Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 6
6 I V': , Fótbolta ■V> ' Póstsendum Sp ortvöru vers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44. Simi 11783 ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu 5. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur- f lugvelli. í 5. áfanga eru 0 20 — 0 250 mm víðar einangr- aðar stálpípur í plastkápu. Allt kerfið er tvö- faltog er lengd skurða alls um 7/8 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja/ Brekkustíg 36 Njarðvík og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 22. apríl 1981 kl. 14.00. Aðeins í nokkra dogo RÝMINGAR SALA o skíðavöfum Mjög góður AFSLÁTTUR UMBOÐSSA LA MEÐ SKÍDA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI " A rtl-l ^1 xm GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 _____VtSIR IjMöttir Fimmtudagur 2. april, 1981. ÍR á góöa möguleika - eftir sigur ylir Tý í Eyjum i gærkvöldl . Siggeir Gunnarsson, Lárus Ingi Guðmundsson, Björn Guðbjörnsson, Lýður Hjáimarsson, Krist- inn ólason og Sigurður Bjarnason. Vlsismynd Friöþjófur. IR-ingar halda enn i möguleik- EÍIHI leiklll* eftÍF? ann aðkomast upp i 1. deiidina i handknattleik karla eftir góðan Einn leikur er eftir i deildinni — sigur yfir Tý i Vestmannaeyjum i viðureign HK og ÍR, sem verður keppninni i 2. deild i gærkvöidi. a& Varmá um helgina og ræðst keppnin um annað sætið i þeim KA er þegar komið upp, en þrjú leik. Möguleikarnir þar eru þrir liðeiga enn möguleika á öðru sæt- 0g þeir eru þessir: inu i deildinni, og IR er eitt ...Ef HK sigrar, er HK i 1. deild- þeirra. Það sást vel á leik liðsins i inni. gærkvöldi, en aftur á móti var á- .... Ef IR sigrar, er 1R i 1. deild- hugi leikmanna Týs sýnu minni, inni. enda þeir ekki lengur með i slagn- . Verði jafntefli eru þrjú lið um um sætið eftirsótta. jöfn og verða að heyja auka- . . , ,,, . keppni um sætið, það eru Breiða- Þeir héldu þó i v.ð IR-mgana i bl]PP HK og 1R.;. gær. Þetr voru einu marki undir í ö rbR,, .. hálfleik, 8:9, og jafnt var 16:16 P þegar langt var liðið á siðari hálf- leikinn. En þá náðu IR-ingar að skora 4 mörk i röð, og gerðu þar með út um leikinn. Lokatölurnar urðu 21:18 þeim i vil. Bjarni Bessason var i miklu stuði i gærkvöldi, skoraði 10 af mörkum IR-inga, og þeir Brynjólf- ur Markússon og Sigurður Sveinsson voru með 4 mörk hvor. Fyrir Tý skoraði Sigurlás Þor- leifsson 6 mörk og þeir Ólafur Lárusson og Magnús Þorsteins- son 3 mörk hvor. "staðaí" __________________________________________________ Á Englandi eiga sér stað breyt- ingari röðum knattspyrnumanna Staðan i 2. deildinni eftir leik- ár frá ári. Nýir knattspyrnumenn inn i gærkvöldi er þessi: ná fótfestu i hinum harða heimi knattspyrnunnar en gamiir EA......... 14 9 0 5 275:263 18 knattspyrnumenn svo og slasaðir Breiðabl... 14 8 1 5 289:292 17 falla út. HK......... 13 7 2 4 273:229 16 Tveir leikmanna Aston Villa ÍR......... 13 6 4 3 279:245 16 þeir Brian Little og Mike Pegic Aftureld... 14 8 0 6 281:282 16 hafa nú lýst yfir að þeir muni ekki Týr........ 14 7 0 7 261:253 14 framar spila knattspyrnu og er sú Armann..... 14 4 2 8 273:287 10 ákvörðun tekin samkvæmt lækn- Þór.Ak..... 14 1 1 12 276:349 3 isráði. Þessir leikmenn voru i BJARNI BESSASON... var ó- stöðvandi skoraði 10 mörk. Aston Viiia mlsslr tvo snjalla menn fremstu röð fyrir tveimur árum en meiðsli sem þeir hlutu á knatt- spyrnuvellinum hafa nú bundið endi á framavonir þeirra. Little var fasturmaður i liði Villa hafði skorað rúmlega 60 mörk fyrir lið- ið og hafði einnig unnið sér sæti i enska landsliðinu. Pegic var keyptur frá Everton fyrir 250.000 pund en spilaði ekki nema 12 leiki þannig að hver leikur sem hann spilaði kostaði Villa 20.000 pund. E.J. HITAÐ UPP FYRIR SLAGINN í EYJUM Fyrir skömmu gekkst tþróttafélag fatlaðra fyrir innanfélagsmóti i boccia, sem er mjög vinsæl iþrótt meöal þeirra. t sambandi við það mót stóð Junior Cambers I Reykja- vik fyrir borðtennismóti fatl- aðra, og lagði þar til aðstoöa- fólk, svo og aðstoö við keppnina I boccia. 1 liðakeppninni i boccia sigr- uðu tslandsmeistararnir frá i fyrra, þeir Lárus Ingi Guð- mundsson, Lýður Hjálmarsson og Sigurður Bjarnason. 1 ein- staklingskeppni (sitjandi) sigr- aöi Helga Bergmann og Þor- steinn Williamsson varð i öðru sæti. 1 borðtennis var keppt i tveim karlaflokkum og tveim kvenna- flokkum svo og opnum flokki. I kvennaflokknum sigruðu þær Elsa Stefánsdóttir og Hafdis Ás- geirsdóttir og karlaflokknum þeir Haraldur Karlsson og Við- ar Guðnason. 1 opna flokknum bætti Hafdis svo öðrum titlinum við og þar varð Viðar i öðru sæti. Mót þessu voru góð upphitun fyrir Islandsmót fatlaðra, en það fer fram i tþróttahúsinu i Vestmannaeyjum um næstu helgi. -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.