Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 27
A- (Zl ZÍLL- KLO / 3, 3 y 5" 4 7 8 9 /0 /1 /2. VÍNfJÍMáAK 1• MARCEÍZ +£Ti/JeSSOA/ ZHCD mi 7 z •Iz •k 1 1 k 1 1 1 1 9 2. óiWAW GUNUAXSSCH Zl $5 0 0 •Iz 1 0 / 1 1 1 1 1 Tk 3. BJÖR/J TOesTEÍ/J&S. 23 0S 'U i m 1 •k 1 1 0 / 0 1 'k l'k H. AsúEie 7>. ÁsBJoeAJss. 2275 7z •k 0 m 1 1 •k 1 k k •k 1 1 5. &TBFÁM G &i,E. A7 23 20 •Iz 0 •Iz 0 0 1 1 1 1 'k 0 5'/z k- 3ÚLÍUS Fei Ð3ÓA/SS. Zl&O 0 1 0 0 / tJÍ '/z 1 k k ’lz k S/z ?• l&ÍÍAhl -HA LL'bÖRSS. 2235 0 0 0 •k 0 •k p •k 1 1 1 '/z £ 8. 5/tVA'e SJ A&AJASo/J 2110 •h 0 1 0 0 0 •k f&í •k k •k 1 r/z ó. aoHANo/ ó. sioveuóAis. 2/55 0 0 0 •k ú •lz 0 'lz n 1 1 k /0- ELLV'AZ C'U&MU/Jbssorí 2200 0 0 1 ■h 0 •k 0 k 0 m 0 1 •3'/2. II. 2>A/V HAfilSSO/J 23 00 0 0 0 •k ’k •k 0 'lz 0 1 Ö 'k 3'/z 12. KA&L 'PoeSTB/AlS ZZIO 0 0 •k 0 1 'k •k 0 'k 0 •Iz s 3'/z - B - R /"E> i LL. CUs / í 3 f S í 7 S 9 /0 II /2. WÍHNÍAíAK 1- 'AGÚST KA1L SSÖ/V /8 m1 / 1 0 0 / 0 1 1 / T 2. /3jöesvia/ oöa/SSoaJ ZOOS 0 % 1 0 1 'k 1 1 k 1 / 7 3. KfSE/e'T HARFb-A/ÍS. /Hks c 0 m / 0 1 0 1 1 / 1 b , 1. /M-LLb. 'mo 0 1 0 'm ‘U / 1 1 0 'k 1 Ío S.'AHJJi /4. 'AZNASCo/ Zo !S / 0 / k » 0 0 t 0 / 1 •£/2. k- TALL 3£ÆA.S5,/7aJ / •k 0 O 1 te / / 0 'k k *5/2. •JcaI'S'Soa/ /Qbo 0 0 / 0 / 0 m 0 / 1 / s 8. TZAOMAR. M&tiusso/J /l S7> / 0 0 0 0 0 / m 1 k / H'lz. 9. JUUKUFZ. &ER.ÚMAN/J ZOAS 0 •k 0 0 1 t 0 0 fa 0 / 3'/i lk. LAtZuS UcJ/AOJOIESS. IH3C 0 0 0 'k 0 ’/z 0 •k 1 m / S'/z. II- 'AOrU&T /AlCu/AU/JÓAl? ISHS 0 0 0 0 0 •k 0 0 0 0 Vz. 12. m Klykkt ðl með lelftrandi sðknarskák (Hér töldu flestir skammt til leiksloka, en þaö er töluvert þanþol i svörtu stööunni og Bragi verst af rósemi.) 17. ... Kf8 18. Dh6+ Ke7 19. Dg5+ Kd6 20. Re4+ Kc7 21. De5+ Kb6 22. Rd6 Hf8 23. Rc4+ Kc6 24. Hcl a6 25. a4 Töflurnar og rööin i riölunum. Svo sem vænta mátti sigraöi Margeir Pétursson örugglega á haustmóti T.R. 1980. Hann byrj- aöi mótiö af miklum krafti, vann 6 skákir i röö og gat úr þvi leyft sér aö hægja feröina. Aö- eins einu sinni var honum ógn- aö, er Stefán Briem náöi hag- stæöu tafli gegn meistaranum i 10. umferö. Stefán haföi hvitt og meö hjálpa Bridsbyrjunar réöi hann brátt öllu um gang mála á skákboröinu. Þegar skákin fór I biö virtist hann standa til vinn- ings, en Margeir varöist vel og þó Stefán geröi ítrekaöar vinningstilraunir var ekki meira en 1/2 vinning aö hafa. t ljós kom aö skömmu fyrir biö haföi Stefán misst af vinnings- leiö, og þar meö var eina tæki- færiö til aö klekkja á alþjóölega meistaranum fariö i vaskinn. Björn Þorsteinsson veitti Mar- geiri hvaö haröasta keppni, en tap fyrir Sævari I 10. umferö batt endí á frekari bollalegging- ar hvaö 1. sætiö varöaöi. Sá keppandi i A-riöli sem hvaö mest bætti stigatölu sina, var Gunnar Gunnarsson, fékk rúm- um 3 vinningum meira en Elo- stigin kröföust og fær sérstaka stigauppbót samkvæmt nýjum skákstigareglum sem upp veröa teknar frá og meö haustmótinu. Gunnar tefldi manna skemmti- legast og klykkti út meö leiftr- andi sóknarskák gegn Braga Halldórssyni I lokaumferöinni. Bragi þykir enginn ævintýra- maöur i byrjanavali, velur oft- ast sömu byrjanir og leggur áherslu á aö kunna þær til hlit- ar. Gegn kóngspeösbyrjunum teflir hann jafnan Caro-Can vörn og Gunnar vissi þvi gjörla aö hverju hann gekk, og mætti vel undirbúinn til leiks. Hvitur: Gunnar Gunnarsson Svartur: Bragi Halldórsson Caro-Can vörn. 1. e4 c6 2. c4 d5 3. cxd5 cxd5 4. exd5 Rf6 (Hvitum hefur þegar tekist aö villa um fyrir Caro-Can sér- fræöingnum. Best er taliö 4... a6! 5. Rc3 Rf6 6. Db3 Rb-d7 sem leiöa á til jafnrar stööu) 5. Da4+ Rb-d7 (Og hér er 5... Bd7 taliö örugg- ara.) 6. Rc3 g6 7. h4! (Þaö er ekki Gunnari aö skapi aö þumbast meö 7. g3 eins og leikiö hefur veriö I þessari stööu. Gunnar lék hér áöur fyrr á hægra kantinum meö Val og landsliöinu I knattspyrnu, og er þvi hér á gamalkunnum slóö- um.) 7.... Bg7 8. (Meö 7. ...h5 er komiö allt annaö tafl, en Bragi er hinsveg- ar hvergi banginn og hyggst standa af sér storminn.) 8. h5! Rxh5 9. Be2 Rh-f6 10. Rf3 0-0 11. Dh4 He8 12. d4 Rb6 13. Bh6 Bxh6 14. Dxh6 Rbxd5 15.Rg5 e6 16. Rxh7 Rxh7 17. Dxh7+ ABCQEFGH (Hér kom einnig til álita 25. Bf3 meö ógnuninni Re3+.) 25. ... b6 26. Ra5+ Kd7 27. Rc6 Dc7 28. Dg7 Ke8 29. Hh8 Dd6 30. Re5 (Hótar 31. Df7+.) 30. De7! (Ekki 30... Hxh8 31. Dxh8+ Ke7 32. Dg7 og svartur megnar ekki aö valda f7-reitinn.) 31. Bf3! (Riddarinn á d5 er slikur klettur i vörninni, aö fjarlægja veröur) 31. ... Hxh8 (Ef 31... Bb7 32. Rxg6 fxg6 33. Hxf8+ Dxf8 34. Dxb7 og vinn- ur.) 32. Dxh8+ Df8 33. Dh4 Bb7? (Eftir prýöilega vörn gefur svartur loks eftir. 39. ..De7 var nauösyniegt því hrókurinn má ekki komast til c7.) 34. Bxd5 Bxd5 35. Hc7 (Enn er f7-reiturinn Akkilesar- hæll svarts.) 35. ... Bxg2 36. d5! (Kemur I veg fyrir 36. ..DB4+.) 36...................... a5 (Ef 36. ..Bxd5 37. Hxf7 meö mát- hótun á h8, fari drottning svarts til d6 eöa c5.) 37. Hxf7 Db4 + 38. Dxb4 axb4 39. d6 Bc6 (Hér var tlmahrakiö I algleym- ingi hjá vitum og eina von svarts er aö vinna skákina á tima. Ef 39. ..Bd5 40. He7+ Kd8 41. Rf7+Kc8 42. d7+, og vinnur. Eöa 40. ... Kf8 41. Rxg6+Kg8 42. d7 d7 og 43. He8+ vinnur). 40. He7 + Kf8 41. Rxc6 He8 42. d7 Ha8 43. Hxe6 Kf7 44. d8D+! og svartur gafst upp. Lokapunturinn á haustmóti T.R. var hraöskákkeppni félagsins og uröu þessir 1 efstu sætum. 1. Jóhann Hjartarson 14v. af 18 mögulegum 2. Margeir Pétursson 14v. 3. Jón L. Arnason 13 1/2 v. 4. Jóhann ö. Sigurjónsson 12 1/2 v. 5. Jóhannes G. Jónsson 12 1/2 v. 6. Agúst Karlsson 12 v 7. ögmundur Kristinsson 11 1/2 v 8. Jón Friöjónsson 11 1/2 9. Róbert Harðarson 11 1/2 10. Elvar Guðmundsson 11 v Þeir Jóhann og Margeir tefldu til úrslita um efsta sætiö og sigr- aöi Jóhann eftir haröa baráttu, meö 4 vinningum gegn 3. VISIR á morgun Flölskyldusfðan: Um fjðl- mennasta skðla landsins Mannlíf: Rolllng stones á tísku- sýnmgu Drottningln heimsækir páfann Popp: Nýjustu vinsælda- listarnir svomœllr Svorthöföi TVIFÆTTUR RAFREIKNIR í FORSETASTÓL Þá er fariö aö hægjast um á öllum vigstöövum. Búiö er aö ná heildarsamningum — að mestu — félagsmálapakkinn kominn krossbundinn i maskinupappir- inn og Asmundur talnafróði kominn beint úr háskólanum i framboö viö forsetakjör i ASt. Að visu hefur hann veriö ráö- gjafi ASÍ I sjö ár, reiknaö pró- sentur og minusa og plúsa eins og hver vildi, en svona tvifættur rafreiknir hefur varla veriö pró- grammeraöur fyrir pólitisk stefnumið verkalýöshreyfingar- innar. 1 mesta lagi má ætla aö hann kunni þetta með alræöi ör- eiganna og aö guöstrúin sé ópi- um fólksins. En Islenska verka- lýöshreyfingin vinnur ekki sina sigra á þvi, heldur á mannleg- um og réttmætum viöhorfum manna á borð viö Sigurð Guöna- son, Tryggva Emilsson og Eö- varö Sigurösson. Þegar þessir menn töluöu eöa tala, þá er venjulega tregt um andsvör. Þaö er nefnilega ekki alveg sama hvernig menn spila á hljóöfæri. Þeir sem alast upp meö þvi frá blautu barnsbeini komast i tilfinningasamband, sem reiknimeisturum er ekki lagiö. Þaö má vel vera aö reiknimeistarar kunni á nóturn- ar, en þaö cr ekki nema hluti málsins. Þess vegna ber aö lita svo á, aö val Asmundar talna- fróöa til framboös sé meira upp- lýsandi um ástandiö innan verkalýöshreyfingarinnar en flest annaö sem þaöan hefur frést. Hvar eru nú hinir stóru og viröulegu menn, sem hertust i eldi baráttunnar og tóku siöan sjálfkrafa viö forustuhlutverk- um, Asmundur talnafróöi veröur varla talinn einn úr þeim hópi. Fleiri hafa veriö tilnefndir sem væntanlegir frambjóöend- ur viö forsetakjöriö. Má þar m.a. nefna þá Karvel Pálmason og Björn Þórhallsson. Rismest- ur þeirra þriggja, sem hér hafa verið nefndir er án efa Björn ÞórhallsSon, þótt hann búi ekki aö þeirri sterku reynslu erfiöis- mannsins, sem helst gerir verkalýösbaráttuna rökhelda. Barnakennarinn úr Bolungar- vik er aö öllum likindum há- vaöasamari en Asmundur talnafróöi, en þaö eru nú ekki alltaf útifundir I verkalýös- hreyfingunni. Annars þarf varla aö hafa uppi miklar vangaveltur um forsetakjöriö. Góöar heimildir herma aö Sjálfstæöisflokkurinn sé til meö aö semja um Asmund talnafróöa, og kemur þaö heim viö annað i þeim flokki, þegar hann þarf aö höndla um stjórn- mál. Eflaust eru vinstri menn Sjalfstæöisflokksins mjög hrifn- ir af sllku samkomulagi. Þeir halda alltaf aö háskólakommar liggi í einhverri ilmandi himin- sæng menningar og mannvits, og þangað geti jafnvel Sjálf- stæöisflokkurinn sótt eitthvaö af sinu viti. Hiösorglega viö forsetakjörið er, aö ekki viröist bóla á neinum raunverulegum verkalýössinna. Þaö e.r veriö aö biöla til atvinnu- manna innan verkalýöshreyf- ingarinnar, og má merkilegt heita ef þaö blessast. Lengi hefur veriö hnoöast á innan Al- þýöubandalagsins út af há- skólamönnum annars vegar og ólæröum hins vegar. Deilan hef- ur staðiö um trúnaöarstööur og framboö. Hin stóra dárakista visindanna I Vatnsmýrinni vill aö sjálfsögöu hafa bæöi völd og áhrif I Alþýöubandalaginu, enda hefur hún tii þess unniö á póli- tiskum vettvangi. Daglauna- menn viö höfnina telja hins veg- ar aö þeir þurfi ekki aö lúta for- sjá einhverra innrætingar- meistara viö háskólann. Þannig hafa þessi mái staöiö ósættanleg þangaö til núna, aö hluti verka- lýösforustu Alþýðubandalagsins snýr sér beint aö háskólaklik- unni og biöur hana aö lána sér mann I framboö. Frændsemi og kunningsskapur mun eiga sinn þátt I þessu afbrigði. En Alþýöubandalagiö hefur ekki eitt sér bolmagn til aö kjósa forsetann. Þess vegna þarf aö leita samninga viö mesta póiitiska barniö I Islensk- um stjórnmálum, og einmitt þá gæti þaö gerst aö Asmundur talnafróöi yröi kosinn. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.