Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 18. febrúar 1981 Verðkonnun ð bll- reiðavarahlulum Verökönnun verölagsstofnunar hefur vakið nokkra athygli og jafnvel hefur risuö upp ágreining- ur á milli manna vegna þessarar könnunar. Innflytjendur bifreiða og varahluta i bifreiöar eru margir hverjir óánægðir meö þessa könnun og hvernig henni er stillt upp. Hvergi er þess getið i könnuninni hvaða bifreiðateg- undir eru mikið seldar og hverjar ekki, þá segja aðrir að hér sé ekki um magnkönnun að ræða. Þess er greinilega getið i könnuninni að ekki sé lagt mat á gæði og endingu hinna ýmsu varahluta en neytendum bent á að nota hana á tvennan hátt. I fyrsta lagi með al- mennum verðsamanburði á vara- hlutum milli bifreiðategunda. t öðru lagi greinir frá framboði varahluta hjá honum einstöku umboðum. í ljós kemur við lestur könnunarinnar að sjö fyrirtæki af nitján eiga ekki framrúður i við- komandi bifreiðir. Skýringar var leitað á þvi og kemur þá i ljós að islenskt fyrirtæki Bilrúðan fram- leiðir um þrjú hundruð gerðir af framrúöum i jafnmargar bif- reiðategundir. Einnig er sérstak- ur innflutningsaöili sem flytur inn bflrúöur. Til þessara aðilja beina umboðsmenn viðskiptavin- um sinum i stað þess að eiga framrúður á lager. Annað dæmi er um ýmsa hluti i rafkerfi bifreiða, nokkur bifreiða- umboð hafa gert samninga við sérstök raffyrirtæki og beina þá viöskiptavinum sinum til þeirra fyrirtækja. Ýmislegt ber að athuga þegar neytandi skoðar máliö en verö- könnun sem þessi og aðrar álika eru geröar i þeim tilgangi aö vekja fólk til umhugsunar ekki lagt mat á hlutina. —ÞG „Sérsmíðuð skíði undir olíupönnuna, ástæðan iyrir bví að við seijum ekki hlífðarpönnur” sagði Gfsll Guðmundsson hjá Lada-umboðlnu „Svona verðkannanir eiga al- veg rétt á sér, en þær eiga aö vera betur unnar”, sagði Gisli Guö- mundsson hjá Lada-umboðinu, Bifreiöar og Landbúnaðarvélar, þegar hann var spurður álits á verðkönnun verðlagsstofnunar á bifreiða varahlutum. „1 þessari könnun er ekki end- ilega teknar þær bifreiöategundir sem mest sejast, en það gefur auga leið og þær bifreiðategundir sem seljast vel, hljóta að hafa flesta varahluti og bestu þjónust- una. Þó svo aö við megum vel viö una, þ.e. að niöurstöður könnun- innar séu i fljótu bragði okkur hagstæðar, þá get ég bent þér á dæmið um hlifðarpönnuna. I verð könnuninn er það eini vara hluturinn af þessúm 48, sem við eigum ekkitil. En sannleikurinn i máiinu er sá að á Ladabilum eru ekki hlifðarpönnur. En viö lát- um smiöa sérstök skiði undir hvern einasta bil sem hingað kemur og þessi skiöi eru sett undir oliupönnuna. Það kom fljótlega i ljós þegar innflutningur á Ladabifreiöum hófst hingað til lands, aö miðað við okkar staö- hætti, þá var olíupannan ekki nægilega varin, svo að skiðin eru smiöuð hér I næsta húsi.” sagði Gisli Guömundsson Lada-um- boösmaöur. „Ymislegt ber ao athuga viö lestur verðkönnunar á blfrelöavarahlutum” seglr Blörn Guölónsson „Viö erum settir á bekk sem eitt versta umboðið” sagði Björn Guðjónsson innkaupastjóri hjá Trabantumboðinu i viðtali við blaðamann Visis er rætt var við hann um verökönnun verðlags- stofnunar á bifreiöavarahlutum. „Það eru teknar 48 tegundir af varahlutum og kemur i ljós við fyrsta lestur þessarar könnunar aö hjá okkur vanti 23 varahluti á þeim tlma þegar könnunin er gerð. Þetta er nokkuð villandi og veröur ef til vill til þess aö fólk dregur rangar ályktanir. Af 23 tegundum eru til dæmis 13 tegundir sem alls ekki eru I Tra- bantbifreiöum, vegna þess að þær bifreiðar eru loftkældar. Annað dæmi get ég nefnt að fjórir vara- hlutir á listanum i könnuninni eru hjá írabant umboöinu ekki I versluninni en sem við eig- um I tollvörugeymslunni. Við geymum þá þar meðal annars vegna þess aö litil hreyfing er á sölu þeirra. Kveikjuþræðir voru i þessum o-flokki, ef við getum kallað svo þennan flokk yfir ófáanlega varahluti en kveikju- þræðir fást i metravis i flestum bilavöruverslunum. Samhliða þessu dæmi er einnig framrúðu- dæmiö hér á landi er fyrirtæki sem framleiðir bilrúður, meöal annars i Trabant bila og þangað bendum við viðskiptavinum okk- ar. Svo að sjá má aö ýmislegt ber að athuga þegar menn lesa yfir þessa verðkönnun enda liklegt aö sitt sýnist hverjum”, sagði Björn Guðjónsson innkaupastjóri. —ÞG E DÁNARBÚ 3. GREIN EINKASKIPTI ■ OPINBER SKIPTI í þessari þriðju grein minni I um dánarbú fjalla ég annars B vegar um einkaskipti á dánar- ■ bdum og hins vegar um opinber ■ skipti. Að auki fer ég nokkrum | orðum um útreikning erföafjár- | skatts. ■ ■ Einkaskipti Langtíðast er, að dánarbúum ~ sé skipt einkaskiptum, þ.e. að erfingjarnir sjálfir annist skiptin sin i milli. Ákveönum skilyrðum þarf þó aö vera full- nægt til þess að dánarbú veröi framselt tileinkaskipta. 1 fyrsta lagi þarf fullt samkomulag að vera meö öllum erfingjum um að skipta búinu einkaskiptum. Hver erfingja um sig getur krafist opinberra skipta og meö þvi komið i veg fyrir einka- skipti. 1 ööru lagi verða erfingjarnir allir sameiginlega að ábyrgjast greiöslu réttmætra skulda dánarbúsins sem og greiðslu erfðaf járskatts. I þriðja lagi verða erfingjarnir að vera fjárráða, þ.e. 18 ára eða eldri. Sé hluti erfingja undir fjár- ræöisaldri hefur þó tiðkast aö framselja dánarbú til einka- skipta eftir að skiptaráðandi hefur látið fara fram uppskrift- ar- og matsgerð á eignum og skuldum búsins, þannig að staðreynt hafi verið hverjar þær eru. Ófjárráða erfingjum er þá skipaður réttargæslumaöur til þess að annast hagsmuni þeirra viöskiptin, þ.e. að gæta þess að þeir beri ekki skarðan hlut frá boröi. Þess er gætt, að hinn skipaöi réttargæslumaður sé ekki úr hópi erfingja og eigi ekki sjálfur hagsmuna að gæta við skiptin. g Þá eru þau skilyrði sett af g hálfu skiptaráöanda, að ófjár- I ráða erfingi eignist hlutdeild g i fasteign dánarbúsins — sé I henni til að dreifa —■ i sam- - ræmi viö arfstilkall sitt. Er þaö _ til þess að tryggja að ófjárráöa J erfingjar fái f sinn hlut eignir J sem ekki rýrna til muna I verö- ■ bólgunni. Að auki er þaö skilyrði • sett að fjárráða erfingjarnir ■ ábyrgist sameiginlega greiðslu ■ réttmætra skulda dánarbúsins ■ og greiðslu erfðafjárskatts, ■ enda óheimilt að ófjárráða er- ■ fingjar taki á sig slika ábyrgð. ■ Einkaskiptin sjálf byggjast á H þvi aö samkomulag á milliSllra | erfingjanna um búsmeöferðina | eða þeir geti a.m.k. sjálfir leyst I úr þám ágreiningi sem upp I kann að koma. Allir erfingjarnir ■ eru jafnréttháir í þvi efni hvort q sem þeir eru erfingjar aö stór- I um hlut eða litlum. ■ Skýrslugerð ■ Þegar skiptaráðanda er til- | kynnt andlát, gerir hann grein | fyrir því, að skipti þurfi fram aö | fara og bendir á þær leiöir, sem g tiltækar eru. Þeir sem óska eftir ■ að skipta dánarbúi einka- _ skiptum fá I hendur eyöublöð J hjá skiptaráðanda — beiðni um J leyfi til einkaskipta — og skila ■ þvl síöan útfylltu og undirrituöu J af öllum erfingjum eöa umboös- 0 mönnum þeirra. Þar kemur 0 fram, hver hinn látni var, hverj- 0 ir erfingjar eru, hverjar eignir ■ og skuldir eru og yfirlýsing ■ erfingja um skuldaábyrgð. Ef ■ réttilega er frá beiðninni gengiö ■ framselur skiptaráðandi búið til ■ einkaskipta á grundvelli hennar B og setur erfingjum ákveöinn B frest, sem þeir hafa til þess aö I skila erfðafjárskýrslu og skiptagerö. Sá frestur er veittur með hliösjón af þvi að skiptum á aö vera lokið eigi siöar en ári frá andláti. Þegar skiptaráöandi hefur framselt dánarbú til einka- skipta, hefur hann ekki frekari afskipti af búsmeöferðinni að ööru leyti en því að hann yfirfer erföafjárskýrslu og önnur gögn sem erfingjar þurfa að ganga ffá áður en skiptum verður lok- ið. A efðafjárskýrslu eru taldar fram eignir og skuldir dánar- búsins samkvæmt bestu vitund og samvisku framteljenda. Fasteignir eru taldar fram á þvi fasteignamati sem i gildi er þegar skatturinn er greiddur, verðtryggð spariskirteini rikis- sjóðs á nýjasta innlausnarverði hjá Seðlabanka Islands en sé þvi ekki til að dreifa þá á grundvelli mats sem ætið liggur fyrir hjá Fjárfestingarfélagi Islands h/f, þó að frádregnum þeim tveimur prósentum, sem það tekur i sölulaun. Mat á innbúi annast erfingjamir sjálfir og eru ekki gerðar atghugasemdir viö það nema sérstakt tilefni gefist til. Skuldir búsins eru lika taldar fram samkvæmt bestu vitund og samvisku framteljenda en Lðgfræðln og fiðlskyldan Helga Jónsdóttir fulltrúi yfirborgar- fógeta skrifar afrit erföaf járskýrslna eru send skattstofum til yfirferðar og samanburöar við skattframtöl hins látna. A þaö skal bent, að til skulda dánarbúsins teljast til dæmis allar þær skuldir, sem til hefur verið stofnað vegna útfar- ar og frágangs á leiði. Auk þessa eigna- og skulda- framtals er á erföafjárskýrsl- unni reiknað út, hvernig arfur skiptist milli erfingja og hversu mikinn erfðafjárskatt hverjum þeirra ber aö greiða. Oft fylgir erfðaf járskýrslunni einka- skiptagerð þar sem gerö er grein fyrir þvi, hvaða eignir fallii hluthvers erfingja. Er þaö nauösynlegt I sumum tilvikum, til dæmis ef spariskirteinum rikissjóðs er skipt þvi að öðrum kosti getur skiptaráöandi ekki vottað hver á hvaö að skiptum loknum. Ef fasteign er I búinu þarf jafnframt aö útbúa skiptayfir- lýsingu til þinglýsingar, þar sem fram kemur hverjir eignast fasteignina og I hvaöa hlutföll- um. Er þaö nauösynlegt til þess að erfingjar geti orðiö þinglýstir eigendur fasteignarinnar. Opinber skipti Opinber skipti fara fram undir stjórn skiptaráöanda. Eins og fram hefur komiö eru þau til muna fátíðari en einka- skipti. Sem dæmi má nefna, að hjá embætti borgarfógeta I Reykjavik hafa hlutföllin verjð þessi undanfarin fimm ár: Ariö 1976 voru 212 dánarbú framseld til einkaskipta en 22 var skipt opinberum skiptum, 1977 voru 263 bú framseld til einkaskipta en 25 skipt opinberum skiptum 1978 voru 326framseld til einka- skipta en 20 skipt opinberum skiptum, 1979 voru tölurnar 422 einkaskipti á móti 61 opinberum skiptum og 1980 voru þær 240 á móti 97. Astæðurnar til þess að opin- berra skipta er óskaö geta veriö margar og mismunandi t.d. þær aö erfingjar séu margir og þekkist litið, þeir séu dreifðir og erfittað ná til þeirra, ágreining- ur sé um búsmeðferðina, látni hafi staðið i þannig viðskiptum, að örðugt sé að gera sér grein fyrir þvi' hvernig hag búsins er varið, ástæða sé til þess að ætla að búiö eigi ekki fyrir skuldum, enginn erfingi sé. svo nákominn, að hann telji sér skylt að hafa forgöngu um málefni búsins o.s.frv. Markmiðið með opinberum skiptum er auðvitaö hið sama og með einkaskiptum, þ.e. að skipta eignum dánarbús milli erfingja i samræmi viö laga- reglur. Oftast ber opinber skipti þannig að aö einhver erfingja — einn eða fleiri — sendir skrif- lega beiðni þar aö lútandi til skiptaráðanda og gerir i beiðn- inni grein fyrir þvi hverjir erfingjar séu. 1 framhaldi af þvi boðar skiptaráðandi alla erfingja til skiptafundar þar sem frekari ákvarðanir um meðferð búsins eru teknar. Ef ágreiningur er um ráðstafanir reynir skiptaráðandi að sætta sjónarmið, en þó getur fariö svo að hann verði að úrskuröa um tiltekin ágreiningsmál. Opinber skipti fara — eins og áður sagði — fram undir stjórn skiptaráðanda og fyrir þau greiðist skiptagjald I rikissjóð. Skiptagjaldið nemur 1,5 af hundraði af brúttóeignum bús- ins, en auk þess þarf búiö auö- vitað aö greiða allan útlagðan kostnað svo sem vegna upp- skriftar- og matsgerða, upp- boða, endurrita o.fl. Erfðafjárskattur Hver erfingi þarf að greiða erfðafjárskatt af þeim arfi sem honum hlotnast —og gildir þá einu hvort dánarbúi hefur veriö skipteinkaskiptum eöa opinber- um skiptum. Erfðafjárskattur er mismunandi hár eftir þvi, hvernig háttað er tengslum erfingja og arfleifanda og er þar skipt i þrjá flokka. Til fyrsta flokks teljast eftir- lifandi maki, niðjar, kjörniðjar og fósturbörn. Þau greiöa stig- hækkandi skatt á bilinu frá 5 til 10%. Af fyrstu 12 þúsund krón- unum eru greidd 5% af næstu 12 þúsund kr. 6% af þar næstu 7% og eykst þannig um 1% við hverjar 12 þúsund kr. allt að 10%. Nemi arfur 60 þúsund kr. greiöast þvi 4.200 kr. I erfðafjár- skatt og 10% af öllu fé, sem fer fram yfir þá fjárhæð. Til annars flokks teljast for- eldrar og niðjar þeirra, þ.e. systkini og systkinabörn. Þau greiða skatt á bilinu frá 15 til 25% og fer hann stighækkandi á sama hátt og að framan greinir —þtí þannigað hann hækkar um 2% við hverjar 12 þúsund kr. Af fyrstu 12 þúsund kr. eru þvi greidd 15% af næstu 17% o.s.frv. Til þriðja flokks teljast afi og amma og börn þeirra og aörir fjarskyldari erfingjar eða óskyldir. Erfingjar samkvæmt þeim flokki greiða skatt á bilinu frá 30 til 50%. Af fyrstu 12 þús- und kr. eru greidd 30% af næstu 34% og hækkar þannig um 4% viö hverjar 12 þúsund kr. allt aö .50%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.