradze leika verk eftir Beethoven, Chopin, Fauré og Schostakovich. MUNIÐ NETSÖLUNA www.salurinn.is Miðasala opin virka daga kl. 9-16 eftir Kristínu Ómarsdóttur 5. sýn. fim. 2. okt. 6. sýn. fös. 3. okt. 7. sýn. fös. 10. okt Sýningar hefjast klukkan 20. Ath! Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ fim 2. okt kl. 21, UPPSELT lau 11. okt kl. 21, UPPSELT mið 15. okt kl. 21, örfá sæti sun 19. okt kl. 21, nokkur sæti fim 23. okt kl. 21, nokkur sæti Félagsheimilið Hvolur, Hvolsvelli lau 1. nóv kl. 21 Kiwanishúsið Vestmannaeyjum föst 7. nóv kl. 21, laus 8. nóv kl. 21 . Í TILEFNI af því að Edduverð- laun, íslensku kvikmynda- og sjón- varpsverðlaunin, verða afhent 10. október þá verður efnt til kvik- myndahátíðar í Regnboganum. Þar verða á boðstólum margar af athyglisverðustu og umtöl- uðustu erlendum myndum síðustu missera, myndir sem flestar hafa verið áberandi á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Alls verða 13 myndir sýndar á hátíðinni, 12 erlendar og ein ís- lensk, ný stuttmynd eftir Braga Þór Hinriksson sem heitir Síðasta Kynslóðin: Boðorðin 10. Tvær myndanna eru heimildarmyndir en afgangurinn leiknar myndir. Flestar eru bandarískar eða fimm talsins, þrjár eru breskar, tvær danskar og ein frá Brasilíu og Kína. Fyrst ber að nefna Dogville, mynd Lars Von Triers með Nicole Kidman í aðalhlutverki. Hún var frumsýnd á Cannes hátíðinni í maí og vakti strax mikla athygli og hefur víðast hvar hlotið frábæra dóma þótt umdeild sé. Einnig verður sýnd sigurmyndin frá sömu Cannes-hátíð, Fíll (Elephant) eftir Gus Van Sant. Hetjan (Ying xiong) er nýjasta mynd kínverska leikstjórans Zhang Yimou (Rauði lampinn, Að lifa) og var tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár sem besta erlenda myndin. Breska myndin Ljótleiki fallegra hluta (Dirty Pretty Things) eftir Stephen Frears (Dangerous Liasons, My Beautiful Laundrette) hefur hlotið allmörg verðlaun í heimalandinu, eins og brasilíska Carandiru- fangelsið (Carandiru) sem er nýj- asta mynd Hectors Babencos (Pix- ote). Adam (Young Adam) með Ewan McGregor, gerð af hinum unga og efnilega Skota David MacKenzie, var svo valin besta breska myndin á Edinborgar- hátíðinni. Aðrar myndir á hátíðinni eru bandarísku myndirnar Þrettán (Thirteen), Herbergið (Home Room), Blár bíll (Blue Car) og heimildarmyndin Stríðsþokan (The Fog of War: Eleven Lessons from the Life of Robert S. McNamara), danska myndin Rem- brandt og enska tónlistarmyndin Diskókúlan (Mirrorball) sem sýnd verður í tengslum við Airwaves- tónlistarhátíðina. Kvikmyndahátíð Eddunnar 3.–19. október Nicole Kidman leikur Grace í hinni margumtöluðu Dogville, sem sýnd verður á kvikmyndahátíð Eddunnar. Þrettán athyglis- verðar kvikmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.